52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Bjarki Sigurðsson skrifar 18. nóvember 2024 12:32 Þær Embla Bachmann og Halla Jónsdóttir hafa alltaf stutt hvor aðra og gefa nú báðar út bækur fyrir jólin. Embla Bachmann er átján ára og gaf út sína fyrstu bók í fyrra, Stelpur stranglega bannaðar. Hún var í kjölfarið tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna, sú yngsta í sögunni til að hljóta tilnefningu. Bók númer tvö kom út fyrir nokkrum vikum og um svipað leyti kom út frumraun annars höfunds. Sá er 52 árum eldri en Embla og er engin önnur en amma hennar. „Það hitti svo skemmtilega á að við vorum að gefa út sitthvora bókina, ég og barnabarnið mitt hún Embla,“ segir Halla Jónsdóttir rithöfundur. Embla segir ömmu sína frábæran stuðning. Sú fyrsta til að styðja hana „Hún var sú fyrsta sem sagði við mig að ég gæti virkilega skrifað bók og tók því markmiði bara mjög alvarlega þegar ég var mjög lítil og sagðist ætla að skrifa alvöru bók, þá var amma eiginlega bara sú eina eða með þeim fáu sem sagði: Já, það er flott hjá þér! Og fór ekki að hlæja og ég kann mjög mikið að meta það og tók það algjörlega með mér inn í þennan feril.“ Bók Emblu er barna- og unglingabók en bók Höllu er ljóðabók. Halla segir barnabarnið duglegt að koma í heimsókn. „Embla kom með prufueintakið sitt annað hvort sama dag eða daginn eftir að ég fékk mitt og það var fallegur haustdagur og við vorum búin að sitja og spjalla og gleðjast saman yfir því. Svo fór Embla út á pall og það var glampandi sólskin og svo fallegir haustlitir og hélt þeim báðum saman bókunum og tók mynd. Þetta var ofboðslega skemmtilegt.“ Menning Bókaútgáfa Ástin og lífið Grín og gaman Jól Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
„Það hitti svo skemmtilega á að við vorum að gefa út sitthvora bókina, ég og barnabarnið mitt hún Embla,“ segir Halla Jónsdóttir rithöfundur. Embla segir ömmu sína frábæran stuðning. Sú fyrsta til að styðja hana „Hún var sú fyrsta sem sagði við mig að ég gæti virkilega skrifað bók og tók því markmiði bara mjög alvarlega þegar ég var mjög lítil og sagðist ætla að skrifa alvöru bók, þá var amma eiginlega bara sú eina eða með þeim fáu sem sagði: Já, það er flott hjá þér! Og fór ekki að hlæja og ég kann mjög mikið að meta það og tók það algjörlega með mér inn í þennan feril.“ Bók Emblu er barna- og unglingabók en bók Höllu er ljóðabók. Halla segir barnabarnið duglegt að koma í heimsókn. „Embla kom með prufueintakið sitt annað hvort sama dag eða daginn eftir að ég fékk mitt og það var fallegur haustdagur og við vorum búin að sitja og spjalla og gleðjast saman yfir því. Svo fór Embla út á pall og það var glampandi sólskin og svo fallegir haustlitir og hélt þeim báðum saman bókunum og tók mynd. Þetta var ofboðslega skemmtilegt.“
Menning Bókaútgáfa Ástin og lífið Grín og gaman Jól Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira