Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2025 22:46 Erika Nótt Einarsdóttir var á dögunum valið hnefaleikakona ársins fyrir árið 2024. @erika_nott_ Hnefaleikabardagakonan Erika Nótt Einarsdóttir er að leggja í stað í mikið ævintýri eins og þjálfari hennar sagði frá á samfélagsmiðlum. Erika Nótt varði í fyrra fyrst Íslendinga til þess að vinna Norðurlandameistaratitil í hnefaleikum og því náði hún aðeins sautján ára gömul. Nú ætlar hún sér enn stærri hluti á átjánda aldursári og er því lögð að stað í þriggja mánaða æfingabúðir erlendis. Davíð Rúnar Bjarnason og Erika Nótt Einarsdóttir á Keflavíkurflugvelli í dag.@thugfather Davíð Rúnar Bjarnason er þjálfari hennar og skutlaði henni út á flugvöll í dag. „Davíð Rúnar er smá lítill í sér núna en stoltur. Ég var að skutla henni Eriku Nótt út á Keflavíkurflugvöll. Það er gossagnarkennt að fá að gera það,“ sagði Davíð Rúnar. Hann hefur unnið mikið með henni og hjálpað að vera betri boxari. Nú sækir hún sér í meiri reynslu utan Íslands. „Hún er núna að fara í þrjá mánuði til þriggja mismunandi landa, mánuð í senn í hverju landi. Hún er þarna að fara að æfa á hæsta getustigi til að verða betri boxari,“ sagði Davíð. „Ég er ótrúleg spenntur að fylgjast með henni og sjá þennan part af ferðalaginu hennar. Þá er ég að tala um ferðalag hennar í lífinu á leið sinni að verða betri boxari,“ sagði Davíð. „No boxing, no life,“ endaði Davíð Rúnar eða „engir hnefaleikar, ekkert líf,“ á íslensku. Box Tengdar fréttir Erika Nótt með tímamótasigur fyrir Ísland Hin 17 ára gamla Erika Nótt Einarsdóttir varð í dag fyrst Íslendinga til þess að vinna Norðurlandameistaratitil í hnefaleikum, á Norðurlandamótinu sem var að ljúka í Danmörku. 24. mars 2024 15:02 Erika Nótt heldur leyndarmálinu þétt að sér fyrir kvöldið stóra Í kvöld fer fram stærsta hnefaleikakvöld á Íslandi í Kaplakrika. ICEBOX. Þar mætir til leiks sautján ára Norðurlandameistari okkar Íslendinga í hnefaleikum, Erika Nótt en sýnt verður frá ICEBOX í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. 7. júní 2024 08:31 Þjálfari Eriku Nóttar merkti sig með húðflúri henni til heiðurs Norðurlandameistarinn Erika Nótt Einarsdóttir á ekki aðeins bikar og gullpening til minningar um sögulegan sigur sinn heldur sér hún minningu um hann á hverjum degi á þjálfara sínum. 30. mars 2024 10:00 „Ég er 54 kíló og er ekki mikið að rota fólk“ Hin sautján ára gamla Erika Nótt Einarsdóttir varð um síðustu helgi fyrst Íslendinga til að vinna Norðurlandsmeistaratitil í hnefaleikum og hún ræddi afrekið í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 27. mars 2024 11:01 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Fleiri fréttir Of falleg saga til að vera ekki skrifað í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Sjá meira
Erika Nótt varði í fyrra fyrst Íslendinga til þess að vinna Norðurlandameistaratitil í hnefaleikum og því náði hún aðeins sautján ára gömul. Nú ætlar hún sér enn stærri hluti á átjánda aldursári og er því lögð að stað í þriggja mánaða æfingabúðir erlendis. Davíð Rúnar Bjarnason og Erika Nótt Einarsdóttir á Keflavíkurflugvelli í dag.@thugfather Davíð Rúnar Bjarnason er þjálfari hennar og skutlaði henni út á flugvöll í dag. „Davíð Rúnar er smá lítill í sér núna en stoltur. Ég var að skutla henni Eriku Nótt út á Keflavíkurflugvöll. Það er gossagnarkennt að fá að gera það,“ sagði Davíð Rúnar. Hann hefur unnið mikið með henni og hjálpað að vera betri boxari. Nú sækir hún sér í meiri reynslu utan Íslands. „Hún er núna að fara í þrjá mánuði til þriggja mismunandi landa, mánuð í senn í hverju landi. Hún er þarna að fara að æfa á hæsta getustigi til að verða betri boxari,“ sagði Davíð. „Ég er ótrúleg spenntur að fylgjast með henni og sjá þennan part af ferðalaginu hennar. Þá er ég að tala um ferðalag hennar í lífinu á leið sinni að verða betri boxari,“ sagði Davíð. „No boxing, no life,“ endaði Davíð Rúnar eða „engir hnefaleikar, ekkert líf,“ á íslensku.
Box Tengdar fréttir Erika Nótt með tímamótasigur fyrir Ísland Hin 17 ára gamla Erika Nótt Einarsdóttir varð í dag fyrst Íslendinga til þess að vinna Norðurlandameistaratitil í hnefaleikum, á Norðurlandamótinu sem var að ljúka í Danmörku. 24. mars 2024 15:02 Erika Nótt heldur leyndarmálinu þétt að sér fyrir kvöldið stóra Í kvöld fer fram stærsta hnefaleikakvöld á Íslandi í Kaplakrika. ICEBOX. Þar mætir til leiks sautján ára Norðurlandameistari okkar Íslendinga í hnefaleikum, Erika Nótt en sýnt verður frá ICEBOX í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. 7. júní 2024 08:31 Þjálfari Eriku Nóttar merkti sig með húðflúri henni til heiðurs Norðurlandameistarinn Erika Nótt Einarsdóttir á ekki aðeins bikar og gullpening til minningar um sögulegan sigur sinn heldur sér hún minningu um hann á hverjum degi á þjálfara sínum. 30. mars 2024 10:00 „Ég er 54 kíló og er ekki mikið að rota fólk“ Hin sautján ára gamla Erika Nótt Einarsdóttir varð um síðustu helgi fyrst Íslendinga til að vinna Norðurlandsmeistaratitil í hnefaleikum og hún ræddi afrekið í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 27. mars 2024 11:01 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Fleiri fréttir Of falleg saga til að vera ekki skrifað í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Sjá meira
Erika Nótt með tímamótasigur fyrir Ísland Hin 17 ára gamla Erika Nótt Einarsdóttir varð í dag fyrst Íslendinga til þess að vinna Norðurlandameistaratitil í hnefaleikum, á Norðurlandamótinu sem var að ljúka í Danmörku. 24. mars 2024 15:02
Erika Nótt heldur leyndarmálinu þétt að sér fyrir kvöldið stóra Í kvöld fer fram stærsta hnefaleikakvöld á Íslandi í Kaplakrika. ICEBOX. Þar mætir til leiks sautján ára Norðurlandameistari okkar Íslendinga í hnefaleikum, Erika Nótt en sýnt verður frá ICEBOX í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. 7. júní 2024 08:31
Þjálfari Eriku Nóttar merkti sig með húðflúri henni til heiðurs Norðurlandameistarinn Erika Nótt Einarsdóttir á ekki aðeins bikar og gullpening til minningar um sögulegan sigur sinn heldur sér hún minningu um hann á hverjum degi á þjálfara sínum. 30. mars 2024 10:00
„Ég er 54 kíló og er ekki mikið að rota fólk“ Hin sautján ára gamla Erika Nótt Einarsdóttir varð um síðustu helgi fyrst Íslendinga til að vinna Norðurlandsmeistaratitil í hnefaleikum og hún ræddi afrekið í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 27. mars 2024 11:01