Kennir rauðu kjöti um að hún hafi fallið á lyfjaprófi Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. ágúst 2024 07:00 Eleni-Klaoudia Polak var ekki dæmd strax úr leik en árangur hennar var gerður ógildur eftir á. Tim Clayton/Corbis via Getty Images Gríski stangarstökkvarinn Eleni-Klaoudia Polak kennir rauðu kjöti um að hún hafi fallið á lyfjaprófi og verið dæmd úr leik á Ólympíuleikunum í París. Hún féll á prófi sem var tekið áður en hún keppti á mánudag, þar komst hún áfram í undanúrslit en náði ekki að tryggja sig í úrslitin sem fóru fram í gærkvöldi. Lyfjastofnun Grikklands gerði Ólympíusambandi Grikklands vart við strax á mánudag og Alþjóðaólympíusambandið var uppfært um stöðuna. Polak stökk 4,20 metra en náði ekki 4,40 metrunum sem þurfti til að komast í úrslit.David Ramos/Getty Images Ákvörðun var hins vegar ekki tekin fyrr en í gær þegar bæði A- og B-sýni höfðu verið greind og árangur hennar í stökkinu á mánudag var gerður ógildur. Hún komst ekki áfram í úrslit og hefði því ekki keppt meira á leikunum hvort sem er. „Það fannst eitthvað í sýninu. Ég hef aldrei tekið fæðubótarefni eða prótínduft. Ég glími við járnskort og borða mikið af rauðu kjöti, þetta hlýtur að hafa komið þaðan. Ég veit að efnið finnst í kjöti,“ sagði Eleni-Klaoudia. Hvað það var sem fannst í blóði hennar hefur ekki verið gefið út opinberlega en niðurstaðan er sú að árangur hennar á ÓL í ár er ógildur og hún er komin í ótímabundið keppnisbann. Ólympíuleikar 2024 í París Frjálsar íþróttir Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Sjá meira
Hún féll á prófi sem var tekið áður en hún keppti á mánudag, þar komst hún áfram í undanúrslit en náði ekki að tryggja sig í úrslitin sem fóru fram í gærkvöldi. Lyfjastofnun Grikklands gerði Ólympíusambandi Grikklands vart við strax á mánudag og Alþjóðaólympíusambandið var uppfært um stöðuna. Polak stökk 4,20 metra en náði ekki 4,40 metrunum sem þurfti til að komast í úrslit.David Ramos/Getty Images Ákvörðun var hins vegar ekki tekin fyrr en í gær þegar bæði A- og B-sýni höfðu verið greind og árangur hennar í stökkinu á mánudag var gerður ógildur. Hún komst ekki áfram í úrslit og hefði því ekki keppt meira á leikunum hvort sem er. „Það fannst eitthvað í sýninu. Ég hef aldrei tekið fæðubótarefni eða prótínduft. Ég glími við járnskort og borða mikið af rauðu kjöti, þetta hlýtur að hafa komið þaðan. Ég veit að efnið finnst í kjöti,“ sagði Eleni-Klaoudia. Hvað það var sem fannst í blóði hennar hefur ekki verið gefið út opinberlega en niðurstaðan er sú að árangur hennar á ÓL í ár er ógildur og hún er komin í ótímabundið keppnisbann.
Ólympíuleikar 2024 í París Frjálsar íþróttir Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Sjá meira