Taylor Swift bauð upp á óvænta „sýningu“ á stóra skjánum í Super Bowl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2024 13:00 Travis Kelce og Taylor Swift fagna hér saman sigri Kansas City Chiefs eftir leikinn. Getty/ Ethan Miller Augun voru á tónlistarkonunni Taylor Swift á Super Bowl leiknum í nótt og súperstjarnan ákvað óvænt að bregða á leik fyrir þá fjölmörgu sem voru mættir á leikinn í Las Vegas. Swift hikaði nefnilega ekki við það að skellta í sig heilu bjórglasi þegar hún sá sig á stóra skjánum. Taylor var mætt til að sjá kærasta sinn Travis Kelce og félaga í Kansas City Chiefs vinna titilinn annað árið í röð eftir mikinn spennuleik. Taylor flaug hálfan hnöttinn til að ná leiknum eftir fjóra tónleika sína í Tókýó og hún var augljóslega mætt til að skemmta sér. Það voru margir að veðja um það hversu oft hún kom á skjáinn í útsendingunni en hún lifði sig mikið inn í leikinn og var að farast úr stressi á æsispennandi lokamínútunni. Það sást kannski ekki í sjónvarpsútsendingunni en myndbandið fór á flug á netmiðlum þegar Taylor greip tækifærið þegar hún birtist á stóra skjánum á leikvanginum. Taylor var þá fljót að grípa bjórglasið sitt og skellti því í sig á einni svipstundu. Það má sjá þetta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports) NFL Ofurskálin Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Fleiri fréttir Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Sjá meira
Swift hikaði nefnilega ekki við það að skellta í sig heilu bjórglasi þegar hún sá sig á stóra skjánum. Taylor var mætt til að sjá kærasta sinn Travis Kelce og félaga í Kansas City Chiefs vinna titilinn annað árið í röð eftir mikinn spennuleik. Taylor flaug hálfan hnöttinn til að ná leiknum eftir fjóra tónleika sína í Tókýó og hún var augljóslega mætt til að skemmta sér. Það voru margir að veðja um það hversu oft hún kom á skjáinn í útsendingunni en hún lifði sig mikið inn í leikinn og var að farast úr stressi á æsispennandi lokamínútunni. Það sást kannski ekki í sjónvarpsútsendingunni en myndbandið fór á flug á netmiðlum þegar Taylor greip tækifærið þegar hún birtist á stóra skjánum á leikvanginum. Taylor var þá fljót að grípa bjórglasið sitt og skellti því í sig á einni svipstundu. Það má sjá þetta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports)
NFL Ofurskálin Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Fleiri fréttir Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Sjá meira