Hryllingsmyndin um Bangsímon valin sú versta á Razzie-verðlaununum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 10. mars 2024 18:48 Myndin er í leikstjórn Rhys Frake-Waterfield, en hann hlaut verðlaun fyrir verstu leikstjórnina. Getty Razzie-verðlaunahátíðin svokallaða var haldin í gær. Á henni var hryllingsmyndin Winnie the Pooh: Blood and Honey ótvíræður „sigurvegari“ en hún hlaut verðlaun í fimm af tíu flokkum. Hátíðin hefur verið haldin degi fyrir Óskarsverðlaunahátíðina á hverju ári frá árinu 1980. Skipuleggjendur hennar hafa lýst henni sem „ljóta frænda Óskarsverðlaunanna“ og er tilgangur hennar að hæðast að þeim bíómyndum sem álitnar eru þær verstu sem komu út á liðnu ári. Bíómyndin Expend4bles, í leikstjórn Sylvester Stallone, hlaut tvö verðlaun á hátíðinni. Leikkonan Megan Fox hlaut jafnmörg verðlaun. „Sigurvegarar“ á Razzie-verðlaununum eru eftirfarandi: Versta myndin Winnie the Pooh: Blood and Honey Versti leikari í aðalhlutverki Jon Voight fyrir myndina Mercy Versta leikkona í aðalhlutverki Megan Fox fyrir myndina Johnny & Clyde Versta leikkona í aukahlutverki Megan Fox fyrir myndina Expend4bles Versti leikari í aukahlutverki Sylvester Stallone fyrir myndina Expend4bles Versta parið í bíómynd Bangsímon og Gríslingur fyrir myndina Winnie the Pooh: Blood and Honey Worst remake, rip-off or sequel: Versta endurgerðin, peningaplokkið (e. rip-off) eða framhaldsmyndin Winnie the Pooh: Blood and Honey Versti leikstjórinn Rhys Frake-Waterfield fyrir myndina Winnie the Pooh: Blood and Honey Versta handritið Winnie the Pooh: Blood and Honey Verðlaun fyrir endurheimta virðingu (e. redeemer) Fran Drescher Razzie-verðlaunin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Hátíðin hefur verið haldin degi fyrir Óskarsverðlaunahátíðina á hverju ári frá árinu 1980. Skipuleggjendur hennar hafa lýst henni sem „ljóta frænda Óskarsverðlaunanna“ og er tilgangur hennar að hæðast að þeim bíómyndum sem álitnar eru þær verstu sem komu út á liðnu ári. Bíómyndin Expend4bles, í leikstjórn Sylvester Stallone, hlaut tvö verðlaun á hátíðinni. Leikkonan Megan Fox hlaut jafnmörg verðlaun. „Sigurvegarar“ á Razzie-verðlaununum eru eftirfarandi: Versta myndin Winnie the Pooh: Blood and Honey Versti leikari í aðalhlutverki Jon Voight fyrir myndina Mercy Versta leikkona í aðalhlutverki Megan Fox fyrir myndina Johnny & Clyde Versta leikkona í aukahlutverki Megan Fox fyrir myndina Expend4bles Versti leikari í aukahlutverki Sylvester Stallone fyrir myndina Expend4bles Versta parið í bíómynd Bangsímon og Gríslingur fyrir myndina Winnie the Pooh: Blood and Honey Worst remake, rip-off or sequel: Versta endurgerðin, peningaplokkið (e. rip-off) eða framhaldsmyndin Winnie the Pooh: Blood and Honey Versti leikstjórinn Rhys Frake-Waterfield fyrir myndina Winnie the Pooh: Blood and Honey Versta handritið Winnie the Pooh: Blood and Honey Verðlaun fyrir endurheimta virðingu (e. redeemer) Fran Drescher
Razzie-verðlaunin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira