Myndaveisla: Rafmögnuð stemning á Söngvakeppninni Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. mars 2024 11:53 Mikil stemning var í Laugardalshöllinni á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar. Vísir/Hulda Margrét Úrslit Söngvakeppninnar fóru fram á laugardag í Laugardalshöll þar sem Íslendingar völdu framlag landsins til Eurovision 2024. Hera Björk stóð uppi sem sigurvegari með laginu Scared of Heights. Fyrir úrslitin var Ísland talið þriðja líklegasta landið til að vinna Eurovision en hefur hrapað nokkuð í veðbönkum eftir úrslitin. Velta má þó fyrir sér gildi veðbanka þegar ekki liggja einu sinni fyrir öll lögin sem taka munu þátt. Kynnar kvöldsins glæsilegir að vanda.Hulda Margrét Stemmningin var mikil í Laugardalshöll og gekk ekki allt snurðulaust fyrir sig. Í lykilflutningi Heru Bjarkar í einvíginu gegn Bashar voru hljóð og mynd ekki samfasa í rúmar fjörutíu sekúndur. Heru stóð til boða að flytja lagið aftur en hafnaði því. Sagði yfirveguð frá því í viðtali að þjóðin vissi hvað hún gæti og afþakkaði endurflutning. Selma Björnsdóttir opnaði keppnina með flutningi á laginu All out of luck.Vísir/Hulda Margrét Mikil stemning var meðal áhorfenda sem virtust skemmta sér konunglega í höllinni sem var þétt setin. Hulda Margrét ljósmyndari var með myndavélina á lofti og myndaði gleðina. Söngvakeppnin 2024Vísir/Hulda Margrét Þessar héldu með Heru Björk.Vísir/Hulda Margrét Prettyboitjokkó skemmti áhorfendum í byrjun kvölds.Vísir/Hulda Margrét Sigga Ózk skein skært.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Basar Murad lenti í öðru sæti og var afar sáttur.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Atriði Anítu var líkt við atriði frá poppdrottninguna Beyoncé.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Stefán Eiríksson útvarpsstjóri og Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands í Laugardalshöll á laugardagskvöldið.Vísir/Hulda Margrét VÆB með skemmtilegan og líflegan flutning.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Unnsteinn Manuel, Ragnhildur Steinunn og Siggi Gunnars glæsileg á úrslitakvöldinu.Vísir/Hulda Margrét Hera Björk bar sigur úr býtum.Vísir/Hulda Margrét Eurovision Tónlist Samkvæmislífið Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Sjá meira
Fyrir úrslitin var Ísland talið þriðja líklegasta landið til að vinna Eurovision en hefur hrapað nokkuð í veðbönkum eftir úrslitin. Velta má þó fyrir sér gildi veðbanka þegar ekki liggja einu sinni fyrir öll lögin sem taka munu þátt. Kynnar kvöldsins glæsilegir að vanda.Hulda Margrét Stemmningin var mikil í Laugardalshöll og gekk ekki allt snurðulaust fyrir sig. Í lykilflutningi Heru Bjarkar í einvíginu gegn Bashar voru hljóð og mynd ekki samfasa í rúmar fjörutíu sekúndur. Heru stóð til boða að flytja lagið aftur en hafnaði því. Sagði yfirveguð frá því í viðtali að þjóðin vissi hvað hún gæti og afþakkaði endurflutning. Selma Björnsdóttir opnaði keppnina með flutningi á laginu All out of luck.Vísir/Hulda Margrét Mikil stemning var meðal áhorfenda sem virtust skemmta sér konunglega í höllinni sem var þétt setin. Hulda Margrét ljósmyndari var með myndavélina á lofti og myndaði gleðina. Söngvakeppnin 2024Vísir/Hulda Margrét Þessar héldu með Heru Björk.Vísir/Hulda Margrét Prettyboitjokkó skemmti áhorfendum í byrjun kvölds.Vísir/Hulda Margrét Sigga Ózk skein skært.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Basar Murad lenti í öðru sæti og var afar sáttur.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Atriði Anítu var líkt við atriði frá poppdrottninguna Beyoncé.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Stefán Eiríksson útvarpsstjóri og Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands í Laugardalshöll á laugardagskvöldið.Vísir/Hulda Margrét VÆB með skemmtilegan og líflegan flutning.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Unnsteinn Manuel, Ragnhildur Steinunn og Siggi Gunnars glæsileg á úrslitakvöldinu.Vísir/Hulda Margrét Hera Björk bar sigur úr býtum.Vísir/Hulda Margrét
Eurovision Tónlist Samkvæmislífið Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Sjá meira