Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Siggeir Ævarsson skrifar 31. mars 2025 19:30 Gjert Ingebrigtsen segist aldrei hafa gert flugu mein. Rétthöld yfir norska hlaupaþjálfaranum Gjert Ingebrigtsen héldu áfram í dag en börn hans stigu fram árið 2022 og bera hann þungum sökum, að hann hafi um árabil beitt þau bæði líkamlegu og andlegu ofbeldi. Vísir hefur áður farið ítarlegi yfir helstu þætti málsins um má lesa þá umfjöllun hér að neðan: Gjert hefur hingað til alfarið neitað sök í málinu en hann bar vitni í dag þar sem hann viðurkenndi að hann hefði oft verið krefjandi og harður við börnin sín sem þjálfari en aldrei beitt þau ofbeldi. Gjert brast ítrekað í grát í vitnaleiðslunum í dag, sem stóðu yfir í fimm tíma, og sagðist í raun vera svo afhuga ofbeldi að hann hefði verið rekinn úr hernum vegna þess. Drjúgur tími af vitnaleiðslunum í dag snérust um atvik sem snýr að dóttur Gjert, Ingrid, þegar hann sló til hennar með handklæði en Gjert segir sjálfur að hann hafi aðeins slegið hana létt í vísifingur og myndir af sári í andliti hennar séu ekki eftir handklæðið. Ingrid flutti að heiman eftir það atvik. Þá var hann einnig spurður út í ásakanir sonar síns Jakob um að hafa sparkað honum af vespu þegar hann var barn sem Gjert sagði algjörlega óhugsandi. Hann bar syni sínum þó ekki vel söguna. „Jakob hefur notið mikilla forréttinda alla sína ævi. Honum hefur verið leyft að gera og segja allt sem hann vill. Hann hefur í raun verið borinn um í hásæti alla ævi. Við höfum auðvitað verið ósammála um margt en deilurnar hafa aldrei leitt til líkamlegs ofbeldis.“ Þá bætti Gjert við að Jakob hefði ítrekað gert lítið úr honum sem þjálfara og sagt hann vera „gagnlaus, fáfróður og vonlaus.“ Þá hafi hann einnig sagt að pabbi sinn væri „hálfviti sem myndi skemma allt“ áður en hann vann til sinna fyrstu gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Tókýó. Frjálsar íþróttir Noregur Hlaup Heimilisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Fjölskyldumál Mál Gjert Ingebrigtsen Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ „Hann er sonur minn“ Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Dagskráin: EM-pallborð, Körfuboltakvöld og barátta í Síkinu og Vesturbæ Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Sjá meira
Vísir hefur áður farið ítarlegi yfir helstu þætti málsins um má lesa þá umfjöllun hér að neðan: Gjert hefur hingað til alfarið neitað sök í málinu en hann bar vitni í dag þar sem hann viðurkenndi að hann hefði oft verið krefjandi og harður við börnin sín sem þjálfari en aldrei beitt þau ofbeldi. Gjert brast ítrekað í grát í vitnaleiðslunum í dag, sem stóðu yfir í fimm tíma, og sagðist í raun vera svo afhuga ofbeldi að hann hefði verið rekinn úr hernum vegna þess. Drjúgur tími af vitnaleiðslunum í dag snérust um atvik sem snýr að dóttur Gjert, Ingrid, þegar hann sló til hennar með handklæði en Gjert segir sjálfur að hann hafi aðeins slegið hana létt í vísifingur og myndir af sári í andliti hennar séu ekki eftir handklæðið. Ingrid flutti að heiman eftir það atvik. Þá var hann einnig spurður út í ásakanir sonar síns Jakob um að hafa sparkað honum af vespu þegar hann var barn sem Gjert sagði algjörlega óhugsandi. Hann bar syni sínum þó ekki vel söguna. „Jakob hefur notið mikilla forréttinda alla sína ævi. Honum hefur verið leyft að gera og segja allt sem hann vill. Hann hefur í raun verið borinn um í hásæti alla ævi. Við höfum auðvitað verið ósammála um margt en deilurnar hafa aldrei leitt til líkamlegs ofbeldis.“ Þá bætti Gjert við að Jakob hefði ítrekað gert lítið úr honum sem þjálfara og sagt hann vera „gagnlaus, fáfróður og vonlaus.“ Þá hafi hann einnig sagt að pabbi sinn væri „hálfviti sem myndi skemma allt“ áður en hann vann til sinna fyrstu gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Tókýó.
Frjálsar íþróttir Noregur Hlaup Heimilisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Fjölskyldumál Mál Gjert Ingebrigtsen Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ „Hann er sonur minn“ Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Dagskráin: EM-pallborð, Körfuboltakvöld og barátta í Síkinu og Vesturbæ Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Sjá meira