Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Stefán Árni Pálsson skrifar 12. mars 2025 13:00 Soffía er með þrjátíu ára reynslu af menntamálum. Kennarinn Soffía Ámundadóttir er komin með nóg af því að nemendur ráðist á kennara bæði andlega og líkamlega. Hún settist niður með Sindra Sindrasyni í Íslandi í dag á Stöð 2 í vikunni. Hún hefur verið grunnskóla og leikskólakennari í þrjátíu ár. Hún er sérfræðingur í tilfinninga og hegðunarvanda. Í dag vinnur hún á menntavísindasviði Háskóla Íslands þar sem hún sérhæfir sig í ofbeldi og heldur námskeið um forvarnir. „Nemendur hafa fært sig svolítið upp á skaftið í nokkur ár. Stjórnvöld hafa ekki verið að koma til móts við þarfir þessara barna þannig að starfsumhverfi kennarans er bara orðið ansi töff,“ segir Soffía og heldur áfram. „Við erum ekki mörg sem þorum að stíga inn, þetta er svolítið heit lumma, en við sem þorum því þurfum að vernda þessa stétt og passa betur upp á skólana okkar og gefa svolítið valdið til baka,“ segir Soffía og bætir við foreldrar verði að hlusta betur á kennara þegar upp koma vandamál varðandi börnin þeirra. Fyrstu viðbrögð séu allt of oft að foreldrar trúi engu slæmu upp á barnið sitt. „Það er búið að ríkja þöggun um þetta vandamál ansi lengi. Við fækkum og fækkum úrræðum í þessu, við setjum minni pening í þetta og höldum samt að vandamálið leysist sem er náttúrulega mjög vitlaust. Kennarar tala mjög mikið um það að vanvirðingin er mjög ríkjandi og ég hef heyrt frá stjórnendum í skólum að foreldrar mæti með lögfræðinga með sér og þetta er bara komið í hnút og við verðum að leysa þetta,“ segir Soffía sem fer nánar út í málefnið í innslaginu hér að neðan. Ísland í dag Skóla- og menntamál Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Sjá meira
Hún settist niður með Sindra Sindrasyni í Íslandi í dag á Stöð 2 í vikunni. Hún hefur verið grunnskóla og leikskólakennari í þrjátíu ár. Hún er sérfræðingur í tilfinninga og hegðunarvanda. Í dag vinnur hún á menntavísindasviði Háskóla Íslands þar sem hún sérhæfir sig í ofbeldi og heldur námskeið um forvarnir. „Nemendur hafa fært sig svolítið upp á skaftið í nokkur ár. Stjórnvöld hafa ekki verið að koma til móts við þarfir þessara barna þannig að starfsumhverfi kennarans er bara orðið ansi töff,“ segir Soffía og heldur áfram. „Við erum ekki mörg sem þorum að stíga inn, þetta er svolítið heit lumma, en við sem þorum því þurfum að vernda þessa stétt og passa betur upp á skólana okkar og gefa svolítið valdið til baka,“ segir Soffía og bætir við foreldrar verði að hlusta betur á kennara þegar upp koma vandamál varðandi börnin þeirra. Fyrstu viðbrögð séu allt of oft að foreldrar trúi engu slæmu upp á barnið sitt. „Það er búið að ríkja þöggun um þetta vandamál ansi lengi. Við fækkum og fækkum úrræðum í þessu, við setjum minni pening í þetta og höldum samt að vandamálið leysist sem er náttúrulega mjög vitlaust. Kennarar tala mjög mikið um það að vanvirðingin er mjög ríkjandi og ég hef heyrt frá stjórnendum í skólum að foreldrar mæti með lögfræðinga með sér og þetta er bara komið í hnút og við verðum að leysa þetta,“ segir Soffía sem fer nánar út í málefnið í innslaginu hér að neðan.
Ísland í dag Skóla- og menntamál Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Sjá meira