Neglur Guðlaugar Eddu tilbúnar fyrir Ólympíuleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2024 14:40 Guðlaug Edda Hannesdóttir ætlar að njóta þess að keppa á Ólympíuleikunum í París. @eddahannesd Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir er að upplifa drauminn sinn með því að keppa á Ólympíuleikunum í París. Hún er ein af fimm keppendum Íslands á leikunum og verður fánaberi Íslands á setningarhátíðinni annað kvöld. Guðlaug Edda sýndi mikla þrautseigju í því að tryggja sér þátttökurétt á leikunum og ætlar sér að njóta þess að vera á stærstu íþróttahátíð heims. Hún varar líka fylgjendur sína á samfélagsmiðlum við því að hún muni sýna mikið frá upplifun sinni af leikunum. Það eru góðar fréttir enda mjög fróðlegt að fá að skyggnast á bak við tjöldin, bæði í Ólympíuþorpinu en einnig á keppnisstöðum leikanna. Guðlaug Edda frumsýndi líka neglurnar sínar fyrir keppnina á Ólympíuleikunum. Hún hefur látið mála á þær íslenska fánann og Ólympíuhringina eins og sjá má hér fyrir neðan. Hún og danski æfingafélaginn hennar Alberte Kjær Pedersen dunduðu sér við þetta en Guðlaug Edda fékk að undirbúa sig með danska þríþrautarlandsliðinu á lokasprettinum fyrir leikana. View this post on Instagram A post shared by Guðlaug Edda Hannesdóttir 🌻 (@eddahannesd) Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Guðlaug Edda komin með Ólympíusæti Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir hefur fengið boð um að taka þátt á Ólympíuleikunum í París í sumar. 27. maí 2024 16:47 Guðlaug Edda stóð sig vel Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir keppti um helgina á móti sem fram fór í Montreal í Kanada og er hluti af heimsbikarmótaröðinni sem er sterkasta mótaröð heims í þríþraut. 1. júlí 2019 06:30 Guðlaug Edda og Hákon fánaberar Íslands á Signu Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur valið þau Guðlaugu Eddu Hannesdóttur og Hákon Þór Svavarsson til að vera fánaberar Íslands á setningarhátíð Ólympíuleikanna í París 2024. 12. júlí 2024 06:31 Guðlaug Edda segir fjórða mánuðinn þann erfiðasta: Vonin byrjar í myrkrinu Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir vinnur markvisst af því að koma til baka eftir efið meiðsli og stóra aðgerð á mjöðm. Það er ekki alltaf dans á rósum í endurkomunni eins og hún segir frá í nýjum pistli. 20. október 2021 10:32 Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Íslenski boltinn Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Fótbolti Fleiri fréttir Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Sjá meira
Hún er ein af fimm keppendum Íslands á leikunum og verður fánaberi Íslands á setningarhátíðinni annað kvöld. Guðlaug Edda sýndi mikla þrautseigju í því að tryggja sér þátttökurétt á leikunum og ætlar sér að njóta þess að vera á stærstu íþróttahátíð heims. Hún varar líka fylgjendur sína á samfélagsmiðlum við því að hún muni sýna mikið frá upplifun sinni af leikunum. Það eru góðar fréttir enda mjög fróðlegt að fá að skyggnast á bak við tjöldin, bæði í Ólympíuþorpinu en einnig á keppnisstöðum leikanna. Guðlaug Edda frumsýndi líka neglurnar sínar fyrir keppnina á Ólympíuleikunum. Hún hefur látið mála á þær íslenska fánann og Ólympíuhringina eins og sjá má hér fyrir neðan. Hún og danski æfingafélaginn hennar Alberte Kjær Pedersen dunduðu sér við þetta en Guðlaug Edda fékk að undirbúa sig með danska þríþrautarlandsliðinu á lokasprettinum fyrir leikana. View this post on Instagram A post shared by Guðlaug Edda Hannesdóttir 🌻 (@eddahannesd)
Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Guðlaug Edda komin með Ólympíusæti Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir hefur fengið boð um að taka þátt á Ólympíuleikunum í París í sumar. 27. maí 2024 16:47 Guðlaug Edda stóð sig vel Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir keppti um helgina á móti sem fram fór í Montreal í Kanada og er hluti af heimsbikarmótaröðinni sem er sterkasta mótaröð heims í þríþraut. 1. júlí 2019 06:30 Guðlaug Edda og Hákon fánaberar Íslands á Signu Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur valið þau Guðlaugu Eddu Hannesdóttur og Hákon Þór Svavarsson til að vera fánaberar Íslands á setningarhátíð Ólympíuleikanna í París 2024. 12. júlí 2024 06:31 Guðlaug Edda segir fjórða mánuðinn þann erfiðasta: Vonin byrjar í myrkrinu Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir vinnur markvisst af því að koma til baka eftir efið meiðsli og stóra aðgerð á mjöðm. Það er ekki alltaf dans á rósum í endurkomunni eins og hún segir frá í nýjum pistli. 20. október 2021 10:32 Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Íslenski boltinn Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Fótbolti Fleiri fréttir Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Sjá meira
Guðlaug Edda komin með Ólympíusæti Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir hefur fengið boð um að taka þátt á Ólympíuleikunum í París í sumar. 27. maí 2024 16:47
Guðlaug Edda stóð sig vel Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir keppti um helgina á móti sem fram fór í Montreal í Kanada og er hluti af heimsbikarmótaröðinni sem er sterkasta mótaröð heims í þríþraut. 1. júlí 2019 06:30
Guðlaug Edda og Hákon fánaberar Íslands á Signu Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur valið þau Guðlaugu Eddu Hannesdóttur og Hákon Þór Svavarsson til að vera fánaberar Íslands á setningarhátíð Ólympíuleikanna í París 2024. 12. júlí 2024 06:31
Guðlaug Edda segir fjórða mánuðinn þann erfiðasta: Vonin byrjar í myrkrinu Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir vinnur markvisst af því að koma til baka eftir efið meiðsli og stóra aðgerð á mjöðm. Það er ekki alltaf dans á rósum í endurkomunni eins og hún segir frá í nýjum pistli. 20. október 2021 10:32