Þjálfari Eriku Nóttar merkti sig með húðflúri henni til heiðurs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2024 10:00 Erika Nótt Einarsdóttir og Davíð Rúnar Bjarnason fagna gullverðlaunum á verðlaunapallinum. Samsett/@erika_nott_/@thugfather Norðurlandameistarinn Erika Nótt Einarsdóttir á ekki aðeins bikar og gullpening til minningar um sögulegan sigur sinn heldur sér hún minningu um hann á hverjum degi á þjálfara sínum. Nýja húðflúrið hjá þjálfaranum.@thugfather Davíð Rúnar Bjarnason er þjálfari íslenska landsliðsins í hnefaleikum og er nýkominn heim af Norðurlandamótinu þar sem íslenskir hnefaleikar eignuðust sinn fyrsta Norðurlandameistara. Erika Nótt vann glæsilegan sigur á sænskri stelpu í úrslitabardaganum. Ísland hefur keppt oft á Norðurlandamótinu áður en aldrei hlotið gull. Erika hreif marga með sér eins og sást þegar var komið að því að veita verðlaunin fyrir besta “Youth” boxara kvenna á mótinu. Þar var valið á milli allra kvenboxara undir nítján ára og Eirka var kölluð fram til að taka við verðlaununum. Þjálfarinn sýndi frá því á samfélagsmiðlum að hann var kominn í heimsókn á húðflúrstofu. Seinna birtist líka mynd af útkomunni. „Stend við mitt,“ skrifaði Davíð Rúnar við mynd af nýja húðflúrinu. Hann lofaði Eriku greinilega að húðflúra sig ef hún kláraði gullið. Húðflúrið er teikning af bikar sem er merkur „E.N.E.“ annars vegar og „NM 24,“ hins vegar. E.N.E. stendur auðvitað sem skammstöfun á nafni Norðurlandameistarans Eriku Nóttar Einarsdóttur og NM 24 fyrir Norðurlandameistari 2024. Box Tengdar fréttir Sú besta á Norðurlöndum í sjúklegu spennufalli síðustu daga Íslenska hnefaleikakonan Erika Nótt Einarsdóttir skrifaði nýjan kafla í sögu hnefaleika á Íslandi um síðustu helgi þegar hún varð fyrsti Íslendingurinn til að verða Norðurlandameistari í hnefaleikum. 27. mars 2024 08:30 Erika Nótt með tímamótasigur fyrir Ísland Hin 17 ára gamla Erika Nótt Einarsdóttir varð í dag fyrst Íslendinga til þess að vinna Norðurlandameistaratitil í hnefaleikum, á Norðurlandamótinu sem var að ljúka í Danmörku. 24. mars 2024 15:02 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Fleiri fréttir Of falleg saga til að vera ekki skrifað í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Sjá meira
Nýja húðflúrið hjá þjálfaranum.@thugfather Davíð Rúnar Bjarnason er þjálfari íslenska landsliðsins í hnefaleikum og er nýkominn heim af Norðurlandamótinu þar sem íslenskir hnefaleikar eignuðust sinn fyrsta Norðurlandameistara. Erika Nótt vann glæsilegan sigur á sænskri stelpu í úrslitabardaganum. Ísland hefur keppt oft á Norðurlandamótinu áður en aldrei hlotið gull. Erika hreif marga með sér eins og sást þegar var komið að því að veita verðlaunin fyrir besta “Youth” boxara kvenna á mótinu. Þar var valið á milli allra kvenboxara undir nítján ára og Eirka var kölluð fram til að taka við verðlaununum. Þjálfarinn sýndi frá því á samfélagsmiðlum að hann var kominn í heimsókn á húðflúrstofu. Seinna birtist líka mynd af útkomunni. „Stend við mitt,“ skrifaði Davíð Rúnar við mynd af nýja húðflúrinu. Hann lofaði Eriku greinilega að húðflúra sig ef hún kláraði gullið. Húðflúrið er teikning af bikar sem er merkur „E.N.E.“ annars vegar og „NM 24,“ hins vegar. E.N.E. stendur auðvitað sem skammstöfun á nafni Norðurlandameistarans Eriku Nóttar Einarsdóttur og NM 24 fyrir Norðurlandameistari 2024.
Box Tengdar fréttir Sú besta á Norðurlöndum í sjúklegu spennufalli síðustu daga Íslenska hnefaleikakonan Erika Nótt Einarsdóttir skrifaði nýjan kafla í sögu hnefaleika á Íslandi um síðustu helgi þegar hún varð fyrsti Íslendingurinn til að verða Norðurlandameistari í hnefaleikum. 27. mars 2024 08:30 Erika Nótt með tímamótasigur fyrir Ísland Hin 17 ára gamla Erika Nótt Einarsdóttir varð í dag fyrst Íslendinga til þess að vinna Norðurlandameistaratitil í hnefaleikum, á Norðurlandamótinu sem var að ljúka í Danmörku. 24. mars 2024 15:02 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Fleiri fréttir Of falleg saga til að vera ekki skrifað í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Sjá meira
Sú besta á Norðurlöndum í sjúklegu spennufalli síðustu daga Íslenska hnefaleikakonan Erika Nótt Einarsdóttir skrifaði nýjan kafla í sögu hnefaleika á Íslandi um síðustu helgi þegar hún varð fyrsti Íslendingurinn til að verða Norðurlandameistari í hnefaleikum. 27. mars 2024 08:30
Erika Nótt með tímamótasigur fyrir Ísland Hin 17 ára gamla Erika Nótt Einarsdóttir varð í dag fyrst Íslendinga til þess að vinna Norðurlandameistaratitil í hnefaleikum, á Norðurlandamótinu sem var að ljúka í Danmörku. 24. mars 2024 15:02