Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2025 22:39 Frjálsíþróttakonan Alaila Everett fer hér yfir sína hlið á atvikinu og tárin runnu. Skjámynd/Wavy_news Frjálsíþróttakonan Alaila Everett hefur komið sjálfri sér til varnar eftir að atvik í boðhlaupskeppni bandarískra gagnfræðiskóla fór á mikið flug á samfélagsmiðlum. Kaelen Tucker, andstæðingur hennar, varð þá að hætta keppni í miðju boðhlaupi eftir að það virtist vera sem að Alaila hafi slegið hana í höfuðið með boðshlaupskeflinu sínu. Þetta lítur ekki vel út fyrir Alailu á myndbandinu frá keppninni en hún kom grátandi í viðtal og sagði frá sinni hlið. Hún segir að þetta líti vissulega mjög illa út fyrir sig en jafnframt að í myndbandinu sjáist þetta bara frá einu sjónarhorni. Alaila segist að þetta hafi verð slys því boðshlaupskeflið hennar hefði hreinlega fest í Kaelen. Hún reyndi að sjálfsögðu að losa það. Hún hafði því ekki verð að slá hana í höfuð heldur var hún að reyna að ná jafnvægi aftur eftir að keflið losnaði. „Ég myndi aldrei slá neinn viljandi,“ sagði Alaila grátandi. Hún hefur mátt þola alls konar hótanir og nafnakall síðan að myndbandið fór á flug þar á meðal morðhótanir. Kaelen hlaut heilahristing við höggið og var mögulega höfuðkúpubrotin. Hér fyrir neðan má sjá atvikið og viðtalið við grátandi Alailu Everett. View this post on Instagram A post shared by Just Women’s Sports (@justwomenssports) Frjálsar íþróttir Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Sjá meira
Kaelen Tucker, andstæðingur hennar, varð þá að hætta keppni í miðju boðhlaupi eftir að það virtist vera sem að Alaila hafi slegið hana í höfuðið með boðshlaupskeflinu sínu. Þetta lítur ekki vel út fyrir Alailu á myndbandinu frá keppninni en hún kom grátandi í viðtal og sagði frá sinni hlið. Hún segir að þetta líti vissulega mjög illa út fyrir sig en jafnframt að í myndbandinu sjáist þetta bara frá einu sjónarhorni. Alaila segist að þetta hafi verð slys því boðshlaupskeflið hennar hefði hreinlega fest í Kaelen. Hún reyndi að sjálfsögðu að losa það. Hún hafði því ekki verð að slá hana í höfuð heldur var hún að reyna að ná jafnvægi aftur eftir að keflið losnaði. „Ég myndi aldrei slá neinn viljandi,“ sagði Alaila grátandi. Hún hefur mátt þola alls konar hótanir og nafnakall síðan að myndbandið fór á flug þar á meðal morðhótanir. Kaelen hlaut heilahristing við höggið og var mögulega höfuðkúpubrotin. Hér fyrir neðan má sjá atvikið og viðtalið við grátandi Alailu Everett. View this post on Instagram A post shared by Just Women’s Sports (@justwomenssports)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Sjá meira