Nostalgía og glænýr sumarsmellur Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. júní 2024 19:31 Aron Már Ólafsson, Aron Mola og Arnar Þór Ólafsson, stjórnendur hlaðvarpsins Ólafssynir í Undralandi og Egill Ploder Ottósson útvarpsmaður gáfu út nýtt lag á miðnætti. Lagið heitir 0 upp í 100 og lýsa þeir því sem einhvers konar samblöndu af country, dans og partý tónlist. Jón Bjarni Þórðarson pródúseraði lagið en þremenningarnir sáu um laga- og textasmíð. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Arnar, Aron og Egill koma saman í lagasmíðar en þeir hafa áður unnið saman í 12:00 nefnd Verzlunarskóla Ísland árið 2013 og gáfu meðal annars hinn sívinsæla sumarsmell, Sumartíminn. „Það kom ekkert annað til greina en að sameina krafta okkar þriggja, enda góðir saman og ekki okkar fyrsta rodeo ef svo má að orði komast. Svo í öðru lagi þá er þetta bara ógeðslega skemmtilegt ferli að gefa út lag. Maður hefur gert þetta nokkrum sinnum áður og ætli þetta sé ekki einhvers konar áhugamál hjá manni,“ segir Arnar í samtali við Vísi aðspurður um hvað hafi orðið til þess að þeir hafi ákveðið að gefa út lag saman. Nýja smellinn má heyra í spilaranum hér að neðan: Klippa: 0 upp í 100 Árið 2013 gáfu þeir félagar út lagið Sumartíminn sem má heyra í spilaranum hér að neðan. Aron ætti að gera aðra hluti Áður en lagið kom út ákvað Aron að leyfa félaga sínum og kollega, Jóhannesi Hauki Jóhannssyni leikara, að heyra lagið. Jóhannes var hins vegar ekki alveg tilbúinn til þess að hlusta á það þar sem Aron er tveggja barna faðir á fertugsaldri ætti að vera að gera aðra hluti í lífinu en að vera að gefa út lag. Aron sýndi frá samtali þeirra á samfélagsmiðlinum TikTok á dögunum: @aronmola Fór og leyfði Jóhannesi Hauki að hlusta á lagið á undan öllum… 0 upp í 100 droppar á föstudaginn. @Egill Ploder @Jón Bjarni @Auratal ♬ original sound - aronmola Hægt er að hlusta á lagið 0 upp í 100 á öllum helstu streymisveitum. Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Fleiri fréttir Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Sjá meira
Jón Bjarni Þórðarson pródúseraði lagið en þremenningarnir sáu um laga- og textasmíð. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Arnar, Aron og Egill koma saman í lagasmíðar en þeir hafa áður unnið saman í 12:00 nefnd Verzlunarskóla Ísland árið 2013 og gáfu meðal annars hinn sívinsæla sumarsmell, Sumartíminn. „Það kom ekkert annað til greina en að sameina krafta okkar þriggja, enda góðir saman og ekki okkar fyrsta rodeo ef svo má að orði komast. Svo í öðru lagi þá er þetta bara ógeðslega skemmtilegt ferli að gefa út lag. Maður hefur gert þetta nokkrum sinnum áður og ætli þetta sé ekki einhvers konar áhugamál hjá manni,“ segir Arnar í samtali við Vísi aðspurður um hvað hafi orðið til þess að þeir hafi ákveðið að gefa út lag saman. Nýja smellinn má heyra í spilaranum hér að neðan: Klippa: 0 upp í 100 Árið 2013 gáfu þeir félagar út lagið Sumartíminn sem má heyra í spilaranum hér að neðan. Aron ætti að gera aðra hluti Áður en lagið kom út ákvað Aron að leyfa félaga sínum og kollega, Jóhannesi Hauki Jóhannssyni leikara, að heyra lagið. Jóhannes var hins vegar ekki alveg tilbúinn til þess að hlusta á það þar sem Aron er tveggja barna faðir á fertugsaldri ætti að vera að gera aðra hluti í lífinu en að vera að gefa út lag. Aron sýndi frá samtali þeirra á samfélagsmiðlinum TikTok á dögunum: @aronmola Fór og leyfði Jóhannesi Hauki að hlusta á lagið á undan öllum… 0 upp í 100 droppar á föstudaginn. @Egill Ploder @Jón Bjarni @Auratal ♬ original sound - aronmola Hægt er að hlusta á lagið 0 upp í 100 á öllum helstu streymisveitum.
Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Fleiri fréttir Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Sjá meira