Tyreek Hill slengt handjárnuðum í jörðina á leikdegi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. september 2024 15:25 Ekki er ljóst af hverju lögreglan sá sig tilneydda að handjárna Hill Skjáskot Tyreek Hill, leikmaður Miami Dolphins í NFL-deildinni, vonar að fall sé fararheill en hann var handtekinn á leið sinni á heimavöll Dolphins í dag. Höfrungarnir leika fyrsta leik sinn á leiktíðinni síðar í dag, allt í beinni á Stöð 2 Sport. Hinn þrítugi Hill er þekktur fyrir gríðarlegan sprengikraft inn á vellinum og fáir sem eru honum snarari í snúning þar. Hann er einnig snar í snúningum utan vallar en hann á alls 10 börn. Þar af komu fjögur í heiminn á undanförnum 18 mánuðum eða svo. Ekki kemur fram hvað gerðist í dag en Hill var stöðvaður fyrir umferðalagabrot á leið sinni á leikinn sem verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 16.55. Í myndbandinu hér að neðan má sjá hvernig fjórir lögreglumenn hafa skellt handjárnuðum Hill í jörðina eftir að hann kom út úr bifreið sinni. Video of Tyreek Hill’s arrest today: pic.twitter.com/Kope2Ma6tk— Adam Schefter (@AdamSchefter) September 8, 2024 Í yfirlýsingu Dolphins segir að atvikið hafi gerst steinsnar frá velli félagsins og hafi fjöldi leikmanna félagsins orðið vitni að því sem gerðist. Hafi þeir boðið fram aðstoð sína en Hill var sleppt á staðnum. Í yfirlýsingu félagsins segir einnig að Hill sem og aðrir leikmenn séu til taks í leik dagsins. This morning, WR Tyreek Hill was pulled over for a traffic incident about one block from the stadium and briefly detained by police. He has since been released. Several teammates saw the incident and stopped to offer support. Tyreek and all other players involved have safely…— Miami Dolphins (@MiamiDolphins) September 8, 2024 Klukkan 16.55 hefst útsending frá leik Dolphins og Jaguars á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 17.00 hefst NFL Red Zone á Stöð 2 Sport 3. Klukkan 20.20 er leikur Cleveland Browns og Dallas Cowboys á dagskrá Stöðvar 2 Sport 3. NFL Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Sjá meira
Hinn þrítugi Hill er þekktur fyrir gríðarlegan sprengikraft inn á vellinum og fáir sem eru honum snarari í snúning þar. Hann er einnig snar í snúningum utan vallar en hann á alls 10 börn. Þar af komu fjögur í heiminn á undanförnum 18 mánuðum eða svo. Ekki kemur fram hvað gerðist í dag en Hill var stöðvaður fyrir umferðalagabrot á leið sinni á leikinn sem verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 16.55. Í myndbandinu hér að neðan má sjá hvernig fjórir lögreglumenn hafa skellt handjárnuðum Hill í jörðina eftir að hann kom út úr bifreið sinni. Video of Tyreek Hill’s arrest today: pic.twitter.com/Kope2Ma6tk— Adam Schefter (@AdamSchefter) September 8, 2024 Í yfirlýsingu Dolphins segir að atvikið hafi gerst steinsnar frá velli félagsins og hafi fjöldi leikmanna félagsins orðið vitni að því sem gerðist. Hafi þeir boðið fram aðstoð sína en Hill var sleppt á staðnum. Í yfirlýsingu félagsins segir einnig að Hill sem og aðrir leikmenn séu til taks í leik dagsins. This morning, WR Tyreek Hill was pulled over for a traffic incident about one block from the stadium and briefly detained by police. He has since been released. Several teammates saw the incident and stopped to offer support. Tyreek and all other players involved have safely…— Miami Dolphins (@MiamiDolphins) September 8, 2024 Klukkan 16.55 hefst útsending frá leik Dolphins og Jaguars á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 17.00 hefst NFL Red Zone á Stöð 2 Sport 3. Klukkan 20.20 er leikur Cleveland Browns og Dallas Cowboys á dagskrá Stöðvar 2 Sport 3.
NFL Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Sjá meira