Mbappé þakklátur gömlu yfirmönnunum: „Án þeirra hefði ég ekki stigið fæti á fótboltavöll“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 5. júní 2024 11:31 Mbappé og Enrique eiga í góðu sambandi þó þjálfarinn hafi oft tekið hann af velli. Jean Catuffe/Getty Images Kylian Mbappé segir þjálfara og yfirmann knattspyrnumála hjá PSG hafa komið sér til bjargar þegar allt stefndi í að hann myndi ekkert fá að spila á tímabilinu. Mbappé stóð í stríði við stjórnarmenn PSG sem voru ósáttir við hann fyrir að reyna að þvinga fram sölu til Real Madrid. Mbappé neitaði að skrifa undir framlengingu á samningi og var tilbúinn að bíða á bekknum heilt tímabil til að fá félagaskiptin í gegn. Hann sagði frá málinu á blaðamannafundi franska landsliðsins. „Mér var greint frá því [að ég myndi ekkert spila], það var mér gert mjög skýrt, í gegnum fjölmiðla og í eigin persónu. Luis Enrique og Luis Campos björguðu mér, án þeirra hefði ég ekki stigið fæti á fótboltavöll. Það eru staðreyndir málsins, þess vegna er ég þeim eilíft þakklátur.“ Þetta er andstætt við það sem margir stuðningsmenn PSG héldu þegar Enrique setti Mbappé ítrekað á bekkinn í vetur. Þá var talið að köldu blési milli leikmannsins og þjálfarans vegna yfirvofandi félagaskipta en svo var ekki. Mbappé stóð samt við orð sín og framlengdi ekki samninginn við PSG. Hann gekk svo frá félagaskiptum til Real Madrid í fyrradag. Hann yfirgefur PSG sem markahæsti leikmaður í sögu félagsins með 256 mörk í 308 leikjum. Tengdar fréttir Mbappé um skiptin til Real: Draumur að rætast Franski framherjinn Kylian Mbappé er genginn í raðir Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd. Í færslu á samfélagsmiðlum segir Mbappé draum vera að rætast sem og hann birti mynd sér með Cristiano Ronaldo þegar hann var yngri. 3. júní 2024 20:01 Real Madríd staðfestir komu Mbappé Franski framherjinn Kylian Mbappé hefur skrifað undir fimm ára samning við Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd. Félagið greindi frá þessu í dag. 3. júní 2024 18:10 Stuðningsmenn PSG bauluðu á Mbappé í síðasta heimaleiknum Kylian Mbappé á væntanlega ekkert alltof góðar minningar frá síðasta heimaleik sínum með Paris Saint-Germain. 13. maí 2024 15:00 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir „Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Sjá meira
Mbappé stóð í stríði við stjórnarmenn PSG sem voru ósáttir við hann fyrir að reyna að þvinga fram sölu til Real Madrid. Mbappé neitaði að skrifa undir framlengingu á samningi og var tilbúinn að bíða á bekknum heilt tímabil til að fá félagaskiptin í gegn. Hann sagði frá málinu á blaðamannafundi franska landsliðsins. „Mér var greint frá því [að ég myndi ekkert spila], það var mér gert mjög skýrt, í gegnum fjölmiðla og í eigin persónu. Luis Enrique og Luis Campos björguðu mér, án þeirra hefði ég ekki stigið fæti á fótboltavöll. Það eru staðreyndir málsins, þess vegna er ég þeim eilíft þakklátur.“ Þetta er andstætt við það sem margir stuðningsmenn PSG héldu þegar Enrique setti Mbappé ítrekað á bekkinn í vetur. Þá var talið að köldu blési milli leikmannsins og þjálfarans vegna yfirvofandi félagaskipta en svo var ekki. Mbappé stóð samt við orð sín og framlengdi ekki samninginn við PSG. Hann gekk svo frá félagaskiptum til Real Madrid í fyrradag. Hann yfirgefur PSG sem markahæsti leikmaður í sögu félagsins með 256 mörk í 308 leikjum.
Tengdar fréttir Mbappé um skiptin til Real: Draumur að rætast Franski framherjinn Kylian Mbappé er genginn í raðir Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd. Í færslu á samfélagsmiðlum segir Mbappé draum vera að rætast sem og hann birti mynd sér með Cristiano Ronaldo þegar hann var yngri. 3. júní 2024 20:01 Real Madríd staðfestir komu Mbappé Franski framherjinn Kylian Mbappé hefur skrifað undir fimm ára samning við Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd. Félagið greindi frá þessu í dag. 3. júní 2024 18:10 Stuðningsmenn PSG bauluðu á Mbappé í síðasta heimaleiknum Kylian Mbappé á væntanlega ekkert alltof góðar minningar frá síðasta heimaleik sínum með Paris Saint-Germain. 13. maí 2024 15:00 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir „Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Sjá meira
Mbappé um skiptin til Real: Draumur að rætast Franski framherjinn Kylian Mbappé er genginn í raðir Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd. Í færslu á samfélagsmiðlum segir Mbappé draum vera að rætast sem og hann birti mynd sér með Cristiano Ronaldo þegar hann var yngri. 3. júní 2024 20:01
Real Madríd staðfestir komu Mbappé Franski framherjinn Kylian Mbappé hefur skrifað undir fimm ára samning við Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd. Félagið greindi frá þessu í dag. 3. júní 2024 18:10
Stuðningsmenn PSG bauluðu á Mbappé í síðasta heimaleiknum Kylian Mbappé á væntanlega ekkert alltof góðar minningar frá síðasta heimaleik sínum með Paris Saint-Germain. 13. maí 2024 15:00