Erna Sóley sýndi öll fötin sem hún fékk fyrir Ólympíuleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júlí 2024 12:01 Erna Sóley Gunnarsdóttir sýndi hvað var í töskunni sem hún fékk gefins frá Íþrótta-og Ólympíusambandi Íslands. @erna_soley Erlendir keppendur á Ólympíuleikunum í París hafa verið duglegir að sýna Ólympíufatnað sinn á samfélagsmiðlum síðustu daga og okkar kona Erna Sóley Gunnarsdóttir hefur nú bæst í þann hóp. Erna Sóley varð fimmta og síðasti íslenski keppandinn til að tryggja sér farseðilinn á Ólympíuleikana í París. Erna tryggði sér sætið með því að bæta Íslandsmetið í kúluvarpi rétt áður en fresturinn rann út. Það verður gaman að sjá hana reyna fyrir sér meðal þeirra bestu í heimi. Þetta eru hennar fyrstu Ólympíuleikar og því mikil reynsla fyrir þessa ungu íþróttakonu. Erna fer ekki tómhent til Parísar því hún hefur nú fengið afhendan keppnisfatnað sinn frá Íþrótta-og Ólympíusambandi Íslands. Hún sýndi innihald íþróttatösku sinnar eins og sjá má hér fyrir neðan. Þetta er risastór taska og því að nægu að taka fyrir okkar konu. Hún ætti ekki að lenda í vandræðum með fatnað úti í París. Hún er vel merkt Íslandi á bolunm sínum, buxunum sínum og jökkunum sínum sem eru að sjálfsögðu hvítir, rauðir og bláir. Það nóg um að velja bæði hvað varðar gerð og liti. Erna fékk líka ÍSÍ pinna til að skiptast á við aðra keppendur á leikunum. Sjón er sögu ríkari og hér fyrir neðan fer Erna yfir það sem var í töskunni hennar. View this post on Instagram A post shared by Erna Sóley Gunnarsdóttir (@erna_soley) Ólympíuleikar 2024 í París Frjálsar íþróttir Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Sjá meira
Erna Sóley varð fimmta og síðasti íslenski keppandinn til að tryggja sér farseðilinn á Ólympíuleikana í París. Erna tryggði sér sætið með því að bæta Íslandsmetið í kúluvarpi rétt áður en fresturinn rann út. Það verður gaman að sjá hana reyna fyrir sér meðal þeirra bestu í heimi. Þetta eru hennar fyrstu Ólympíuleikar og því mikil reynsla fyrir þessa ungu íþróttakonu. Erna fer ekki tómhent til Parísar því hún hefur nú fengið afhendan keppnisfatnað sinn frá Íþrótta-og Ólympíusambandi Íslands. Hún sýndi innihald íþróttatösku sinnar eins og sjá má hér fyrir neðan. Þetta er risastór taska og því að nægu að taka fyrir okkar konu. Hún ætti ekki að lenda í vandræðum með fatnað úti í París. Hún er vel merkt Íslandi á bolunm sínum, buxunum sínum og jökkunum sínum sem eru að sjálfsögðu hvítir, rauðir og bláir. Það nóg um að velja bæði hvað varðar gerð og liti. Erna fékk líka ÍSÍ pinna til að skiptast á við aðra keppendur á leikunum. Sjón er sögu ríkari og hér fyrir neðan fer Erna yfir það sem var í töskunni hennar. View this post on Instagram A post shared by Erna Sóley Gunnarsdóttir (@erna_soley)
Ólympíuleikar 2024 í París Frjálsar íþróttir Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Sjá meira