Segja að það pissi allir í laugina á Ólympíuleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 23:00 Kate Douglass, Ólympíumeistari í 200 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í París, er ein af þeim sem svaraði spurningunni. Getty/Luke Hales Eftir alla umræðuna um að skolpið í París sé að gera Signu hættulega fyrir sundhluta þríþrautarinnar þá er eitt versta geymda leyndarmálið í sundinu að keppendur eru óhræddir við það að losa sig við þvag í sundlauginni. Summer Sanders, fyrrum gullverðlaunahafi á Ólympíuleikunum, er á leikunum fyrir Yahoo Sports og hún spurði sundfólk út í það hvort þau pissi í Ólympíulaugina. „Já ég geri það,“ sagði sundkonan Olivia Chambers. „Ef þú segist ekki pissa í laugina þá ertu að ljúga, því allir gera það og þau gera meira af því en þú heldur,“ sagði sundkonan Kate Douglass. Douglass varð Ólympíumeistari í 200 metra bringusundi á leikunum í París og silfur í 200 metra fjórsundi. Svo hinir sem ljúga „Það eru þau sem segja sannleikann og svo hinir sem ljúga. Það pissa allir í laugina,“ sagði sundmaðurinn Bobby Finke. Finke vann gull í 1500 metra skriðsundi á nýju heimsmeti og silfur í 800 metra skriðsundi í París en hann er líka tvöfaldur gullverðlaunahafi frá því á ÓL í Tókýó. „Jú ég pissa í laugina. Það er enginn tími fyrir mig að fara upp úr lauginni og á klósettið ef ég þarf að pissa,“ sagði sundkonan Jessica Long sem hefur unnið sextán gullverðlaun á Ólympíumóti fatlaðra í gegnum tíðina. Sem betur fer er klórið í lauginni að gera sitt og bakteríurnar eiga því ekki möguleika í lauginni ólíkt því hvernig þær fá að valsa um í ánni Signu. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports) Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Klopp mættur aftur til Dortmund og mun þjálfa um helgina Fótbolti Mendy mætir Man City í dómsal Enski boltinn „Íslenskt hvað? Heimir hver?“ Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Svartfjallaland 2-0 | Byrja á sögulegum sigri Fótbolti Romeo Beckham leggur skóna á hilluna Enski boltinn Sjáðu mörkin: Hornspyrnur Íslands gulls ígildi Fótbolti Åge ánægður með að jafna sigurfjölda San Marínó en boðar breytingar Fótbolti Einkunnir Íslands: Orri öflugastur í sigrinum á Svartfjallalandi Fótbolti Frá Stockport County til Real Madríd Fótbolti Myndasyrpa frá fyrsta sigri Íslands í Þjóðadeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Ron Yeats látinn „Íslenskt hvað? Heimir hver?“ Frá Stockport County til Real Madríd Rodrygo hetja Brasilíu og varamennirnir gerðu sitt hjá Argentínu Kristall Máni bætti markamet U-21 árs landsliðsins: „Fagna þessu og svo held ég bara áfram“ Romeo Beckham leggur skóna á hilluna Myndasyrpa frá fyrsta sigri Íslands í Þjóðadeildinni Mendy mætir Man City í dómsal Dagskráin í dag: Forkeppni Meistaradeildarinnar, Þjóðadeildin og Besta Klopp mættur aftur til Dortmund og mun þjálfa um helgina Fram og ÍR með stórsigra í Olís-deildunum Sjáðu mörkin: Hornspyrnur Íslands gulls ígildi Jón Dagur: „Við fórum vel yfir þetta í vikunni“ Ítalía kom til baka í París og Belgía lagði Ísrael í Ungverjalandi Åge ánægður með að jafna sigurfjölda San Marínó en boðar breytingar „Frekar þægilegt allan leikinn ef ég á að vera hreinskilinn“ Tyrkir héldu út manni færri í Wales „Kominn tími til að vinna leik í þessari deild“ „Setti hann einmitt svona á æfingu“ Samfélagsmiðlarnir: „Ég og Sigga Kling finnum svona á okkur“ Einkunnir Íslands: Orri öflugastur í sigrinum á Svartfjallalandi Umfjöllun: Ísland - Svartfjallaland 2-0 | Byrja á sögulegum sigri Arnór hafði betur gegn Guðmundi „Getur farið þangað og brosað framan í þá þegar við erum búnir að klára Wales“ Ólafur ekki með FH næstu vikurnar Ótrúlegt gengi Rosengård ætlar engan endi að taka Sjáðu mörkin úr frábærum sigri Íslands U-21 á Danmörku Byrjunarlið Íslands: Gylfi Þór snýr aftur Uppgjörið: Ísland - Danmörk 4-2 | Kristall skein skært í mögnuðum sigri „Þá hefði ég aldrei aftur flutt í bæinn“ Sjá meira
Summer Sanders, fyrrum gullverðlaunahafi á Ólympíuleikunum, er á leikunum fyrir Yahoo Sports og hún spurði sundfólk út í það hvort þau pissi í Ólympíulaugina. „Já ég geri það,“ sagði sundkonan Olivia Chambers. „Ef þú segist ekki pissa í laugina þá ertu að ljúga, því allir gera það og þau gera meira af því en þú heldur,“ sagði sundkonan Kate Douglass. Douglass varð Ólympíumeistari í 200 metra bringusundi á leikunum í París og silfur í 200 metra fjórsundi. Svo hinir sem ljúga „Það eru þau sem segja sannleikann og svo hinir sem ljúga. Það pissa allir í laugina,“ sagði sundmaðurinn Bobby Finke. Finke vann gull í 1500 metra skriðsundi á nýju heimsmeti og silfur í 800 metra skriðsundi í París en hann er líka tvöfaldur gullverðlaunahafi frá því á ÓL í Tókýó. „Jú ég pissa í laugina. Það er enginn tími fyrir mig að fara upp úr lauginni og á klósettið ef ég þarf að pissa,“ sagði sundkonan Jessica Long sem hefur unnið sextán gullverðlaun á Ólympíumóti fatlaðra í gegnum tíðina. Sem betur fer er klórið í lauginni að gera sitt og bakteríurnar eiga því ekki möguleika í lauginni ólíkt því hvernig þær fá að valsa um í ánni Signu. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports)
Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Klopp mættur aftur til Dortmund og mun þjálfa um helgina Fótbolti Mendy mætir Man City í dómsal Enski boltinn „Íslenskt hvað? Heimir hver?“ Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Svartfjallaland 2-0 | Byrja á sögulegum sigri Fótbolti Romeo Beckham leggur skóna á hilluna Enski boltinn Sjáðu mörkin: Hornspyrnur Íslands gulls ígildi Fótbolti Åge ánægður með að jafna sigurfjölda San Marínó en boðar breytingar Fótbolti Einkunnir Íslands: Orri öflugastur í sigrinum á Svartfjallalandi Fótbolti Frá Stockport County til Real Madríd Fótbolti Myndasyrpa frá fyrsta sigri Íslands í Þjóðadeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Ron Yeats látinn „Íslenskt hvað? Heimir hver?“ Frá Stockport County til Real Madríd Rodrygo hetja Brasilíu og varamennirnir gerðu sitt hjá Argentínu Kristall Máni bætti markamet U-21 árs landsliðsins: „Fagna þessu og svo held ég bara áfram“ Romeo Beckham leggur skóna á hilluna Myndasyrpa frá fyrsta sigri Íslands í Þjóðadeildinni Mendy mætir Man City í dómsal Dagskráin í dag: Forkeppni Meistaradeildarinnar, Þjóðadeildin og Besta Klopp mættur aftur til Dortmund og mun þjálfa um helgina Fram og ÍR með stórsigra í Olís-deildunum Sjáðu mörkin: Hornspyrnur Íslands gulls ígildi Jón Dagur: „Við fórum vel yfir þetta í vikunni“ Ítalía kom til baka í París og Belgía lagði Ísrael í Ungverjalandi Åge ánægður með að jafna sigurfjölda San Marínó en boðar breytingar „Frekar þægilegt allan leikinn ef ég á að vera hreinskilinn“ Tyrkir héldu út manni færri í Wales „Kominn tími til að vinna leik í þessari deild“ „Setti hann einmitt svona á æfingu“ Samfélagsmiðlarnir: „Ég og Sigga Kling finnum svona á okkur“ Einkunnir Íslands: Orri öflugastur í sigrinum á Svartfjallalandi Umfjöllun: Ísland - Svartfjallaland 2-0 | Byrja á sögulegum sigri Arnór hafði betur gegn Guðmundi „Getur farið þangað og brosað framan í þá þegar við erum búnir að klára Wales“ Ólafur ekki með FH næstu vikurnar Ótrúlegt gengi Rosengård ætlar engan endi að taka Sjáðu mörkin úr frábærum sigri Íslands U-21 á Danmörku Byrjunarlið Íslands: Gylfi Þór snýr aftur Uppgjörið: Ísland - Danmörk 4-2 | Kristall skein skært í mögnuðum sigri „Þá hefði ég aldrei aftur flutt í bæinn“ Sjá meira