Sigga er landsþekkt handverkskona, ekki síst þegar kemur að skera út í tré en hún sinnir líka öðru handverki af miklum sóma. Hún hefur til dæmis skorið út allar gangtegundir íslenska hestsins.



Sigríður Jóna Kristjánsdóttir, eða Sigga á Grund eins og hún er alltaf kölluð var gerð að fyrsta heiðursborgara Flóahrepps í 80 ára afmælishófi hennar í Vatnsholti í Flóa í gærkvöldi.
Sigga er landsþekkt handverkskona, ekki síst þegar kemur að skera út í tré en hún sinnir líka öðru handverki af miklum sóma. Hún hefur til dæmis skorið út allar gangtegundir íslenska hestsins.