Lofar heljarinnar partý með Ryan James Ford Lovísa Arnardóttir skrifar 11. apríl 2024 13:11 Ford er spenntur að koma til landsins. Aðsend Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Ryan James Ford kemur fram í fyrsta skipti á Íslandi á næturklúbbnum Radar 4. maí næstkomandi. Ford er fyrsti erlendi tónlistarmaðurinn sem kemur fram á mánaðarlegu klúbbakvöldunum UNME. Jóhannes LaFontaine er maðurinn á bakvið UNME klúbbakvöldin og kemur einnig sjálfur fram þann 4. maí. „Ryan er mjög spenntur að koma. Hann hefur aldrei komið til Íslands áður og getur ekki beðið. Ég lofa heljarinnar partý,“ segir Jóhannes og að sérstaklega geti gestir undirbúið sig fyrir gott teknópartý. Hann segir Ford dvelja á landinu í þrjá daga eftir giggið og það verði gaman að sýna honum landið. „Það verður stuð að kíkja með hann út á land og sýna honum muninn á íslensku lömbunum og þeim þýsku sem hann er vanur að sjá,“ segir Jóhannes léttur. Ford hefur síðustu ár gert það gott í neðanjarðarraftónlistarheiminum. Hann hefur gefið út nokkrar plötur þar á meðal hjá Trip sem er í einu Ninu Kraviz og hjá Clone Basement Series. Jóhannes telur fólk eiga von á góðu kvöldi þann 4. maí. Aðsend „Það er í eigu einnar virtustu plötubúðar Hollands undir sama nafni. Nú síðast gaf hann svo út aðra plötu á sínu eigin plötufyrirtæki PLUR. Hann var líka valinn til að vera „resident“ plötusnúður Tresor árið 2024,“ segir Jóhannes og að það sé fyrsti teknóklúbbur Berlínarborgar og einn sá virtasti um allan heim. Auk þeirra Ford og Lafontaine koma fram þann 4. maí listamennirnir Tæson, Tatjana og DJ_Gulli_DJ úr hljómasveitinni Ex.girls. „Ég uppgötvaði Ryan James Ford í faraldrinum þegar hann gaf út smáskífuna Six Stair EP sem vakti mikla lukku hjá mér. Árið 2022 heyrði ég svo lagið hans Intro to Life Drawing sem er eitt af mínum uppáhaldslögum enn þann dag í dag,“ segir Tatjana. Tatjana hefur hlustað af aðdáun á Ford síðan í heimsfaraldri Covid. Aðsend Hún segir að áhugi hennar á tónlist Ford hafi vakið löngun til að kynnast manninum sjálfum betur. „Ég hef fylgt honum á samfélagsmiðlum síðan þá. Hann býr yfir breiðum katalóg og er ekki bara einhver leiðinlegur teknó gaur eins og breiðskífa hans Exshaw ber vitni um. Það er því bara gjörsamlega stórkostlegt að fá að sjá hann spila, enda ekki oft sem við Íslendingar fáum slíka snillinga til landsins.“ Tónleikar á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Plötusnúðurinn Friction á leið til Íslands Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Ed Keeley sem er betur þekktur sem Friction kemur fram á Radar föstudaginn 10. maí. Hann þeytir skífum á vegum plötusnúðahópsins Hausa. 9. apríl 2024 08:00 Einn stærsti teknó plötusnúður heims spilar á Radar Rússneski teknó-plötusnúðurinn Nina Kraviz spilar á skemmtistaðnum Radar næstu helgi. Ekki er um að ræða fyrstu heimsókn Ninu til Íslands því áður hefur hún spilað á tónlistarhátíðinni Sónar og á skemmtistaðnum Paloma auk annarra viðburða. 14. febrúar 2024 13:31 Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Sjá meira
Jóhannes LaFontaine er maðurinn á bakvið UNME klúbbakvöldin og kemur einnig sjálfur fram þann 4. maí. „Ryan er mjög spenntur að koma. Hann hefur aldrei komið til Íslands áður og getur ekki beðið. Ég lofa heljarinnar partý,“ segir Jóhannes og að sérstaklega geti gestir undirbúið sig fyrir gott teknópartý. Hann segir Ford dvelja á landinu í þrjá daga eftir giggið og það verði gaman að sýna honum landið. „Það verður stuð að kíkja með hann út á land og sýna honum muninn á íslensku lömbunum og þeim þýsku sem hann er vanur að sjá,“ segir Jóhannes léttur. Ford hefur síðustu ár gert það gott í neðanjarðarraftónlistarheiminum. Hann hefur gefið út nokkrar plötur þar á meðal hjá Trip sem er í einu Ninu Kraviz og hjá Clone Basement Series. Jóhannes telur fólk eiga von á góðu kvöldi þann 4. maí. Aðsend „Það er í eigu einnar virtustu plötubúðar Hollands undir sama nafni. Nú síðast gaf hann svo út aðra plötu á sínu eigin plötufyrirtæki PLUR. Hann var líka valinn til að vera „resident“ plötusnúður Tresor árið 2024,“ segir Jóhannes og að það sé fyrsti teknóklúbbur Berlínarborgar og einn sá virtasti um allan heim. Auk þeirra Ford og Lafontaine koma fram þann 4. maí listamennirnir Tæson, Tatjana og DJ_Gulli_DJ úr hljómasveitinni Ex.girls. „Ég uppgötvaði Ryan James Ford í faraldrinum þegar hann gaf út smáskífuna Six Stair EP sem vakti mikla lukku hjá mér. Árið 2022 heyrði ég svo lagið hans Intro to Life Drawing sem er eitt af mínum uppáhaldslögum enn þann dag í dag,“ segir Tatjana. Tatjana hefur hlustað af aðdáun á Ford síðan í heimsfaraldri Covid. Aðsend Hún segir að áhugi hennar á tónlist Ford hafi vakið löngun til að kynnast manninum sjálfum betur. „Ég hef fylgt honum á samfélagsmiðlum síðan þá. Hann býr yfir breiðum katalóg og er ekki bara einhver leiðinlegur teknó gaur eins og breiðskífa hans Exshaw ber vitni um. Það er því bara gjörsamlega stórkostlegt að fá að sjá hann spila, enda ekki oft sem við Íslendingar fáum slíka snillinga til landsins.“
Tónleikar á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Plötusnúðurinn Friction á leið til Íslands Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Ed Keeley sem er betur þekktur sem Friction kemur fram á Radar föstudaginn 10. maí. Hann þeytir skífum á vegum plötusnúðahópsins Hausa. 9. apríl 2024 08:00 Einn stærsti teknó plötusnúður heims spilar á Radar Rússneski teknó-plötusnúðurinn Nina Kraviz spilar á skemmtistaðnum Radar næstu helgi. Ekki er um að ræða fyrstu heimsókn Ninu til Íslands því áður hefur hún spilað á tónlistarhátíðinni Sónar og á skemmtistaðnum Paloma auk annarra viðburða. 14. febrúar 2024 13:31 Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Sjá meira
Plötusnúðurinn Friction á leið til Íslands Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Ed Keeley sem er betur þekktur sem Friction kemur fram á Radar föstudaginn 10. maí. Hann þeytir skífum á vegum plötusnúðahópsins Hausa. 9. apríl 2024 08:00
Einn stærsti teknó plötusnúður heims spilar á Radar Rússneski teknó-plötusnúðurinn Nina Kraviz spilar á skemmtistaðnum Radar næstu helgi. Ekki er um að ræða fyrstu heimsókn Ninu til Íslands því áður hefur hún spilað á tónlistarhátíðinni Sónar og á skemmtistaðnum Paloma auk annarra viðburða. 14. febrúar 2024 13:31