Púuðu á ungar dætur leikstjórnandans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2024 09:30 Matthew og Kelly Stafford með fjórum dætrum sínum eftir leikinn. @kbstafford89 Eiginkona leikstjórnanda Los Angeles Rams í NFL-deildinni sagði frá leiðinlegri upplifun sinni á leik í úrslitakeppni NFL deildarinnar um helgina. Leikstjórnandinn Matthew Stafford var á sínum tíma aðalmaðurinn hjá Detroit Lions en um helgina snéri hann aftur til Detroit með liði sínu Los Angeles Rams. Stafford var á sínum tíma skipt frá Detrot til Los Angeles og vann titilinn strax á fyrsta ári með Rams. Rams liðið tapaði aftur á móti leiknum um helgina og Detroit Lions vann þar með sinn fyrsta leik í úrslitakeppni síðan 1992. Matthew Stafford s wife, Kelly, says Lions fans booed their children https://t.co/Kwy1LwwU54— Sports Illustrated (@SInow) January 16, 2024 Meðal áhorfenda var eiginkona Stafford og fjórar dætur þeirra. Leikmenn þekkja það vel að það sú púað á þá á leikjum og þeir ættu því að vera með nógu breitt bak til þola það en öðru máli gildir um fjölskyldur þeirra og þá sérstaklega ung börn leikmanna. Kelly Strafford, eiginkona Matthew, sagði frá því sem hún og dætur þeirra upplifðu um helgina. Dætur þeirra eru sex ára tvíburasystur Sawyer og Chandler, hin fimm ára gamla Hunter og hin þriggja ára gamla Tyler. Allar voru þær í sérhönnuðum jökkum með áletruninni „Fæddar í Detriot en aldar upp í Los Angeles“ þannig að það fór ekkert á milli mála hverjar þær voru. Því miður nýttu stuðningsmenn Detroit Lions sér það til að púa á þessi ungu börn leikstjórnandans. Það gerðist þegar Kelly og dæturnar hlupu inn á völlinn eftir leikinn til að hitta föður sinn. „Þetta eru íþróttir. Þeir vilja að þeirra borg vinni. Allt er í góðu nema þegar þau púuðu á börnin mín,“ skrifaði Kelly á Instagram. „Því meira sem þú elskar því meira hatar þú,“ skrifaði Kelly. „Núna þegar við erum úr leik þá vona ég að Ljónin komi með Lombardi bikarinn til borgarinnar af því að það er ekki til betri tilfinning. Farið og náið honum,“ skrifaði Kelly. NFL Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Sjá meira
Leikstjórnandinn Matthew Stafford var á sínum tíma aðalmaðurinn hjá Detroit Lions en um helgina snéri hann aftur til Detroit með liði sínu Los Angeles Rams. Stafford var á sínum tíma skipt frá Detrot til Los Angeles og vann titilinn strax á fyrsta ári með Rams. Rams liðið tapaði aftur á móti leiknum um helgina og Detroit Lions vann þar með sinn fyrsta leik í úrslitakeppni síðan 1992. Matthew Stafford s wife, Kelly, says Lions fans booed their children https://t.co/Kwy1LwwU54— Sports Illustrated (@SInow) January 16, 2024 Meðal áhorfenda var eiginkona Stafford og fjórar dætur þeirra. Leikmenn þekkja það vel að það sú púað á þá á leikjum og þeir ættu því að vera með nógu breitt bak til þola það en öðru máli gildir um fjölskyldur þeirra og þá sérstaklega ung börn leikmanna. Kelly Strafford, eiginkona Matthew, sagði frá því sem hún og dætur þeirra upplifðu um helgina. Dætur þeirra eru sex ára tvíburasystur Sawyer og Chandler, hin fimm ára gamla Hunter og hin þriggja ára gamla Tyler. Allar voru þær í sérhönnuðum jökkum með áletruninni „Fæddar í Detriot en aldar upp í Los Angeles“ þannig að það fór ekkert á milli mála hverjar þær voru. Því miður nýttu stuðningsmenn Detroit Lions sér það til að púa á þessi ungu börn leikstjórnandans. Það gerðist þegar Kelly og dæturnar hlupu inn á völlinn eftir leikinn til að hitta föður sinn. „Þetta eru íþróttir. Þeir vilja að þeirra borg vinni. Allt er í góðu nema þegar þau púuðu á börnin mín,“ skrifaði Kelly á Instagram. „Því meira sem þú elskar því meira hatar þú,“ skrifaði Kelly. „Núna þegar við erum úr leik þá vona ég að Ljónin komi með Lombardi bikarinn til borgarinnar af því að það er ekki til betri tilfinning. Farið og náið honum,“ skrifaði Kelly.
NFL Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Sjá meira