Segja að það pissi allir í laugina á Ólympíuleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 23:00 Kate Douglass, Ólympíumeistari í 200 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í París, er ein af þeim sem svaraði spurningunni. Getty/Luke Hales Eftir alla umræðuna um að skolpið í París sé að gera Signu hættulega fyrir sundhluta þríþrautarinnar þá er eitt versta geymda leyndarmálið í sundinu að keppendur eru óhræddir við það að losa sig við þvag í sundlauginni. Summer Sanders, fyrrum gullverðlaunahafi á Ólympíuleikunum, er á leikunum fyrir Yahoo Sports og hún spurði sundfólk út í það hvort þau pissi í Ólympíulaugina. „Já ég geri það,“ sagði sundkonan Olivia Chambers. „Ef þú segist ekki pissa í laugina þá ertu að ljúga, því allir gera það og þau gera meira af því en þú heldur,“ sagði sundkonan Kate Douglass. Douglass varð Ólympíumeistari í 200 metra bringusundi á leikunum í París og silfur í 200 metra fjórsundi. Svo hinir sem ljúga „Það eru þau sem segja sannleikann og svo hinir sem ljúga. Það pissa allir í laugina,“ sagði sundmaðurinn Bobby Finke. Finke vann gull í 1500 metra skriðsundi á nýju heimsmeti og silfur í 800 metra skriðsundi í París en hann er líka tvöfaldur gullverðlaunahafi frá því á ÓL í Tókýó. „Jú ég pissa í laugina. Það er enginn tími fyrir mig að fara upp úr lauginni og á klósettið ef ég þarf að pissa,“ sagði sundkonan Jessica Long sem hefur unnið sextán gullverðlaun á Ólympíumóti fatlaðra í gegnum tíðina. Sem betur fer er klórið í lauginni að gera sitt og bakteríurnar eiga því ekki möguleika í lauginni ólíkt því hvernig þær fá að valsa um í ánni Signu. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports) Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Handbolti Fleiri fréttir Undanúrslit svo gott sem úr sögunni eftir dramatísk úrslit Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjáðu stökkið: Þriðju verðlaun Halldórs á X-Games Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Ljóst hverjir mætast í Super Bowl eftir snjóbyl og spennu Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Dagskráin: Stólarnir mæta til Keflavíkur og Extra-þáttur strax á eftir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Orri sneri aftur eftir meiðsli „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ Sjá meira
Summer Sanders, fyrrum gullverðlaunahafi á Ólympíuleikunum, er á leikunum fyrir Yahoo Sports og hún spurði sundfólk út í það hvort þau pissi í Ólympíulaugina. „Já ég geri það,“ sagði sundkonan Olivia Chambers. „Ef þú segist ekki pissa í laugina þá ertu að ljúga, því allir gera það og þau gera meira af því en þú heldur,“ sagði sundkonan Kate Douglass. Douglass varð Ólympíumeistari í 200 metra bringusundi á leikunum í París og silfur í 200 metra fjórsundi. Svo hinir sem ljúga „Það eru þau sem segja sannleikann og svo hinir sem ljúga. Það pissa allir í laugina,“ sagði sundmaðurinn Bobby Finke. Finke vann gull í 1500 metra skriðsundi á nýju heimsmeti og silfur í 800 metra skriðsundi í París en hann er líka tvöfaldur gullverðlaunahafi frá því á ÓL í Tókýó. „Jú ég pissa í laugina. Það er enginn tími fyrir mig að fara upp úr lauginni og á klósettið ef ég þarf að pissa,“ sagði sundkonan Jessica Long sem hefur unnið sextán gullverðlaun á Ólympíumóti fatlaðra í gegnum tíðina. Sem betur fer er klórið í lauginni að gera sitt og bakteríurnar eiga því ekki möguleika í lauginni ólíkt því hvernig þær fá að valsa um í ánni Signu. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports)
Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Handbolti Fleiri fréttir Undanúrslit svo gott sem úr sögunni eftir dramatísk úrslit Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjáðu stökkið: Þriðju verðlaun Halldórs á X-Games Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Ljóst hverjir mætast í Super Bowl eftir snjóbyl og spennu Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Dagskráin: Stólarnir mæta til Keflavíkur og Extra-þáttur strax á eftir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Orri sneri aftur eftir meiðsli „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ Sjá meira