Tyreek Hill slengt handjárnuðum í jörðina á leikdegi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. september 2024 15:25 Ekki er ljóst af hverju lögreglan sá sig tilneydda að handjárna Hill Skjáskot Tyreek Hill, leikmaður Miami Dolphins í NFL-deildinni, vonar að fall sé fararheill en hann var handtekinn á leið sinni á heimavöll Dolphins í dag. Höfrungarnir leika fyrsta leik sinn á leiktíðinni síðar í dag, allt í beinni á Stöð 2 Sport. Hinn þrítugi Hill er þekktur fyrir gríðarlegan sprengikraft inn á vellinum og fáir sem eru honum snarari í snúning þar. Hann er einnig snar í snúningum utan vallar en hann á alls 10 börn. Þar af komu fjögur í heiminn á undanförnum 18 mánuðum eða svo. Ekki kemur fram hvað gerðist í dag en Hill var stöðvaður fyrir umferðalagabrot á leið sinni á leikinn sem verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 16.55. Í myndbandinu hér að neðan má sjá hvernig fjórir lögreglumenn hafa skellt handjárnuðum Hill í jörðina eftir að hann kom út úr bifreið sinni. Video of Tyreek Hill’s arrest today: pic.twitter.com/Kope2Ma6tk— Adam Schefter (@AdamSchefter) September 8, 2024 Í yfirlýsingu Dolphins segir að atvikið hafi gerst steinsnar frá velli félagsins og hafi fjöldi leikmanna félagsins orðið vitni að því sem gerðist. Hafi þeir boðið fram aðstoð sína en Hill var sleppt á staðnum. Í yfirlýsingu félagsins segir einnig að Hill sem og aðrir leikmenn séu til taks í leik dagsins. This morning, WR Tyreek Hill was pulled over for a traffic incident about one block from the stadium and briefly detained by police. He has since been released. Several teammates saw the incident and stopped to offer support. Tyreek and all other players involved have safely…— Miami Dolphins (@MiamiDolphins) September 8, 2024 Klukkan 16.55 hefst útsending frá leik Dolphins og Jaguars á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 17.00 hefst NFL Red Zone á Stöð 2 Sport 3. Klukkan 20.20 er leikur Cleveland Browns og Dallas Cowboys á dagskrá Stöðvar 2 Sport 3. NFL Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Sjá meira
Hinn þrítugi Hill er þekktur fyrir gríðarlegan sprengikraft inn á vellinum og fáir sem eru honum snarari í snúning þar. Hann er einnig snar í snúningum utan vallar en hann á alls 10 börn. Þar af komu fjögur í heiminn á undanförnum 18 mánuðum eða svo. Ekki kemur fram hvað gerðist í dag en Hill var stöðvaður fyrir umferðalagabrot á leið sinni á leikinn sem verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 16.55. Í myndbandinu hér að neðan má sjá hvernig fjórir lögreglumenn hafa skellt handjárnuðum Hill í jörðina eftir að hann kom út úr bifreið sinni. Video of Tyreek Hill’s arrest today: pic.twitter.com/Kope2Ma6tk— Adam Schefter (@AdamSchefter) September 8, 2024 Í yfirlýsingu Dolphins segir að atvikið hafi gerst steinsnar frá velli félagsins og hafi fjöldi leikmanna félagsins orðið vitni að því sem gerðist. Hafi þeir boðið fram aðstoð sína en Hill var sleppt á staðnum. Í yfirlýsingu félagsins segir einnig að Hill sem og aðrir leikmenn séu til taks í leik dagsins. This morning, WR Tyreek Hill was pulled over for a traffic incident about one block from the stadium and briefly detained by police. He has since been released. Several teammates saw the incident and stopped to offer support. Tyreek and all other players involved have safely…— Miami Dolphins (@MiamiDolphins) September 8, 2024 Klukkan 16.55 hefst útsending frá leik Dolphins og Jaguars á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 17.00 hefst NFL Red Zone á Stöð 2 Sport 3. Klukkan 20.20 er leikur Cleveland Browns og Dallas Cowboys á dagskrá Stöðvar 2 Sport 3.
NFL Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti