Erna Sóley sýndi öll fötin sem hún fékk fyrir Ólympíuleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júlí 2024 12:01 Erna Sóley Gunnarsdóttir sýndi hvað var í töskunni sem hún fékk gefins frá Íþrótta-og Ólympíusambandi Íslands. @erna_soley Erlendir keppendur á Ólympíuleikunum í París hafa verið duglegir að sýna Ólympíufatnað sinn á samfélagsmiðlum síðustu daga og okkar kona Erna Sóley Gunnarsdóttir hefur nú bæst í þann hóp. Erna Sóley varð fimmta og síðasti íslenski keppandinn til að tryggja sér farseðilinn á Ólympíuleikana í París. Erna tryggði sér sætið með því að bæta Íslandsmetið í kúluvarpi rétt áður en fresturinn rann út. Það verður gaman að sjá hana reyna fyrir sér meðal þeirra bestu í heimi. Þetta eru hennar fyrstu Ólympíuleikar og því mikil reynsla fyrir þessa ungu íþróttakonu. Erna fer ekki tómhent til Parísar því hún hefur nú fengið afhendan keppnisfatnað sinn frá Íþrótta-og Ólympíusambandi Íslands. Hún sýndi innihald íþróttatösku sinnar eins og sjá má hér fyrir neðan. Þetta er risastór taska og því að nægu að taka fyrir okkar konu. Hún ætti ekki að lenda í vandræðum með fatnað úti í París. Hún er vel merkt Íslandi á bolunm sínum, buxunum sínum og jökkunum sínum sem eru að sjálfsögðu hvítir, rauðir og bláir. Það nóg um að velja bæði hvað varðar gerð og liti. Erna fékk líka ÍSÍ pinna til að skiptast á við aðra keppendur á leikunum. Sjón er sögu ríkari og hér fyrir neðan fer Erna yfir það sem var í töskunni hennar. View this post on Instagram A post shared by Erna Sóley Gunnarsdóttir (@erna_soley) Ólympíuleikar 2024 í París Frjálsar íþróttir Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sjá meira
Erna Sóley varð fimmta og síðasti íslenski keppandinn til að tryggja sér farseðilinn á Ólympíuleikana í París. Erna tryggði sér sætið með því að bæta Íslandsmetið í kúluvarpi rétt áður en fresturinn rann út. Það verður gaman að sjá hana reyna fyrir sér meðal þeirra bestu í heimi. Þetta eru hennar fyrstu Ólympíuleikar og því mikil reynsla fyrir þessa ungu íþróttakonu. Erna fer ekki tómhent til Parísar því hún hefur nú fengið afhendan keppnisfatnað sinn frá Íþrótta-og Ólympíusambandi Íslands. Hún sýndi innihald íþróttatösku sinnar eins og sjá má hér fyrir neðan. Þetta er risastór taska og því að nægu að taka fyrir okkar konu. Hún ætti ekki að lenda í vandræðum með fatnað úti í París. Hún er vel merkt Íslandi á bolunm sínum, buxunum sínum og jökkunum sínum sem eru að sjálfsögðu hvítir, rauðir og bláir. Það nóg um að velja bæði hvað varðar gerð og liti. Erna fékk líka ÍSÍ pinna til að skiptast á við aðra keppendur á leikunum. Sjón er sögu ríkari og hér fyrir neðan fer Erna yfir það sem var í töskunni hennar. View this post on Instagram A post shared by Erna Sóley Gunnarsdóttir (@erna_soley)
Ólympíuleikar 2024 í París Frjálsar íþróttir Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sjá meira