Djokovic getur bæði jafnað met og hefnt tapsins í fyrra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2024 10:30 Carlos Alcaraz og Novak Djokovic eftir úrslitaleikinn á Wimbledon mótinu í fyrra þegar Alcaraz fagnaði sigri. Getty/Julian Finney Serbinn Novak Djokovic og Spánverjinn Carlos Alcaraz spila til úrslita á Wimbledon mótinu í tennis í dag. Þetta er tíundi úrslitaleikur Serbans á Wimbledon mótinu og hann jafnar met Roger Federer með sigri. Roger Federer vann Wimbledon mótið átta sinnum frá 2003 til 2017. Leikurinn hefst klukkan 13.00 á íslenskum tíma. Novak Djokovic is on the brink of a record equalling 25th Grand Slam crown, after he secured his spot in Sunday's Wimbledon final. But standing in his way, the man who stopped him in his tracks last year - world number three Carlos Alcaraz. @TJch9 #9News pic.twitter.com/1pnUIkIdja— 9News Melbourne (@9NewsMelb) July 13, 2024 Djokovic vann fyrsta titil sinn á Wimbledon mótinu árið 2011 en hann vann þann sjöunda og síðasta árið 2022. Djokovic hefði getað jafnað met Federer í fyrra en tapaði þá í úrslitaleiknum á móti einmitt Alcaraz. Það er því stund hefndarinnar í dag en það væri líka mjög öflugt hjá hinum 21 árs gamla Spánverja að vera 2-0 í úrslitaleikjum á móti Djokovic á risamótum. The cheapest ticket on @TickPick to see Djokovic-Alcaraz in the #Wimbledon Final is $10,600.That is the most expensive get-in for a sporting event on record at TickPick. pic.twitter.com/cKtns5LrkA— Kyle Zorn (@Kyle_Zorn) July 12, 2024 Það er mikill áhugi fyrir leiknum sem sést á því að ódýrasti miði á leikinn fer nú á næstum því ellefu þúsund dollara eða næstum því eina og hálfa milljón íslenskra króna. Alcaraz tapaði fyrsta settinu 6-1 í úrslitaleiknum í fyrra en vann næstu tvö 7-6 (8-6) og 6-1. Djokovic jafnaði metin með 6-1 sigri í fjórða setti en Spánverjinn tryggði sér titilinn með 6-4 sigri í lokasettinu. Djokovic hefur unnið 24 risamót á ferlinum sem er met. Alcaraz hefur unnið þrjú risamót þar á meðal Opna franska meistaramótið fyrr á þessu ári. Þetta verður líka 37. úrslitaleikur Djokovic á risamóti en enginn í tennissögunni hefur náð því. Novak Djokovic plays in his 37th grand slam final tomorrow at Wimbledon. He will be trying to win a record 25th grand slam and 8th Wimbledon title. But with him, his significance is more than just being an incredible tennis player…pic.twitter.com/iRLOjFcRNo— James Melville 🚜 (@JamesMelville) July 13, 2024 Tennis Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Curry sneri aftur með miklum látum Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ Sjá meira
Þetta er tíundi úrslitaleikur Serbans á Wimbledon mótinu og hann jafnar met Roger Federer með sigri. Roger Federer vann Wimbledon mótið átta sinnum frá 2003 til 2017. Leikurinn hefst klukkan 13.00 á íslenskum tíma. Novak Djokovic is on the brink of a record equalling 25th Grand Slam crown, after he secured his spot in Sunday's Wimbledon final. But standing in his way, the man who stopped him in his tracks last year - world number three Carlos Alcaraz. @TJch9 #9News pic.twitter.com/1pnUIkIdja— 9News Melbourne (@9NewsMelb) July 13, 2024 Djokovic vann fyrsta titil sinn á Wimbledon mótinu árið 2011 en hann vann þann sjöunda og síðasta árið 2022. Djokovic hefði getað jafnað met Federer í fyrra en tapaði þá í úrslitaleiknum á móti einmitt Alcaraz. Það er því stund hefndarinnar í dag en það væri líka mjög öflugt hjá hinum 21 árs gamla Spánverja að vera 2-0 í úrslitaleikjum á móti Djokovic á risamótum. The cheapest ticket on @TickPick to see Djokovic-Alcaraz in the #Wimbledon Final is $10,600.That is the most expensive get-in for a sporting event on record at TickPick. pic.twitter.com/cKtns5LrkA— Kyle Zorn (@Kyle_Zorn) July 12, 2024 Það er mikill áhugi fyrir leiknum sem sést á því að ódýrasti miði á leikinn fer nú á næstum því ellefu þúsund dollara eða næstum því eina og hálfa milljón íslenskra króna. Alcaraz tapaði fyrsta settinu 6-1 í úrslitaleiknum í fyrra en vann næstu tvö 7-6 (8-6) og 6-1. Djokovic jafnaði metin með 6-1 sigri í fjórða setti en Spánverjinn tryggði sér titilinn með 6-4 sigri í lokasettinu. Djokovic hefur unnið 24 risamót á ferlinum sem er met. Alcaraz hefur unnið þrjú risamót þar á meðal Opna franska meistaramótið fyrr á þessu ári. Þetta verður líka 37. úrslitaleikur Djokovic á risamóti en enginn í tennissögunni hefur náð því. Novak Djokovic plays in his 37th grand slam final tomorrow at Wimbledon. He will be trying to win a record 25th grand slam and 8th Wimbledon title. But with him, his significance is more than just being an incredible tennis player…pic.twitter.com/iRLOjFcRNo— James Melville 🚜 (@JamesMelville) July 13, 2024
Tennis Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Curry sneri aftur með miklum látum Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ Sjá meira