Vann silfur á ÓL þremur mánuðum eftir að hafa eignast barn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. ágúst 2024 11:30 Amber Rutter með son sinn, Tommy, eftir úrslitin í haglabyssuskotfimi á Ólympíuleikunum í París. getty/Isabel Infantes Amber Rutter varð um helgina fyrsta breska konan til að vinna til verðlauna í haglabyssuskotfimi (e. skeet). Það sem gerir afrek Rutters enn merkilegra er að hún eignaðist barn fyrir aðeins þremur mánuðum. Eiginmaður Rutters, James, kom henni á óvart með því að mæta með soninn Tommy til Frakklands og á skotsvæðið eftir keppnina. „Ég hafði ekki hugmynd um að þeir væru að koma. Ég veit að Tommy á sennilega ekki eftir að muna eftir þessu en ég geri það klárlega svo ég er glöð að þeir komu,“ sagði Rutter. Hún varð að sjá á eftir gullinu í hendur Franciscu Crovetto Chadid frá Síle. Úrslitin réðust í bráðabana og voru umdeild. Í sjónvarpsútsendingu sást að dómararnir höfðu ranglega metið sem svo að eitt skot Rutters hefði geigað, þegar það hitti raunar í mark. Dómararnir mega hins vegar ekki styðjast við myndbandsupptökur en þær eru eingöngu fyrir sjónvarpsútsendingar. Rutter varð í 6. sæti á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 en gat ekki keppt í Tókýó fimm árum síðar þar sem hún greindist með kórónuveiruna kvöldið áður en hún átti að fljúga til Japans. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Mikil sorg hjá Haaland Enski boltinn Lokar á föður sinn: Gerði hryllilega hluti við fólkið sem ég elska Enski boltinn Haraldur skammar Pawel: „Ömurlegt pólitískt útspil“ Íslenski boltinn Lést í hlaupi til minningar um systur sína Sport Given vorkennir Heimi Fótbolti Var með ferðatöskuna tilbúna af því að Liverpool ætlaði að kaupa hann Enski boltinn Hungrið enn til staðar hjá Gunnari: Með augun á næsta bardaga Sport „Þeir hótuðu að handtaka konuna mína“ Fótbolti Pochettino verður sá launahæsti í sögunni Fótbolti Man United tapaði yfir tuttugu milljörðum á síðasta ári Enski boltinn Fleiri fréttir 115 kærur Manchester City teknar fyrir á mánudag 50 stelpur keppa um metfé í Valorant Biðja Piastri um að styðja Norris í baráttunni um titilinn Lést í hlaupi til minningar um systur sína Gæti fengið langt bann fyrir rasískt grín í garð liðsfélaga Ein sú besta framlengir um þrjú ár Færir sig á milli liða á Suðurlandinu Pochettino verður sá launahæsti í sögunni Var með ferðatöskuna tilbúna af því að Liverpool ætlaði að kaupa hann Myndatökumaður segir Emiliano Martínez hafa ráðist á sig Given vorkennir Heimi „Ég er mjög spenntur fyrir þessu fyrirkomulagi“ Haraldur skammar Pawel: „Ömurlegt pólitískt útspil“ Ronaldo gagnrýnir Ten Hag: Man Utd þarf að endurbyggja allt Mikil sorg hjá Haaland Hungrið enn til staðar hjá Gunnari: Með augun á næsta bardaga Arteta samþykkir nýjan samning Lokar á föður sinn: Gerði hryllilega hluti við fólkið sem ég elska Man United tapaði yfir tuttugu milljörðum á síðasta ári „Þeir hótuðu að handtaka konuna mína“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Ýmir Örn ásamt ensku harki og hafnabolta Bjóða frítt í Herjólf og rútu í von um fjölmenni í Breiðholti Tah getur valið úr gylliboðum næsta sumar Enzo missir bílprófið og fær sekt upp á hálfa milljón Vonarstjarna Liverpool með brotið bein í fæti Orri Freyr hafði betur gegn Viktori Gísla Birkir Fannar í Kaplakrika út leiktíðina Vildi vernda De Ligt með því að taka hann af velli Áslaug Dóra skoraði í öruggum bikarsigri Íslendingalið Kolstad mátti þola tap gegn stórliði Barcelona Sjá meira
Það sem gerir afrek Rutters enn merkilegra er að hún eignaðist barn fyrir aðeins þremur mánuðum. Eiginmaður Rutters, James, kom henni á óvart með því að mæta með soninn Tommy til Frakklands og á skotsvæðið eftir keppnina. „Ég hafði ekki hugmynd um að þeir væru að koma. Ég veit að Tommy á sennilega ekki eftir að muna eftir þessu en ég geri það klárlega svo ég er glöð að þeir komu,“ sagði Rutter. Hún varð að sjá á eftir gullinu í hendur Franciscu Crovetto Chadid frá Síle. Úrslitin réðust í bráðabana og voru umdeild. Í sjónvarpsútsendingu sást að dómararnir höfðu ranglega metið sem svo að eitt skot Rutters hefði geigað, þegar það hitti raunar í mark. Dómararnir mega hins vegar ekki styðjast við myndbandsupptökur en þær eru eingöngu fyrir sjónvarpsútsendingar. Rutter varð í 6. sæti á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 en gat ekki keppt í Tókýó fimm árum síðar þar sem hún greindist með kórónuveiruna kvöldið áður en hún átti að fljúga til Japans.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Mikil sorg hjá Haaland Enski boltinn Lokar á föður sinn: Gerði hryllilega hluti við fólkið sem ég elska Enski boltinn Haraldur skammar Pawel: „Ömurlegt pólitískt útspil“ Íslenski boltinn Lést í hlaupi til minningar um systur sína Sport Given vorkennir Heimi Fótbolti Var með ferðatöskuna tilbúna af því að Liverpool ætlaði að kaupa hann Enski boltinn Hungrið enn til staðar hjá Gunnari: Með augun á næsta bardaga Sport „Þeir hótuðu að handtaka konuna mína“ Fótbolti Pochettino verður sá launahæsti í sögunni Fótbolti Man United tapaði yfir tuttugu milljörðum á síðasta ári Enski boltinn Fleiri fréttir 115 kærur Manchester City teknar fyrir á mánudag 50 stelpur keppa um metfé í Valorant Biðja Piastri um að styðja Norris í baráttunni um titilinn Lést í hlaupi til minningar um systur sína Gæti fengið langt bann fyrir rasískt grín í garð liðsfélaga Ein sú besta framlengir um þrjú ár Færir sig á milli liða á Suðurlandinu Pochettino verður sá launahæsti í sögunni Var með ferðatöskuna tilbúna af því að Liverpool ætlaði að kaupa hann Myndatökumaður segir Emiliano Martínez hafa ráðist á sig Given vorkennir Heimi „Ég er mjög spenntur fyrir þessu fyrirkomulagi“ Haraldur skammar Pawel: „Ömurlegt pólitískt útspil“ Ronaldo gagnrýnir Ten Hag: Man Utd þarf að endurbyggja allt Mikil sorg hjá Haaland Hungrið enn til staðar hjá Gunnari: Með augun á næsta bardaga Arteta samþykkir nýjan samning Lokar á föður sinn: Gerði hryllilega hluti við fólkið sem ég elska Man United tapaði yfir tuttugu milljörðum á síðasta ári „Þeir hótuðu að handtaka konuna mína“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Ýmir Örn ásamt ensku harki og hafnabolta Bjóða frítt í Herjólf og rútu í von um fjölmenni í Breiðholti Tah getur valið úr gylliboðum næsta sumar Enzo missir bílprófið og fær sekt upp á hálfa milljón Vonarstjarna Liverpool með brotið bein í fæti Orri Freyr hafði betur gegn Viktori Gísla Birkir Fannar í Kaplakrika út leiktíðina Vildi vernda De Ligt með því að taka hann af velli Áslaug Dóra skoraði í öruggum bikarsigri Íslendingalið Kolstad mátti þola tap gegn stórliði Barcelona Sjá meira