McIlroy hunsaði Tiger óvart í mánuð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júlí 2024 09:30 Tiger Woods og Rory McIlroy ræðast við. getty/David Cannon Norðurírski kylfingurinn Rory McIlroy hefur greint frá því að hann hafi óafvitandi hunsað sjálfan Tiger Woods í mánuð. McIlroy var í kjörstöðu til að vinna Opna bandaríska meistaramótið í síðasta mánuði en fór illa að ráði sínu á lokakaflanum og Bryson Dechambeau tryggði sér sigurinn. McIlroy fékk stuðning úr ýmsum áttum eftir þennan slæma lokakafla á Opna bandaríska og honum bárust meðal annars skilaboð frá Michael Jordan og Rafael Nadal. Og Tiger. En McIlroy sá þau skilaboð ekki fyrr en í gær. „Ég breytti símanúmerinu mínu tveimur dögum eftir Opna bandaríska svo ég fékk þau ekki fyrr en hann sagði mér það í dag [í gær],“ sagði McIlroy. „Svo ég þakkaði bara fyrir mig. En ég hunsaði Tiger Woods sem er ekkert frábært.“ McIlroy hefur ekki unnið risamót í áratug en stefnir á að breyta því á Opna breska sem hefst á morgun. Hann vann mótið 2014 og hefur jafnan verið í toppbaráttunni á því undanfarin ár. Opna breska meistaramótið hefst á morgun. Sýnt verður beint frá öllum keppnisdögum þess á Stöð 2 Sport 4. Golf Opna breska Opna bandaríska Tengdar fréttir Tiger svaf ekki eftir morðtilræðið gegn Trump Morðtilræðið gegn Donald Trump um helgina fékk mikið á kylfinginn Tiger Woods. 17. júlí 2024 07:30 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH Sjá meira
McIlroy var í kjörstöðu til að vinna Opna bandaríska meistaramótið í síðasta mánuði en fór illa að ráði sínu á lokakaflanum og Bryson Dechambeau tryggði sér sigurinn. McIlroy fékk stuðning úr ýmsum áttum eftir þennan slæma lokakafla á Opna bandaríska og honum bárust meðal annars skilaboð frá Michael Jordan og Rafael Nadal. Og Tiger. En McIlroy sá þau skilaboð ekki fyrr en í gær. „Ég breytti símanúmerinu mínu tveimur dögum eftir Opna bandaríska svo ég fékk þau ekki fyrr en hann sagði mér það í dag [í gær],“ sagði McIlroy. „Svo ég þakkaði bara fyrir mig. En ég hunsaði Tiger Woods sem er ekkert frábært.“ McIlroy hefur ekki unnið risamót í áratug en stefnir á að breyta því á Opna breska sem hefst á morgun. Hann vann mótið 2014 og hefur jafnan verið í toppbaráttunni á því undanfarin ár. Opna breska meistaramótið hefst á morgun. Sýnt verður beint frá öllum keppnisdögum þess á Stöð 2 Sport 4.
Golf Opna breska Opna bandaríska Tengdar fréttir Tiger svaf ekki eftir morðtilræðið gegn Trump Morðtilræðið gegn Donald Trump um helgina fékk mikið á kylfinginn Tiger Woods. 17. júlí 2024 07:30 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH Sjá meira
Tiger svaf ekki eftir morðtilræðið gegn Trump Morðtilræðið gegn Donald Trump um helgina fékk mikið á kylfinginn Tiger Woods. 17. júlí 2024 07:30