Dómari blóðugur eftir slagsmál Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2024 12:18 Dómari leiks East Carolina og NC State fékk sár á andlitið. Slagsmál brutust út í leik háskólaliða East Carolina og NC State í amerískum fótbolta. Einn dómari leiksins blóðgaðist. East Carolina og NC State eru svarnir óvinir og mikill hiti var í leik liðanna í gærkvöldi. Og undir lokin sauð hressilega upp úr. Yannick Smith, leikmaður East Carolina, tók þá handklæði af Tamarcus Cooley, leikmanni NC State. Cooley brást illa við og elti Smith og hrinti honum. Fleiri leikmenn blönduðu sér í málið og mínútu tók að róa viðstadda og átta mínútur liðu þar til hægt var að klára leikinn. East Carolina vann hann, 26-21. Einn dómari leiksins blóðgaðist eftir að hjálmur leikmanns fór í andlit hans. Alls voru átta leikmenn reknir af velli. ECU dude #15 stole the NCST guy’s towel…and it ignited a full field brawl where refs were cut & bleeding & 8 players were ejected pic.twitter.com/LpDSCq7Eil— Warren Sharp (@SharpFootball) December 29, 2024 „Ég skammast mín sem þjálfari,“ sagði Dave Doeran, þjálfari NC State, í leikslok. „Ég veit að leikmennirnir skammast sín líka. Þetta er ekki það sem nokkur sem tilheyrir liðinu vill vera tengdur við. Að mínu mati voru þetta hræðileg viðbrögð við einhverju sem henti einn leikmanna okkar. Ég bið East Carolina afsökunar á því hvernig við brugðumst við.“ NFL Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Körfubolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Í beinni: Valur - Afturelding | Leikur upp á líf og dauða Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Í beinni: Man. City - Wolves | Fyrrum meistarar á tæpasta vaði „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Haukur meistari í Rúmeníu Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sjá meira
East Carolina og NC State eru svarnir óvinir og mikill hiti var í leik liðanna í gærkvöldi. Og undir lokin sauð hressilega upp úr. Yannick Smith, leikmaður East Carolina, tók þá handklæði af Tamarcus Cooley, leikmanni NC State. Cooley brást illa við og elti Smith og hrinti honum. Fleiri leikmenn blönduðu sér í málið og mínútu tók að róa viðstadda og átta mínútur liðu þar til hægt var að klára leikinn. East Carolina vann hann, 26-21. Einn dómari leiksins blóðgaðist eftir að hjálmur leikmanns fór í andlit hans. Alls voru átta leikmenn reknir af velli. ECU dude #15 stole the NCST guy’s towel…and it ignited a full field brawl where refs were cut & bleeding & 8 players were ejected pic.twitter.com/LpDSCq7Eil— Warren Sharp (@SharpFootball) December 29, 2024 „Ég skammast mín sem þjálfari,“ sagði Dave Doeran, þjálfari NC State, í leikslok. „Ég veit að leikmennirnir skammast sín líka. Þetta er ekki það sem nokkur sem tilheyrir liðinu vill vera tengdur við. Að mínu mati voru þetta hræðileg viðbrögð við einhverju sem henti einn leikmanna okkar. Ég bið East Carolina afsökunar á því hvernig við brugðumst við.“
NFL Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Körfubolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Í beinni: Valur - Afturelding | Leikur upp á líf og dauða Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Í beinni: Man. City - Wolves | Fyrrum meistarar á tæpasta vaði „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Haukur meistari í Rúmeníu Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sjá meira