Fyrrum Ólympíumeistari dæmdur í bann fyrir lyfjamisnotkun Ágúst Orri Arnarson skrifar 29. maí 2024 14:00 Thiago Braz da Silva varð Ólympíumeistari í heimalandi sínu árið 2016. Vísir/Getty Brasilíski stangarstökkvarinn og fyrrum Ólympíumeistarinn Thiago Braz hefur verið dæmdur í 16 mánaða keppnisbann fyrir lyfjamisnotkun. Braz vann gullverðlaun í heimalandi sínu árið 2016 og bronsverðlaun í Tókýó 2020. Hann hafði tryggt sér þátttökurétt á leikunum í París í sumar en mun ekki taka þátt. Hann gerðist brotlegur á reglum alþjóðalyfjaeftirlitsins (WADA) þegar bannefnið Ostarine, sem eykur testósterón framleiðslu í líkamanum, fannst í þvagsýni. Alþjóðleg samtök um heilindi frjálsra íþrótta (Athletics Integrity Unit), sem starfa undir alþjóða frjálsíþróttasambandinu (World Athletics), fóru fram á fjögurra ára keppnisbann. Því var haldið fram að Braz hafi viljandi innbyrt efnið þó hann hafi vitað að það væri bannið. Íþróttafólk frá Brasilíu hefur fengið sérstaka fræðslu um hættur þess að innbyrða lyf eða fæðubótarefni frá brasilískum lyfjastofnunum, sem oft eru menguð. WADA féllst ekki á það og sagði að þó hann hafi viljandi innbyrt efnið hafi það verið samkvæmt ráðleggingum frá læknateymi stangarstökkvarans. Frjálsar íþróttir Lyf Ólympíuleikar 2016 í Ríó Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Heimamaðurinn vann ótrúlegan sigur í stangarstökkinu Brasilíumaðurinn Thiago Braz da Silva varð Ólympíumeistari í stangarstökki karla í nótt eftir að hafa barist um gullið við heimsmethafann og Ólympíumeistarann Renaud Lavillenie frá Frakklandi. 16. ágúst 2016 03:04 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Sjá meira
Braz vann gullverðlaun í heimalandi sínu árið 2016 og bronsverðlaun í Tókýó 2020. Hann hafði tryggt sér þátttökurétt á leikunum í París í sumar en mun ekki taka þátt. Hann gerðist brotlegur á reglum alþjóðalyfjaeftirlitsins (WADA) þegar bannefnið Ostarine, sem eykur testósterón framleiðslu í líkamanum, fannst í þvagsýni. Alþjóðleg samtök um heilindi frjálsra íþrótta (Athletics Integrity Unit), sem starfa undir alþjóða frjálsíþróttasambandinu (World Athletics), fóru fram á fjögurra ára keppnisbann. Því var haldið fram að Braz hafi viljandi innbyrt efnið þó hann hafi vitað að það væri bannið. Íþróttafólk frá Brasilíu hefur fengið sérstaka fræðslu um hættur þess að innbyrða lyf eða fæðubótarefni frá brasilískum lyfjastofnunum, sem oft eru menguð. WADA féllst ekki á það og sagði að þó hann hafi viljandi innbyrt efnið hafi það verið samkvæmt ráðleggingum frá læknateymi stangarstökkvarans.
Frjálsar íþróttir Lyf Ólympíuleikar 2016 í Ríó Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Heimamaðurinn vann ótrúlegan sigur í stangarstökkinu Brasilíumaðurinn Thiago Braz da Silva varð Ólympíumeistari í stangarstökki karla í nótt eftir að hafa barist um gullið við heimsmethafann og Ólympíumeistarann Renaud Lavillenie frá Frakklandi. 16. ágúst 2016 03:04 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Sjá meira
Heimamaðurinn vann ótrúlegan sigur í stangarstökkinu Brasilíumaðurinn Thiago Braz da Silva varð Ólympíumeistari í stangarstökki karla í nótt eftir að hafa barist um gullið við heimsmethafann og Ólympíumeistarann Renaud Lavillenie frá Frakklandi. 16. ágúst 2016 03:04