Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. janúar 2025 21:52 Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, hélt stutta ræðu í upphafi kvölds. Vísir/Hulda Margrét Í kvöld var Glódís Perla Viggósdóttir kosin Íþróttamaður ársins 2024 af Samtökum íþróttafréttamanna. Hér að neðan má sjá hver fengu atkvæði en Glódís Perla vann með fullt hús stiga. Það verður ekki annað sagt en Glódís Perla hafi borið af en hún hlaut fullt hús stiga. Þá voru þrjár konur í efstu þremur sætunum. Íþróttamaður ársins 2024 1. Glódís Perla Viggósdóttir, knattspyrna 4802. Sóley Margrét Jónsdóttir, kraftlyftingar 2173. Eygló Fanndal Sturludóttir, ólympískar lyftingar 1594. Albert Guðmundsson, knattspyrna 1565. Anton Sveinn McKee, sund 1316. Ómar Ingi Magnússon, handknattleikur 947. Snæfríður Sól Jórunnardóttir, sund 698. Orri Steinn Óskarsson, knattspyrna 679. Sveindís Jane Jónsdóttir, knattspyrna 5710. Ásta Kristinsdóttir, fimleikar 5311. Thelma Aðalsteinsdóttir, fimleikar 4812. Gísli Þorgeir Kristjánsson, handknattleikur 4213. Elvar Már Friðriksson, körfuknattleikur 3714. Tryggvi Snær Hlinason, körfuknattleikur 3615. Erna Sóley Gunnarsdóttir, frjálsíþróttir 3016. Daníel Ingi Egilsson, frjálsíþróttir 2917. Benedikt Gunnar Óskarsson, handknattleikur 1618. Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, knattspyrna 919.-20. Aron Pálmarsson, handknattleikur 7Elín Klara Þorkelsdóttir, handknattleikur 721. Jóhann Berg Guðmundsson, knattspyrna 422. Sara Rún Hinriksdóttir, körfuknattleikur 223.-24. Elín Jóna Þorsteinsdóttir, handknattleikur 1Kristinn Pálsson, körfuknattleikur 1 Þórir Hergeirsson var kjörinn þjálfari ársins. Hann hlaut sömu verðlaun í Noregi. Hann vann einnig með miklum yfirburðum. Þjálfari ársins 1. Þórir Hergeirsson, þjálfari kvennaliðs Noregs í handbolta 1162. Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari karlaliðs Vals í handbolta 483. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings í fótbolta 174. Alfreð Gíslason, þjálfari karlaliðs Þýskalands í handbolta 155. Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals í handbolta 96. Halldór Árnason, þjálfari karlaliðs Breiðabliks í fótbolta 67. Freyr Alexandersson, þjálfari karlaliðs Kortrijk í fótbolta 5 Karlalið Vals var kjörið lið ársins en má segja að það hafi verið jafnasta kosningin. Lið ársins 1. Valur handbolti karla 672. Ísland hópfimleikar kvenna 533. Ísland fótbolti kvenna 414. Valur handbolti kvenna 305. Víkingur fótbolti karla 146. Ísland körfubolti karla 67. FH handbolti karla 38.-9. Breiðablik fótbolti karla 1Ísland handbolti kvenna 1 Þá var Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ og Björg Elín Guðmundsdóttir var útnefnd Íþróttaeldhugi ársins. Íþróttamaður ársins Tengdar fréttir Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Björg Elín Guðmundsdóttir var í kvöld útnefnd Íþróttaeldhugi ársins 2024. 4. janúar 2025 20:46 Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Sigurbjörn Bárðarson er 26. íþróttamaðurinn sem tekinn er inn í heiðurshöll ÍSÍ. 4. janúar 2025 20:25 Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Sjá meira
Það verður ekki annað sagt en Glódís Perla hafi borið af en hún hlaut fullt hús stiga. Þá voru þrjár konur í efstu þremur sætunum. Íþróttamaður ársins 2024 1. Glódís Perla Viggósdóttir, knattspyrna 4802. Sóley Margrét Jónsdóttir, kraftlyftingar 2173. Eygló Fanndal Sturludóttir, ólympískar lyftingar 1594. Albert Guðmundsson, knattspyrna 1565. Anton Sveinn McKee, sund 1316. Ómar Ingi Magnússon, handknattleikur 947. Snæfríður Sól Jórunnardóttir, sund 698. Orri Steinn Óskarsson, knattspyrna 679. Sveindís Jane Jónsdóttir, knattspyrna 5710. Ásta Kristinsdóttir, fimleikar 5311. Thelma Aðalsteinsdóttir, fimleikar 4812. Gísli Þorgeir Kristjánsson, handknattleikur 4213. Elvar Már Friðriksson, körfuknattleikur 3714. Tryggvi Snær Hlinason, körfuknattleikur 3615. Erna Sóley Gunnarsdóttir, frjálsíþróttir 3016. Daníel Ingi Egilsson, frjálsíþróttir 2917. Benedikt Gunnar Óskarsson, handknattleikur 1618. Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, knattspyrna 919.-20. Aron Pálmarsson, handknattleikur 7Elín Klara Þorkelsdóttir, handknattleikur 721. Jóhann Berg Guðmundsson, knattspyrna 422. Sara Rún Hinriksdóttir, körfuknattleikur 223.-24. Elín Jóna Þorsteinsdóttir, handknattleikur 1Kristinn Pálsson, körfuknattleikur 1 Þórir Hergeirsson var kjörinn þjálfari ársins. Hann hlaut sömu verðlaun í Noregi. Hann vann einnig með miklum yfirburðum. Þjálfari ársins 1. Þórir Hergeirsson, þjálfari kvennaliðs Noregs í handbolta 1162. Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari karlaliðs Vals í handbolta 483. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings í fótbolta 174. Alfreð Gíslason, þjálfari karlaliðs Þýskalands í handbolta 155. Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals í handbolta 96. Halldór Árnason, þjálfari karlaliðs Breiðabliks í fótbolta 67. Freyr Alexandersson, þjálfari karlaliðs Kortrijk í fótbolta 5 Karlalið Vals var kjörið lið ársins en má segja að það hafi verið jafnasta kosningin. Lið ársins 1. Valur handbolti karla 672. Ísland hópfimleikar kvenna 533. Ísland fótbolti kvenna 414. Valur handbolti kvenna 305. Víkingur fótbolti karla 146. Ísland körfubolti karla 67. FH handbolti karla 38.-9. Breiðablik fótbolti karla 1Ísland handbolti kvenna 1 Þá var Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ og Björg Elín Guðmundsdóttir var útnefnd Íþróttaeldhugi ársins.
Íþróttamaður ársins Tengdar fréttir Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Björg Elín Guðmundsdóttir var í kvöld útnefnd Íþróttaeldhugi ársins 2024. 4. janúar 2025 20:46 Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Sigurbjörn Bárðarson er 26. íþróttamaðurinn sem tekinn er inn í heiðurshöll ÍSÍ. 4. janúar 2025 20:25 Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Sjá meira
Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Björg Elín Guðmundsdóttir var í kvöld útnefnd Íþróttaeldhugi ársins 2024. 4. janúar 2025 20:46
Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Sigurbjörn Bárðarson er 26. íþróttamaðurinn sem tekinn er inn í heiðurshöll ÍSÍ. 4. janúar 2025 20:25