Faðir hlauparans vill að andlát sonar síns verði rannsakað Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. febrúar 2024 21:01 Kelvin Kiptum (t.v.) og faðir hans Samson Cheruiyot getty / citizen tv Samson Cheruiyot biðlaði til yfirvalda í Kenýu að rannsaka andlát sonar síns, langhlauparans Kelvin Kiptum, sem lést í bílslysi í gær. Samson sagði fjóra huldumenn hafa leitað Kelvins skömmu áður en andlátið bar að. Samson steig fram í viðtali við Citizen TV í dag eftir andlát Kelvins í gær. Eðlilega var hann niðurbrotinn þegar hann sagði fréttamanni frá síðasta samtalinu sem hann átti við son sinn. Þeir töluðu saman á laugardag og Samson sá fréttirnar svo í sjónvarpi daginn eftir þar sem sagt var frá andlátinu. „Ég fékk fréttirnar þegar ég kveikti á sjónvarpinu. Ég keyrði strax að slysstaðnum en þá hafði líkið verið fjarlægt.“ Samson sagði svo frá því að nokkrum dögum áður en sonur hans lést hafi fjórir menn leitað að Kelvin þeir vildu ekki nafngreina sig og brunuðu burt þegar Samson bað þá að útskýra erindið frekar. Jonathan Bii, sýslumaður Elgeyo Marakwet sýslunnar í Kenýu þar sem Kelvin Kiptum og þjálfari hans Gervais Hakizimana létust, tók undir með föður Kelvins og óskaði eftir lögreglurannsókn til að skýra frá orsökum slyssins. Tengdar fréttir Heimsmet: 35 sekúndum frá því að hlaupa maraþon undir tveimur tímum Keníamaðurinn Kelvin Kiptum stórbætti heimsmetið í maraþoni í gær þegar hann vann Chicago maraþonið með miklum glæsibrag. 9. október 2023 07:30 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Sjá meira
Samson steig fram í viðtali við Citizen TV í dag eftir andlát Kelvins í gær. Eðlilega var hann niðurbrotinn þegar hann sagði fréttamanni frá síðasta samtalinu sem hann átti við son sinn. Þeir töluðu saman á laugardag og Samson sá fréttirnar svo í sjónvarpi daginn eftir þar sem sagt var frá andlátinu. „Ég fékk fréttirnar þegar ég kveikti á sjónvarpinu. Ég keyrði strax að slysstaðnum en þá hafði líkið verið fjarlægt.“ Samson sagði svo frá því að nokkrum dögum áður en sonur hans lést hafi fjórir menn leitað að Kelvin þeir vildu ekki nafngreina sig og brunuðu burt þegar Samson bað þá að útskýra erindið frekar. Jonathan Bii, sýslumaður Elgeyo Marakwet sýslunnar í Kenýu þar sem Kelvin Kiptum og þjálfari hans Gervais Hakizimana létust, tók undir með föður Kelvins og óskaði eftir lögreglurannsókn til að skýra frá orsökum slyssins.
Tengdar fréttir Heimsmet: 35 sekúndum frá því að hlaupa maraþon undir tveimur tímum Keníamaðurinn Kelvin Kiptum stórbætti heimsmetið í maraþoni í gær þegar hann vann Chicago maraþonið með miklum glæsibrag. 9. október 2023 07:30 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Sjá meira
Heimsmet: 35 sekúndum frá því að hlaupa maraþon undir tveimur tímum Keníamaðurinn Kelvin Kiptum stórbætti heimsmetið í maraþoni í gær þegar hann vann Chicago maraþonið með miklum glæsibrag. 9. október 2023 07:30