Fyrstu trén felld á morgun Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 10. febrúar 2025 22:19 Annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar var lokað vegna trjánna. Vísir/Vilhelm Fyrstu trén verða felld í Öskjuhlíð á morgun. Annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar hefur verið lokað þar sem hæð trjánna ógnar öryggi flugfarþega. „Við erum að vinna hörðum höndum að því að gera aðgerðaáætlun að því hvernig sé hægt að opna þess flugbraut,“ segir Einar Þorsteinsson borgarstjóri í viðtali í Reykjavík síðdegis í dag. Annarri flugbrautinni á Reykjavíkurflugvelli var lokað fyrir tveimur dögum vegna mikils trjágróður í Öskjuhlíð. Hæð trjánna er sögð hafa áhrif á öryggi flugfarþega um Reykjavíkurflugvöll. Lokunin átti sér langan aðdraganda. Fyrstu trén í Öskjuhlíð, um fjörutíu til fimmtíu, verða felld á morgun. Til þess að opna flugbrautina þurfi hugsanlega að fella fimm hundruð tré. „Við erum að fara fella fjörutíu til fimmtíu tré á morgun. Það er svona fyrsta skrefið í því að verða við tilmælum Samgöngustofu um að fella þar dálítið af trjám. Lykilatriðið er það að opna flugbrautina og flugvöllurinn þjónar öllum landsmönnum, sjúkraflugið er þar mikilvægast. Við erum að vinna þetta í samvinnu við ISAVIA og Samgöngustofu,“ segir Einar í samtali við fréttastofu. Fjöldi trjáa sé vegna breyttu verklagi hjá Samgöngustofu sem miðar nú við annan flöt en áður. Flöturinn sem miðað er við núna er lægri heldur en sá upprunalegi. Því þurfi að fella fjölda trjáa skyndilega. „Þau tré sem voru talin í lagi eru ekki lengur talin í lagi,“ segir Einar. Mikilvægast sé hins vegar aðgengi sjúkraflugs. Flugvöllurinn sé ekki á leið í burtu í allaveganna tuttugu ár að sögn Einars og því sé mikilvægt að fella trén. Reykjavíkurflugvöllur Reykjavík Tré Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hiti gæti náð fimmtán stigum Veður Fleiri fréttir Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Sjá meira
„Við erum að vinna hörðum höndum að því að gera aðgerðaáætlun að því hvernig sé hægt að opna þess flugbraut,“ segir Einar Þorsteinsson borgarstjóri í viðtali í Reykjavík síðdegis í dag. Annarri flugbrautinni á Reykjavíkurflugvelli var lokað fyrir tveimur dögum vegna mikils trjágróður í Öskjuhlíð. Hæð trjánna er sögð hafa áhrif á öryggi flugfarþega um Reykjavíkurflugvöll. Lokunin átti sér langan aðdraganda. Fyrstu trén í Öskjuhlíð, um fjörutíu til fimmtíu, verða felld á morgun. Til þess að opna flugbrautina þurfi hugsanlega að fella fimm hundruð tré. „Við erum að fara fella fjörutíu til fimmtíu tré á morgun. Það er svona fyrsta skrefið í því að verða við tilmælum Samgöngustofu um að fella þar dálítið af trjám. Lykilatriðið er það að opna flugbrautina og flugvöllurinn þjónar öllum landsmönnum, sjúkraflugið er þar mikilvægast. Við erum að vinna þetta í samvinnu við ISAVIA og Samgöngustofu,“ segir Einar í samtali við fréttastofu. Fjöldi trjáa sé vegna breyttu verklagi hjá Samgöngustofu sem miðar nú við annan flöt en áður. Flöturinn sem miðað er við núna er lægri heldur en sá upprunalegi. Því þurfi að fella fjölda trjáa skyndilega. „Þau tré sem voru talin í lagi eru ekki lengur talin í lagi,“ segir Einar. Mikilvægast sé hins vegar aðgengi sjúkraflugs. Flugvöllurinn sé ekki á leið í burtu í allaveganna tuttugu ár að sögn Einars og því sé mikilvægt að fella trén.
Reykjavíkurflugvöllur Reykjavík Tré Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hiti gæti náð fimmtán stigum Veður Fleiri fréttir Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Sjá meira