All By Myself-söngvarinn Eric Carmen látinn Atli Ísleifsson skrifar 12. mars 2024 10:27 Eric Carmen á tónleikum í Atlanta árið 1975. Getty Bandaríski söngvarinn Eric Carmen er látinn, 74 ára að aldri. Hann var forsprakki sveitarinnar The Raspberries og átti síðar eftir að njóta vinsælda með lögum á borð við All By Myself, Hungry Eyes og Never Gonna Fall In Love Again. Eiginkona Carmen, Amy, greinir frá andlátinu á opinberri heimasíðu söngvarans. Segir að hann hafi andast í svefni um liðna helgi. Eric Carmen fæddist í Ohio og vakti athygli sem söngvari poppsveitarinnar The Raspberries sem stofnuð var í Cleveland árið 1970. Sveitin var starfrækt til ársins 1975 og hóf Carmen þá sólóferil. Lag hans frá 1975, All By Myself, átti eftir að njóta mikilla vinsælda, síðar í flutningi kanadísku söngkonunnar Celine Dion. Þá hljómaði lag hans Hungry Eyes í kvikmyndinni Dirty Dancing frá 1987, auk þess að lag hans Almost Paradise hljómaði í myndinni Footloose. Carmen lætur eftir sig eiginkonuna Amy og tvö börn, þau Kathryn og Clayton. Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Fleiri fréttir Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Eiginkona Carmen, Amy, greinir frá andlátinu á opinberri heimasíðu söngvarans. Segir að hann hafi andast í svefni um liðna helgi. Eric Carmen fæddist í Ohio og vakti athygli sem söngvari poppsveitarinnar The Raspberries sem stofnuð var í Cleveland árið 1970. Sveitin var starfrækt til ársins 1975 og hóf Carmen þá sólóferil. Lag hans frá 1975, All By Myself, átti eftir að njóta mikilla vinsælda, síðar í flutningi kanadísku söngkonunnar Celine Dion. Þá hljómaði lag hans Hungry Eyes í kvikmyndinni Dirty Dancing frá 1987, auk þess að lag hans Almost Paradise hljómaði í myndinni Footloose. Carmen lætur eftir sig eiginkonuna Amy og tvö börn, þau Kathryn og Clayton.
Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Fleiri fréttir Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira