Keppti með grímu og sólgleraugu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. ágúst 2024 12:01 Raven Saunders mundar kúluna. getty/Michael Kappeler Bandaríski kúluvarparinn Raven Saunders vakti talsverða athygli í undanúrslitum kvenna á Ólympíuleikunum í París í morgun. Saunders kastaði 18,62 metra og lenti í 4. sæti í seinni undanriðlinum. Erna Sóley Gunnarsdóttir endaði í 11. sæti í fyrri undanriðlinum með kasti upp á 17,39 metra. Frammistaða Saunders vakti ekki bara athygli heldur einnig að hán keppti með grímu og sólgleraugu, svo ekkert sást í andlit háns. Saunders segist hafa vanist því að keppa með grímu á meðan kórónuveirufaraldrinum stóð og haldið því áfram eftir að honum lauk. Hán segir að gríman hjálpi til við einbeitingu og forði því að aðrir keppendur tali við hán. Saunders vann silfur á Ólympíuleikunum í Tókýó fyrir þremur árum. Þegar hán tók við silfurmedalíunni myndaði hán X með höndunum. Að háns sögn átti X-ið að tákna vegamót þar sem allt kúgað fólk mætist. Saunders vonaðist jafnframt til að silfrið myndi hjálpa öllu fólki í heiminum sem er að berjast en hefur ekki tækifæri til að tjá sig. Þrátt fyrir að íþróttafólki sé allajafna bannað að mótmæla á verðlaunapalli á Ólympíuleikum slapp Saunders við refsingu. Saunders fékk hins vegar eins og hálfs árs bann fyrir að missa af þremur lyfjaprófum og keppti af þeim sökum ekki á HM í fyrra. Úrslitin í kúluvarpi kvenna fara fram á morgun. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Fleiri fréttir Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Sjá meira
Saunders kastaði 18,62 metra og lenti í 4. sæti í seinni undanriðlinum. Erna Sóley Gunnarsdóttir endaði í 11. sæti í fyrri undanriðlinum með kasti upp á 17,39 metra. Frammistaða Saunders vakti ekki bara athygli heldur einnig að hán keppti með grímu og sólgleraugu, svo ekkert sást í andlit háns. Saunders segist hafa vanist því að keppa með grímu á meðan kórónuveirufaraldrinum stóð og haldið því áfram eftir að honum lauk. Hán segir að gríman hjálpi til við einbeitingu og forði því að aðrir keppendur tali við hán. Saunders vann silfur á Ólympíuleikunum í Tókýó fyrir þremur árum. Þegar hán tók við silfurmedalíunni myndaði hán X með höndunum. Að háns sögn átti X-ið að tákna vegamót þar sem allt kúgað fólk mætist. Saunders vonaðist jafnframt til að silfrið myndi hjálpa öllu fólki í heiminum sem er að berjast en hefur ekki tækifæri til að tjá sig. Þrátt fyrir að íþróttafólki sé allajafna bannað að mótmæla á verðlaunapalli á Ólympíuleikum slapp Saunders við refsingu. Saunders fékk hins vegar eins og hálfs árs bann fyrir að missa af þremur lyfjaprófum og keppti af þeim sökum ekki á HM í fyrra. Úrslitin í kúluvarpi kvenna fara fram á morgun.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Fleiri fréttir Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Sjá meira