Tyreek Hill slengt handjárnuðum í jörðina á leikdegi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. september 2024 15:25 Ekki er ljóst af hverju lögreglan sá sig tilneydda að handjárna Hill Skjáskot Tyreek Hill, leikmaður Miami Dolphins í NFL-deildinni, vonar að fall sé fararheill en hann var handtekinn á leið sinni á heimavöll Dolphins í dag. Höfrungarnir leika fyrsta leik sinn á leiktíðinni síðar í dag, allt í beinni á Stöð 2 Sport. Hinn þrítugi Hill er þekktur fyrir gríðarlegan sprengikraft inn á vellinum og fáir sem eru honum snarari í snúning þar. Hann er einnig snar í snúningum utan vallar en hann á alls 10 börn. Þar af komu fjögur í heiminn á undanförnum 18 mánuðum eða svo. Ekki kemur fram hvað gerðist í dag en Hill var stöðvaður fyrir umferðalagabrot á leið sinni á leikinn sem verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 16.55. Í myndbandinu hér að neðan má sjá hvernig fjórir lögreglumenn hafa skellt handjárnuðum Hill í jörðina eftir að hann kom út úr bifreið sinni. Video of Tyreek Hill’s arrest today: pic.twitter.com/Kope2Ma6tk— Adam Schefter (@AdamSchefter) September 8, 2024 Í yfirlýsingu Dolphins segir að atvikið hafi gerst steinsnar frá velli félagsins og hafi fjöldi leikmanna félagsins orðið vitni að því sem gerðist. Hafi þeir boðið fram aðstoð sína en Hill var sleppt á staðnum. Í yfirlýsingu félagsins segir einnig að Hill sem og aðrir leikmenn séu til taks í leik dagsins. This morning, WR Tyreek Hill was pulled over for a traffic incident about one block from the stadium and briefly detained by police. He has since been released. Several teammates saw the incident and stopped to offer support. Tyreek and all other players involved have safely…— Miami Dolphins (@MiamiDolphins) September 8, 2024 Klukkan 16.55 hefst útsending frá leik Dolphins og Jaguars á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 17.00 hefst NFL Red Zone á Stöð 2 Sport 3. Klukkan 20.20 er leikur Cleveland Browns og Dallas Cowboys á dagskrá Stöðvar 2 Sport 3. NFL Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Glódís með á æfingu Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Fleiri fréttir „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Glódís með á æfingu Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Dagskráin: Besta deildin, formúla 1 á Silverstone, pílukast og golf Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjá meira
Hinn þrítugi Hill er þekktur fyrir gríðarlegan sprengikraft inn á vellinum og fáir sem eru honum snarari í snúning þar. Hann er einnig snar í snúningum utan vallar en hann á alls 10 börn. Þar af komu fjögur í heiminn á undanförnum 18 mánuðum eða svo. Ekki kemur fram hvað gerðist í dag en Hill var stöðvaður fyrir umferðalagabrot á leið sinni á leikinn sem verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 16.55. Í myndbandinu hér að neðan má sjá hvernig fjórir lögreglumenn hafa skellt handjárnuðum Hill í jörðina eftir að hann kom út úr bifreið sinni. Video of Tyreek Hill’s arrest today: pic.twitter.com/Kope2Ma6tk— Adam Schefter (@AdamSchefter) September 8, 2024 Í yfirlýsingu Dolphins segir að atvikið hafi gerst steinsnar frá velli félagsins og hafi fjöldi leikmanna félagsins orðið vitni að því sem gerðist. Hafi þeir boðið fram aðstoð sína en Hill var sleppt á staðnum. Í yfirlýsingu félagsins segir einnig að Hill sem og aðrir leikmenn séu til taks í leik dagsins. This morning, WR Tyreek Hill was pulled over for a traffic incident about one block from the stadium and briefly detained by police. He has since been released. Several teammates saw the incident and stopped to offer support. Tyreek and all other players involved have safely…— Miami Dolphins (@MiamiDolphins) September 8, 2024 Klukkan 16.55 hefst útsending frá leik Dolphins og Jaguars á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 17.00 hefst NFL Red Zone á Stöð 2 Sport 3. Klukkan 20.20 er leikur Cleveland Browns og Dallas Cowboys á dagskrá Stöðvar 2 Sport 3.
NFL Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Glódís með á æfingu Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Fleiri fréttir „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Glódís með á æfingu Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Dagskráin: Besta deildin, formúla 1 á Silverstone, pílukast og golf Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjá meira