Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 2. apríl 2025 19:21 Þau Egill Gauti Sigurjónsson, Elías Geir Óskarsson og Vaka Agnarsdóttir, liðsmenn Inspector Spacetime, frumfluttu lag Barnamenningarhátíðar við mikinn fögnuð nemenda við Fossvogsskóla. Reykjavíkurborg Þakið ætlaði að rifna af Fossvogsskóla í dag þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt. Þriðju og fjórðu bekkingar dönsuðu og sungu hástöfum með laginu og ekki ólíklegt að krakkarnir hafi fengið hlaupasting, sem er einmitt nafnið á laginu. Barnamenningarhátíð í Reykjavík er ekki fyrr en í næstu viku en nemendur í Fossvogsskóla voru svo heppnir að fá forsmekk af hátíðinni í dag með skemmtilegri dagskrá sem hófst með laginu Farfuglar í flutningi nemendakórs skólans en það fór ekki á milli mála að söngvararnir höfðu hæft sig dögum saman. Fréttastofa ræddi við tvær stúlkur úr kórnum sem sögðu að það væri ekkert mál að koma fram á tónleikum sem þessum. Aðalatriðið væri að vera kátur. Næst var komið að frumflutningi á lagi Barnamenningarhátíðar, sem kallast „Hlaupasting.“ Liðsmenn hljómsveitarinnar Inspector Spacetime fengu, við gerð lagsins, texta frá krökkum í fjórða bekk sem fjölluðu um þeirra túlkun á því að fara „út að leika“ og unnu úr þeim söngtextann við lagið. Í fréttinni má sjá og heyra nemendakór skólans flytja lagið Farfuglar og einnig Hljómsveitina Inspector Spacetime flytja lag Barnamenningarhátíðar við mikinn fögnuð krakkanna. Reykjavík Menning Tónlist Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Barnamenningarhátíð í Reykjavík er ekki fyrr en í næstu viku en nemendur í Fossvogsskóla voru svo heppnir að fá forsmekk af hátíðinni í dag með skemmtilegri dagskrá sem hófst með laginu Farfuglar í flutningi nemendakórs skólans en það fór ekki á milli mála að söngvararnir höfðu hæft sig dögum saman. Fréttastofa ræddi við tvær stúlkur úr kórnum sem sögðu að það væri ekkert mál að koma fram á tónleikum sem þessum. Aðalatriðið væri að vera kátur. Næst var komið að frumflutningi á lagi Barnamenningarhátíðar, sem kallast „Hlaupasting.“ Liðsmenn hljómsveitarinnar Inspector Spacetime fengu, við gerð lagsins, texta frá krökkum í fjórða bekk sem fjölluðu um þeirra túlkun á því að fara „út að leika“ og unnu úr þeim söngtextann við lagið. Í fréttinni má sjá og heyra nemendakór skólans flytja lagið Farfuglar og einnig Hljómsveitina Inspector Spacetime flytja lag Barnamenningarhátíðar við mikinn fögnuð krakkanna.
Reykjavík Menning Tónlist Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira