Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 18. mars 2025 00:02 Jonathan Majors lék í Marvel kvikmynd um ofurhetjuna Ant-Man og þáttaröðinni um Loka Laufeyjarson. Getty Jonathan Majors, bandarískur leikari, viðurkennir að hafa tekið Grace Jabbari, þáverandi kærustu sína, kverkataki á hljóðupptöku. Atvikið átti sér stað í september árið 2022. Rolling Stones komst yfir upptökuna þar sem heyra má samtal milli Majors og Grace Jabbari, dansara og fyrrverandi kærustu hans. Samtalið var tekið upp í september árið 2022 þegar þau bjuggu saman í Lundúnum. Samkvæmt dómsskjölum hófu Jabbari og Majors að rífast eftir að Majors varð óánægður með að Jabbari fór á bar með vinkonu sinni og bauð henni svo aftur heim til hennar og Majors. Rifrildið stóð í nokkra daga og leiddi til þess að Majors réðst á Jabbari og ýtti henni. Hún reyndi að flýja heimili þeirra en samkvæmt dómsskjölum lyfti Majors Jabbari og henti henni á húdd bíls. Hún á að hafa byrjað að öskra á hjálp en Majors greip um háls hennar og munn til að koma í veg fyrir að einhver myndi heyra í henni. Hann fór með Jabbari inn í húsið og sagðist ætla myrða hana. Á upptökunni viðurkennir Majors að hafa verið árásargjarn gagnvart Jabbari, að hafa ýtt henni á bíl og þrengt að öndunarvegi hennar. Hún kærði hann fyrir einkamálarétt í apríl árið 2024 en málið endaði í utanréttarsátt. Samtalið sem heyrðist í hljóðupptökunni má lesa hér: „Ég skammast mín að ég hafi nokkurn tímann-,“ heyrist í Majors segja á upptökunni. „Ég hef aldrei verið árásargjarn gagnvart konu nokkrun tímann. Ég var árásargjarn gagnvart þér.“ „Þú tókst mið hljóðtaki mig og ýttir mér á bílinn,“ heyrist Jabbari segja. „Já, allir þessir hlutir falla undir árásargirni já. Það hefur aldrei gerst fyrir mig,“ segir Majors. „Af því ég sagði eitthvað kaldhæðnislegt, samkvæmt þér?“ spyr Jabbari. „Augljóslega er það meira en það,“ segir hann. Í viðtali árið 2024 sagði Majors að hann hefði ef til vill ekki verið besti kærasti á þeim tíma en hann hefði aldrei nokkurn tímann lamið konu. Jonathan Majors er best þekktur fyrir leik sinn sem Kang the Conqueror í Marvel kvikmyndum og þáttaröð og sem Damian Anderson í Creed III. Bandaríkin Heimilisofbeldi Hollywood Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Rolling Stones komst yfir upptökuna þar sem heyra má samtal milli Majors og Grace Jabbari, dansara og fyrrverandi kærustu hans. Samtalið var tekið upp í september árið 2022 þegar þau bjuggu saman í Lundúnum. Samkvæmt dómsskjölum hófu Jabbari og Majors að rífast eftir að Majors varð óánægður með að Jabbari fór á bar með vinkonu sinni og bauð henni svo aftur heim til hennar og Majors. Rifrildið stóð í nokkra daga og leiddi til þess að Majors réðst á Jabbari og ýtti henni. Hún reyndi að flýja heimili þeirra en samkvæmt dómsskjölum lyfti Majors Jabbari og henti henni á húdd bíls. Hún á að hafa byrjað að öskra á hjálp en Majors greip um háls hennar og munn til að koma í veg fyrir að einhver myndi heyra í henni. Hann fór með Jabbari inn í húsið og sagðist ætla myrða hana. Á upptökunni viðurkennir Majors að hafa verið árásargjarn gagnvart Jabbari, að hafa ýtt henni á bíl og þrengt að öndunarvegi hennar. Hún kærði hann fyrir einkamálarétt í apríl árið 2024 en málið endaði í utanréttarsátt. Samtalið sem heyrðist í hljóðupptökunni má lesa hér: „Ég skammast mín að ég hafi nokkurn tímann-,“ heyrist í Majors segja á upptökunni. „Ég hef aldrei verið árásargjarn gagnvart konu nokkrun tímann. Ég var árásargjarn gagnvart þér.“ „Þú tókst mið hljóðtaki mig og ýttir mér á bílinn,“ heyrist Jabbari segja. „Já, allir þessir hlutir falla undir árásargirni já. Það hefur aldrei gerst fyrir mig,“ segir Majors. „Af því ég sagði eitthvað kaldhæðnislegt, samkvæmt þér?“ spyr Jabbari. „Augljóslega er það meira en það,“ segir hann. Í viðtali árið 2024 sagði Majors að hann hefði ef til vill ekki verið besti kærasti á þeim tíma en hann hefði aldrei nokkurn tímann lamið konu. Jonathan Majors er best þekktur fyrir leik sinn sem Kang the Conqueror í Marvel kvikmyndum og þáttaröð og sem Damian Anderson í Creed III.
Samtalið sem heyrðist í hljóðupptökunni má lesa hér: „Ég skammast mín að ég hafi nokkurn tímann-,“ heyrist í Majors segja á upptökunni. „Ég hef aldrei verið árásargjarn gagnvart konu nokkrun tímann. Ég var árásargjarn gagnvart þér.“ „Þú tókst mið hljóðtaki mig og ýttir mér á bílinn,“ heyrist Jabbari segja. „Já, allir þessir hlutir falla undir árásargirni já. Það hefur aldrei gerst fyrir mig,“ segir Majors. „Af því ég sagði eitthvað kaldhæðnislegt, samkvæmt þér?“ spyr Jabbari. „Augljóslega er það meira en það,“ segir hann.
Bandaríkin Heimilisofbeldi Hollywood Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira