Þrjú hundruð börn reyna að dorga furðulegasta fiskinn Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 13. júní 2024 12:01 Keppnin er haldin árlega. Þessi mynd er af efnilegum veiðimönnum á bryggjunni í fyrra. HAFNARFJARÐARBÆR Von er á þrjú hundruð börnum á Flensborgarbryggjuna í dag þar sem árleg dorgveiðikeppni Hafnarfjarðarbæjar fer fram. Verðlaun verða meðal annars veitt þeim sem veiðir stærsta fiskinn og þann furðulegasta. Keppnin hefur verið haldin árlega í um þrjátíu ár og er börnum á leikjanámskeiðum bæjarins og öllum þeim sem hafa áhuga á fiskveiði boðið að koma og dorga í Flensborgarhöfn. Veiðist eitthvað? „Sagan segir að það veiddist alltaf miklu meira því þá var alltaf úrgangur að koma í höfnina en nú er það ekki þannig það veiðist minna en það veiðist samt alltaf,“ sagði Stella Björg Kristinsdóttir, fagstjóri frístundastarfs og forvarna í Hafnarfjarðarbæ, sem hefur haft umsjón með keppninni í nokkur ár. Keppt verður í þremur flokkum á bryggjunni í dag. „Við reynum að keppa um hver er mesta aflaklóin og veiðir flesta fiskana. Við keppum líka um það hver veiðir furðulegasta fiskinn og það hafa komið margir furðulegir fiskar í gegnum tíðina, að minnsta kosti síðan ég byrjaði þarna og svo keppum við um það hver veiðir stærsta fiskinn.“ Fjölmennasta dorgveiðikeppni landsins Hún segir keppnina alltaf vel sótta og segir að um þrjú hundruð börn mæti til leiks í dag. „Ég held að þetta sé stærsta dorgveiðikeppni sem haldin er hérlendis, ef ekki víðar.“ Keppnin hefst klukkan hálf tvö og hvetur Stella þá sem hafa áhuga á dorgveiði að skella sér á bryggjuna. „Ef einhver vill bruna á Flensborgarbryggjuna og koma og dorga með okkur. Það eru veiðarfæri á staðnum og öll velkomin.“ Hafnarfjörður Börn og uppeldi Grín og gaman Tengdar fréttir Mokveiði hjá efnilegustu dorgurum landsins Árleg Dorgveiðikeppni Hafnarfjarðar fór fram við Flensborgarhöfn í gær. Keppendur voru krakkar á grunnskólaaldri en um er að ræða fjölmennustu dorgveiðikeppni landsins. 29. júní 2023 10:57 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Keppnin hefur verið haldin árlega í um þrjátíu ár og er börnum á leikjanámskeiðum bæjarins og öllum þeim sem hafa áhuga á fiskveiði boðið að koma og dorga í Flensborgarhöfn. Veiðist eitthvað? „Sagan segir að það veiddist alltaf miklu meira því þá var alltaf úrgangur að koma í höfnina en nú er það ekki þannig það veiðist minna en það veiðist samt alltaf,“ sagði Stella Björg Kristinsdóttir, fagstjóri frístundastarfs og forvarna í Hafnarfjarðarbæ, sem hefur haft umsjón með keppninni í nokkur ár. Keppt verður í þremur flokkum á bryggjunni í dag. „Við reynum að keppa um hver er mesta aflaklóin og veiðir flesta fiskana. Við keppum líka um það hver veiðir furðulegasta fiskinn og það hafa komið margir furðulegir fiskar í gegnum tíðina, að minnsta kosti síðan ég byrjaði þarna og svo keppum við um það hver veiðir stærsta fiskinn.“ Fjölmennasta dorgveiðikeppni landsins Hún segir keppnina alltaf vel sótta og segir að um þrjú hundruð börn mæti til leiks í dag. „Ég held að þetta sé stærsta dorgveiðikeppni sem haldin er hérlendis, ef ekki víðar.“ Keppnin hefst klukkan hálf tvö og hvetur Stella þá sem hafa áhuga á dorgveiði að skella sér á bryggjuna. „Ef einhver vill bruna á Flensborgarbryggjuna og koma og dorga með okkur. Það eru veiðarfæri á staðnum og öll velkomin.“
Hafnarfjörður Börn og uppeldi Grín og gaman Tengdar fréttir Mokveiði hjá efnilegustu dorgurum landsins Árleg Dorgveiðikeppni Hafnarfjarðar fór fram við Flensborgarhöfn í gær. Keppendur voru krakkar á grunnskólaaldri en um er að ræða fjölmennustu dorgveiðikeppni landsins. 29. júní 2023 10:57 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Mokveiði hjá efnilegustu dorgurum landsins Árleg Dorgveiðikeppni Hafnarfjarðar fór fram við Flensborgarhöfn í gær. Keppendur voru krakkar á grunnskólaaldri en um er að ræða fjölmennustu dorgveiðikeppni landsins. 29. júní 2023 10:57