Dagskráin í dag: Sú Besta, stórleikur á Englandi, úrslitakeppni NBA og margt fleira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. apríl 2024 06:01 Phil Foden og félagar mæta Chelsea í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Alex Livesey/Getty Images Alls eru 15 beinar útsendingar á dagskrá rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Það er því hægt að koma sér vel fyrir í sófanum og njóta sín frá 06.55 um morguninn þangað til vel eftir miðnætti. Stöð 2 Sport Klukkan 13.50 tekur HK á móti FH í Bestu deild karla í fótbolta. Klukkan 16.00 er komið að stórleik KR og Fram í sömu deild. Rúnar Kristinsson mætir sínum fyrrum lærisveinum en leikurinn fer fram í Laugardalnum þar sem ekki er hægt að spila á Meistaravöllum. Klukkan 18.20 eru Tilþrifin á dagskrá. Þar verður farið yfir leiki dagsins og leikinn í gær, föstudag, í Bestu deild karla. Klukkan 19.05 mætast Þór Akureyri og Skallagrímur í úrslitakeppni 1. deild karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16.00 hefst upphitun fyrir stórleik dagsins í ensku bikarkeppninni. Klukkan 16.10 færum við okkur til Englands þar sem bikarmeistarar Manchester City mæta Chelsea. Að leik loknum verður hann gerður upp af sérfræðingum Stöðvar 2 Sport. Klukkan 19.30 mætast Minnesota Timberwolves og Phoenix Suns í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 15.50 tekur Empoli á móti Ítalíumeisturum Napoli í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Klukkan 18.35 er komið að leik Hellas Verona og Udinese í sömu deild. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 18.00 er The Chevron Championship-mótið í golfi á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 06.55 hefst útsending frá tímatöku Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer í Kína að þessu sinni. Klukkan 11.25 er stórleikur Leicester City og West Bromwich Albion í ensku B-deild karla í knattspyrnu á dagskrá. Refirnir eru í baráttu um að komast upp í ensku úrvalsdeildina. Klukkan 13.55 er komið að Watford og Hull City í sömu deild. Klukkan 16.20 er komið að leik Union Berlín og Bayern München í þýsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Klukkan 18.25 er komið að leik Hamburg og Holsten Kiel í þýsku B-deild karla í fótbolta. Klukkan 23.00 er komið að leik Orioles og Royals í MLB-deildinni í hafnabolta. Dagskráin í dag Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Fleiri fréttir Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 13.50 tekur HK á móti FH í Bestu deild karla í fótbolta. Klukkan 16.00 er komið að stórleik KR og Fram í sömu deild. Rúnar Kristinsson mætir sínum fyrrum lærisveinum en leikurinn fer fram í Laugardalnum þar sem ekki er hægt að spila á Meistaravöllum. Klukkan 18.20 eru Tilþrifin á dagskrá. Þar verður farið yfir leiki dagsins og leikinn í gær, föstudag, í Bestu deild karla. Klukkan 19.05 mætast Þór Akureyri og Skallagrímur í úrslitakeppni 1. deild karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16.00 hefst upphitun fyrir stórleik dagsins í ensku bikarkeppninni. Klukkan 16.10 færum við okkur til Englands þar sem bikarmeistarar Manchester City mæta Chelsea. Að leik loknum verður hann gerður upp af sérfræðingum Stöðvar 2 Sport. Klukkan 19.30 mætast Minnesota Timberwolves og Phoenix Suns í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 15.50 tekur Empoli á móti Ítalíumeisturum Napoli í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Klukkan 18.35 er komið að leik Hellas Verona og Udinese í sömu deild. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 18.00 er The Chevron Championship-mótið í golfi á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 06.55 hefst útsending frá tímatöku Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer í Kína að þessu sinni. Klukkan 11.25 er stórleikur Leicester City og West Bromwich Albion í ensku B-deild karla í knattspyrnu á dagskrá. Refirnir eru í baráttu um að komast upp í ensku úrvalsdeildina. Klukkan 13.55 er komið að Watford og Hull City í sömu deild. Klukkan 16.20 er komið að leik Union Berlín og Bayern München í þýsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Klukkan 18.25 er komið að leik Hamburg og Holsten Kiel í þýsku B-deild karla í fótbolta. Klukkan 23.00 er komið að leik Orioles og Royals í MLB-deildinni í hafnabolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Fleiri fréttir Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Sjá meira