Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. febrúar 2025 23:15 Stafford gæti verið á faraldsfæti. Harry How/Getty Images Ef það er eitthvað sem lið í NFL-deildinni elska þá eru það reynslumiklir leikstjórnendur. Hinn 37 ára gamli Matthew Stafford fellur í þann flokk og er talið að fleiri en eitt og fleiri en tvö lið renni hýru auga til leikmannsins sem er í dag samningsbundinn Los Angeles Rams. Stafford gekk í raðir Rams árið 2021 eftir að hafa spilað með Detroit Lions frá 2009 til 2020. Á sínu fyrsta ári með Rams leiddi hann liðið til sigurs í Ofurskálinni. Árið 2022 skrifaði hann undir fjögurra ára framlengingu á samningi sínum við Rams upp á litlar 160 milljónir Bandaríkjadala eða næstum 22 og hálfan milljarð íslenskra króna á núverandi gengi. Síðan Stafford fór alla leið með Rams hefur liðið ekki verið nálægt því að komast í Ofurskálina. Á leiktíðinni sem lauk nú fyrr í febrúar töpuðu Stafford og félagar fyrir verðandi meisturum í Philadelphia Eagles. Það virðist því sem Stafford sé að hugsa sér til hreyfings og þrátt fyrir aldur er hann heldur betur eftirsóttur. The Athletic greinir frá að bæði New York Giants og Las Vegas Raiders séu meðal þeirra liða sem séu að íhuga að sækja leikstjórnandann síunga. Hvað sem verður þá virðist ljóst að Stafford muni ekki spila heimaleiki sína í Los Angeles á komandi leiktíð. Stóra spurningin er hvaða lið býður best. NFL Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Fleiri fréttir Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira
Stafford gekk í raðir Rams árið 2021 eftir að hafa spilað með Detroit Lions frá 2009 til 2020. Á sínu fyrsta ári með Rams leiddi hann liðið til sigurs í Ofurskálinni. Árið 2022 skrifaði hann undir fjögurra ára framlengingu á samningi sínum við Rams upp á litlar 160 milljónir Bandaríkjadala eða næstum 22 og hálfan milljarð íslenskra króna á núverandi gengi. Síðan Stafford fór alla leið með Rams hefur liðið ekki verið nálægt því að komast í Ofurskálina. Á leiktíðinni sem lauk nú fyrr í febrúar töpuðu Stafford og félagar fyrir verðandi meisturum í Philadelphia Eagles. Það virðist því sem Stafford sé að hugsa sér til hreyfings og þrátt fyrir aldur er hann heldur betur eftirsóttur. The Athletic greinir frá að bæði New York Giants og Las Vegas Raiders séu meðal þeirra liða sem séu að íhuga að sækja leikstjórnandann síunga. Hvað sem verður þá virðist ljóst að Stafford muni ekki spila heimaleiki sína í Los Angeles á komandi leiktíð. Stóra spurningin er hvaða lið býður best.
NFL Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Fleiri fréttir Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira