Ngetich bætti heimsmetið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. janúar 2024 17:30 Agnes Jebet Ngetich er að eiga frábært ár. Cameron Spencer/Getty Images for World Athletics Agnes Jebet Ngetich frá Kenýa varð í dag fyrst kvenna til að hlaupa tíu kílómetra á undir 29 mínútum. Hin 22 ára gamla Agnes keppti í götuhlaupinu í Valancia á Spáni í dag og bætti þar heimsmet Yalemzerf Yehualaw frá Eþíópíu um 22 sekúndur. Um leið varð hún fyrsta konan til að hlaupa 10 kílómetra á undir 20 mínútum. Kom Agnes í mark á 28 mínútum og 46 sekúndum. NEW WORLD RECORD Kenya's Agnes Ngetich is the first woman in history to run 10km in under 29 minutes!#BBCAthletics pic.twitter.com/Pk1lE80zCZ— BBC Sport (@BBCSport) January 14, 2024 Emmaculate Anyango, einnig frá Kenýa, gerði sér lítið fyrir og kom í mark á 28 mínútum og 57 sekúndum. Þar varð hún önnur kona sögunnar til að klára 10 kílómetra hlaup á undir 29 mínútum. „Ég er svo ánægð, ég bjóst ekki við að slá heimsmetið. Ég ætlaði mér að bæta tíma minn í dag en er mjög ánægð með að hafa slegið heimsmetið,“ sagði Agnes eftir hlaup dagsins. Agnes jafnaði heimsmet Beatrice Chebet í fimm kílómetra hlaupi fyrir aðeins tveimur vikum þegar hún hljóp á 14 mínútum og 13 sekúndum. Ljóst er að Agnes verður áfram í fréttum með þessu áframhaldi þar sem fáir standast henni snúning í dag. Hlaup Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Fleiri fréttir Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Sjá meira
Hin 22 ára gamla Agnes keppti í götuhlaupinu í Valancia á Spáni í dag og bætti þar heimsmet Yalemzerf Yehualaw frá Eþíópíu um 22 sekúndur. Um leið varð hún fyrsta konan til að hlaupa 10 kílómetra á undir 20 mínútum. Kom Agnes í mark á 28 mínútum og 46 sekúndum. NEW WORLD RECORD Kenya's Agnes Ngetich is the first woman in history to run 10km in under 29 minutes!#BBCAthletics pic.twitter.com/Pk1lE80zCZ— BBC Sport (@BBCSport) January 14, 2024 Emmaculate Anyango, einnig frá Kenýa, gerði sér lítið fyrir og kom í mark á 28 mínútum og 57 sekúndum. Þar varð hún önnur kona sögunnar til að klára 10 kílómetra hlaup á undir 29 mínútum. „Ég er svo ánægð, ég bjóst ekki við að slá heimsmetið. Ég ætlaði mér að bæta tíma minn í dag en er mjög ánægð með að hafa slegið heimsmetið,“ sagði Agnes eftir hlaup dagsins. Agnes jafnaði heimsmet Beatrice Chebet í fimm kílómetra hlaupi fyrir aðeins tveimur vikum þegar hún hljóp á 14 mínútum og 13 sekúndum. Ljóst er að Agnes verður áfram í fréttum með þessu áframhaldi þar sem fáir standast henni snúning í dag.
Hlaup Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Fleiri fréttir Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Sjá meira