Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. desember 2024 16:32 Þetta hugrakka fólk lét ekki kuldann og snjóinn stöðva sig frá því að mæta á völlinn. vísir/getty Helginni í NFL-deildinni lauk á skrautlegan hátt er Buffalo Bills tók á móti San Francisco 49ers við vægast sagt erfiðar aðstæður. Það snjóaði hraustlega allan daginn og er nær dró leik voru áhorfendur mættir til þess að moka stúkuna. Staðan var þannig að áhorfendur urðu hreinlega að moka sig að sætum sínum. Highmark Stadium is a winter wonderland! ❄️ pic.twitter.com/i60MFeMrWQ— FOX Sports: NFL (@NFLonFOX) December 1, 2024 Fjölmargir tóku þá ákvörðun að sitja heima og horfa á leikinn í sjónvarpinu en þeir sem mættu skemmtu sér konunglega. 🚨BILLS MAFIA IS THE BEST🚨 Two #Bills fans drove from Ohio at 4:30 in the morning to shovel at the stadium as a “wedding gift” for Josh Allen. A 5+ hour drive.When another fan learned they had no tickets, he gave them his own tickets to them.👏👏👏pic.twitter.com/IlClO5jeL5— MLFootball (@_MLFootball) December 1, 2024 🚨THIS IS WILD🚨 #BILLS MAFIA ARE SHIRTLESS AND JUMPING IN MASSIVE PILES OF SNOW.Most normal people wear three layers on days like this.. Bills fans go shirtless.🤯🤯🤯pic.twitter.com/ii6lLhHwqa— MLFootball (@_MLFootball) December 2, 2024 Heimamenn í Buffalo þekkja þessar aðstæður betur en Kaliforníuliðið og það nýtti liðið sér í botn. Buffalo hreinlega valtaði yfir 49ers og vann 35-10 í lítt spennandi en samt ótrúlega skemmtilegum leik. WHAT THE?!?!?!?! 📺: #SFvsBUF on NBC/Peacock📱: Stream on #NFLPlus pic.twitter.com/tO1I6KTQRM— NFL (@NFL) December 2, 2024 Þessi leikur verður gerður upp ásamt öllum hinum í Lokasókninni á Stöð 2 Sport 2 annað kvöld. Úrslit helgarinnar: Detroit Lions-Chicago Bears 23-20 Dallas Cowboys-NY Giants 27-20 Green Bay Packers-Miami Dolphins 30-17 Kansas City Chiefs-Las Vegas Raiders 19-17 Atlanta Falcons-LA Chargers 13-17 Cincinnati Bengals-Pittsburgh Steelers 38-44 Minnesota Vikings-Arizona Cardinals 23-22 New England Patriots-Indianapolis Colts 24-25 NY Jets-Seattle Seahawks 21-26 Washington Commanders-Tennessee Titans 42-19 Jacksonville Jaguars-Houston Texans 20-23 New Orleans Saints-LA Rams 14-21 Carolina Panthers-Tampa Bay Buccaneers 23-26 Baltimore Ravens-Philadelphia Eagles 19-24 Buffalo Bills-San Francisco 49ers 35-10 Í nótt: Denver Broncos - Cleveland Browns NFL Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning Sjá meira
Það snjóaði hraustlega allan daginn og er nær dró leik voru áhorfendur mættir til þess að moka stúkuna. Staðan var þannig að áhorfendur urðu hreinlega að moka sig að sætum sínum. Highmark Stadium is a winter wonderland! ❄️ pic.twitter.com/i60MFeMrWQ— FOX Sports: NFL (@NFLonFOX) December 1, 2024 Fjölmargir tóku þá ákvörðun að sitja heima og horfa á leikinn í sjónvarpinu en þeir sem mættu skemmtu sér konunglega. 🚨BILLS MAFIA IS THE BEST🚨 Two #Bills fans drove from Ohio at 4:30 in the morning to shovel at the stadium as a “wedding gift” for Josh Allen. A 5+ hour drive.When another fan learned they had no tickets, he gave them his own tickets to them.👏👏👏pic.twitter.com/IlClO5jeL5— MLFootball (@_MLFootball) December 1, 2024 🚨THIS IS WILD🚨 #BILLS MAFIA ARE SHIRTLESS AND JUMPING IN MASSIVE PILES OF SNOW.Most normal people wear three layers on days like this.. Bills fans go shirtless.🤯🤯🤯pic.twitter.com/ii6lLhHwqa— MLFootball (@_MLFootball) December 2, 2024 Heimamenn í Buffalo þekkja þessar aðstæður betur en Kaliforníuliðið og það nýtti liðið sér í botn. Buffalo hreinlega valtaði yfir 49ers og vann 35-10 í lítt spennandi en samt ótrúlega skemmtilegum leik. WHAT THE?!?!?!?! 📺: #SFvsBUF on NBC/Peacock📱: Stream on #NFLPlus pic.twitter.com/tO1I6KTQRM— NFL (@NFL) December 2, 2024 Þessi leikur verður gerður upp ásamt öllum hinum í Lokasókninni á Stöð 2 Sport 2 annað kvöld. Úrslit helgarinnar: Detroit Lions-Chicago Bears 23-20 Dallas Cowboys-NY Giants 27-20 Green Bay Packers-Miami Dolphins 30-17 Kansas City Chiefs-Las Vegas Raiders 19-17 Atlanta Falcons-LA Chargers 13-17 Cincinnati Bengals-Pittsburgh Steelers 38-44 Minnesota Vikings-Arizona Cardinals 23-22 New England Patriots-Indianapolis Colts 24-25 NY Jets-Seattle Seahawks 21-26 Washington Commanders-Tennessee Titans 42-19 Jacksonville Jaguars-Houston Texans 20-23 New Orleans Saints-LA Rams 14-21 Carolina Panthers-Tampa Bay Buccaneers 23-26 Baltimore Ravens-Philadelphia Eagles 19-24 Buffalo Bills-San Francisco 49ers 35-10 Í nótt: Denver Broncos - Cleveland Browns
Úrslit helgarinnar: Detroit Lions-Chicago Bears 23-20 Dallas Cowboys-NY Giants 27-20 Green Bay Packers-Miami Dolphins 30-17 Kansas City Chiefs-Las Vegas Raiders 19-17 Atlanta Falcons-LA Chargers 13-17 Cincinnati Bengals-Pittsburgh Steelers 38-44 Minnesota Vikings-Arizona Cardinals 23-22 New England Patriots-Indianapolis Colts 24-25 NY Jets-Seattle Seahawks 21-26 Washington Commanders-Tennessee Titans 42-19 Jacksonville Jaguars-Houston Texans 20-23 New Orleans Saints-LA Rams 14-21 Carolina Panthers-Tampa Bay Buccaneers 23-26 Baltimore Ravens-Philadelphia Eagles 19-24 Buffalo Bills-San Francisco 49ers 35-10 Í nótt: Denver Broncos - Cleveland Browns
NFL Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning Sjá meira