Harðfisk-, laxa- og beikonís á Ísdeginum í Hveragerði Lovísa Arnardóttir skrifar 17. ágúst 2024 18:36 Sunneva og Birta afgreiddu Bestís í allan dag. Aðsend Kjörísdagurinn Stóri var haldinn hátíðlegur í Kjörís í Hveragerði í dag í fimmtánda sinn. Hátíðin er dagskrárliður á bæjarhátíðinni Blómstrandi dögum sem er haldin árlega í Hveragerði. Í tilkynningu frá Kjörís kemur fram að gefnir hafi verið um 200 þúsund skammtar af ís og að áætlað sé að um 22 þúsund manns hafi látið sjá sig á hátíðinni. Hátíðin hófst klukkan 11 í dag og stóð til 14. Fjallað Löng bílaröð myndaðist á þjóðveginum um hádegisbil í dag vegna hátíðarinnar. Bílaröðin náði niður alla Kambana og langleiðina til Reykjavíkur. Í tilkynningu Kjörís segir að hátíðin hafi þrátt fyrir það gengið vel fyrir sig og allir hafi getað fundið sér bílastæði í bænum. „Óhætt er að segja að þetta hafi verið alger metþátttaka í ár enda viðburðurinn orðinn vel kynntur og fastur liður hjá mörgum fjölskyldum,“ segir í tilkynningunni. Áætlað er að um 22 þúsund hafi sótt hátíðina í dag.Aðsend Valdimar Hafsteinsson framkvæmdastjóri Kjörís setti hátíðina en kynnir var Villi Naglbítur. Boðið var upp á fjölbreytt skemmtiatriði á stóra Kjörís sviðinu en meðal þeirra sem komu fram eru GDRN, hljómsveitin Slysh og fleiri. Þá var einnig á svæðinu þrautabraut Hjalta Úrsusar. Krakkarnir léku sér í þrautabraut Hjalta Úrsusar.Aðsend Kjörís bauð gestum upp á fjölbreytt úrval af ís. Allt frá Mjúkís ársins 2024 til ýmissa furðutegunda sem voru sérframleidd fyrir þennan dag. Í tilkynningu segir að furðuísarnir hafi vakið mikla athygli en þeir voru Harðfiskís, laxaís, beikonís með karamellusósu og til að toppa daginn var gott að enda á Habanero chilly ís. Mjög margir þurftu ábót af Biscoff ís-Biscoff kex og Nutella-ís.Aðsend Stöllurnar úr Teboðinu þær Sunneva Einars og Birta Líf voru á svæðinu og fylgdu eftir nýjustu afurðinni Bestís sem kom á markað í sumar. Kjörís notar þennan dag til að kynnast bragðlaukum landans og er óhætt að segja að margt hafi komið á óvart. Mjög margir þurftu ábót af Biscoff ís-Biscoff kex og Nutella og því ekki ótrúlegt að hann muni sjást í verslunum í nánustu framtíð. Hljómsveitin Slysh.Aðsend Hveragerði Umferð Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fleiri fréttir Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Sjá meira
Hátíðin hófst klukkan 11 í dag og stóð til 14. Fjallað Löng bílaröð myndaðist á þjóðveginum um hádegisbil í dag vegna hátíðarinnar. Bílaröðin náði niður alla Kambana og langleiðina til Reykjavíkur. Í tilkynningu Kjörís segir að hátíðin hafi þrátt fyrir það gengið vel fyrir sig og allir hafi getað fundið sér bílastæði í bænum. „Óhætt er að segja að þetta hafi verið alger metþátttaka í ár enda viðburðurinn orðinn vel kynntur og fastur liður hjá mörgum fjölskyldum,“ segir í tilkynningunni. Áætlað er að um 22 þúsund hafi sótt hátíðina í dag.Aðsend Valdimar Hafsteinsson framkvæmdastjóri Kjörís setti hátíðina en kynnir var Villi Naglbítur. Boðið var upp á fjölbreytt skemmtiatriði á stóra Kjörís sviðinu en meðal þeirra sem komu fram eru GDRN, hljómsveitin Slysh og fleiri. Þá var einnig á svæðinu þrautabraut Hjalta Úrsusar. Krakkarnir léku sér í þrautabraut Hjalta Úrsusar.Aðsend Kjörís bauð gestum upp á fjölbreytt úrval af ís. Allt frá Mjúkís ársins 2024 til ýmissa furðutegunda sem voru sérframleidd fyrir þennan dag. Í tilkynningu segir að furðuísarnir hafi vakið mikla athygli en þeir voru Harðfiskís, laxaís, beikonís með karamellusósu og til að toppa daginn var gott að enda á Habanero chilly ís. Mjög margir þurftu ábót af Biscoff ís-Biscoff kex og Nutella-ís.Aðsend Stöllurnar úr Teboðinu þær Sunneva Einars og Birta Líf voru á svæðinu og fylgdu eftir nýjustu afurðinni Bestís sem kom á markað í sumar. Kjörís notar þennan dag til að kynnast bragðlaukum landans og er óhætt að segja að margt hafi komið á óvart. Mjög margir þurftu ábót af Biscoff ís-Biscoff kex og Nutella og því ekki ótrúlegt að hann muni sjást í verslunum í nánustu framtíð. Hljómsveitin Slysh.Aðsend
Hveragerði Umferð Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fleiri fréttir Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Sjá meira