Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Tómas Arnar Þorláksson skrifar 23. nóvember 2024 13:19 Nína Dögg Filippusdóttir, leikkona fer með hlutverk Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta í þáttunum. Fyrsta stiklan fyrir sjónvarpsþætti um líf og starf Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta, var birt í dag. Þættirnir heita einfaldlega Vigdís en fyrsti þátturinn verður frumsýndur á RÚV 1. janúar á næsta ári en þættirnir verða fjórir talsins. Stikluna má sjá í spilaranum hér. Þættirnir eru úr smiðju Rakelar Garðarsdóttur og Ágústu M. Ólafsdóttur sem framleiða fyrir Vesturport. Nína Dögg Filippusdóttir fer með aðalhlutverkið sem Vigdís sjálf en Elín Hall, tónlistarkona og leikari, leikur Vigdísi á hennar yngri árum. Björn Hlynur Haraldsson og Tinna Hrafnsdóttir leikstýra en þættirnir fjalla um líf Vigdísar fram að forsetakosningunum 1980 þar sem hún bar sigur úr býtum og var fyrst kvenna kosinn forseti á heimsvísu. Vigdís Finnbogadóttir Forseti Íslands Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Lífið Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Lífið Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Lífið „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Lífið Sagði engum frá nema fjölskyldunni Lífið Nicola Sturgeon orðin einhleyp Lífið Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Bíó og sjónvarp Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Menning Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Lífið Fleiri fréttir Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Stikluna má sjá í spilaranum hér. Þættirnir eru úr smiðju Rakelar Garðarsdóttur og Ágústu M. Ólafsdóttur sem framleiða fyrir Vesturport. Nína Dögg Filippusdóttir fer með aðalhlutverkið sem Vigdís sjálf en Elín Hall, tónlistarkona og leikari, leikur Vigdísi á hennar yngri árum. Björn Hlynur Haraldsson og Tinna Hrafnsdóttir leikstýra en þættirnir fjalla um líf Vigdísar fram að forsetakosningunum 1980 þar sem hún bar sigur úr býtum og var fyrst kvenna kosinn forseti á heimsvísu.
Vigdís Finnbogadóttir Forseti Íslands Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Lífið Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Lífið Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Lífið „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Lífið Sagði engum frá nema fjölskyldunni Lífið Nicola Sturgeon orðin einhleyp Lífið Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Bíó og sjónvarp Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Menning Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Lífið Fleiri fréttir Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira