Vann silfur á ÓL þremur mánuðum eftir að hafa eignast barn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. ágúst 2024 11:30 Amber Rutter með son sinn, Tommy, eftir úrslitin í haglabyssuskotfimi á Ólympíuleikunum í París. getty/Isabel Infantes Amber Rutter varð um helgina fyrsta breska konan til að vinna til verðlauna í haglabyssuskotfimi (e. skeet). Það sem gerir afrek Rutters enn merkilegra er að hún eignaðist barn fyrir aðeins þremur mánuðum. Eiginmaður Rutters, James, kom henni á óvart með því að mæta með soninn Tommy til Frakklands og á skotsvæðið eftir keppnina. „Ég hafði ekki hugmynd um að þeir væru að koma. Ég veit að Tommy á sennilega ekki eftir að muna eftir þessu en ég geri það klárlega svo ég er glöð að þeir komu,“ sagði Rutter. Hún varð að sjá á eftir gullinu í hendur Franciscu Crovetto Chadid frá Síle. Úrslitin réðust í bráðabana og voru umdeild. Í sjónvarpsútsendingu sást að dómararnir höfðu ranglega metið sem svo að eitt skot Rutters hefði geigað, þegar það hitti raunar í mark. Dómararnir mega hins vegar ekki styðjast við myndbandsupptökur en þær eru eingöngu fyrir sjónvarpsútsendingar. Rutter varð í 6. sæti á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 en gat ekki keppt í Tókýó fimm árum síðar þar sem hún greindist með kórónuveiruna kvöldið áður en hún átti að fljúga til Japans. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Sjá meira
Það sem gerir afrek Rutters enn merkilegra er að hún eignaðist barn fyrir aðeins þremur mánuðum. Eiginmaður Rutters, James, kom henni á óvart með því að mæta með soninn Tommy til Frakklands og á skotsvæðið eftir keppnina. „Ég hafði ekki hugmynd um að þeir væru að koma. Ég veit að Tommy á sennilega ekki eftir að muna eftir þessu en ég geri það klárlega svo ég er glöð að þeir komu,“ sagði Rutter. Hún varð að sjá á eftir gullinu í hendur Franciscu Crovetto Chadid frá Síle. Úrslitin réðust í bráðabana og voru umdeild. Í sjónvarpsútsendingu sást að dómararnir höfðu ranglega metið sem svo að eitt skot Rutters hefði geigað, þegar það hitti raunar í mark. Dómararnir mega hins vegar ekki styðjast við myndbandsupptökur en þær eru eingöngu fyrir sjónvarpsútsendingar. Rutter varð í 6. sæti á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 en gat ekki keppt í Tókýó fimm árum síðar þar sem hún greindist með kórónuveiruna kvöldið áður en hún átti að fljúga til Japans.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Sjá meira