Nadal kom, sá og sigraði eftir tæpt ár frá keppni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. janúar 2024 19:45 Rafael Nadal hóf endurkomu sína á tennisvöllinn með sigri. Vísir/Getty Rafael Nadal, einn besti tenniskappi sögunnar, vann góðan sigur er hann snéri aftur á tennisvöllinn í dag eftir að hafa verið frá keppni í tæpt ár. Nadal mætti Dominic Thiem á Brisbane International mótinu í dag og vann öruggan sigur, 7-5 og 6-1. Þetta var hans fyrsti leikur í einliðaleik í 349 daga. Spánverjinn nýtir nú Brisbane International mótið til að undirbúa sig fyrir Opna ástralsa risamótið sem hefst sunnudaginn 14. janúar næstkomandi, en Nadal, sem hefur unnið 22 risatitla á ferlinum, hefur gefið í skyn að þetta verði hans síðasta tímabil á vægast sagt farsælum ferli. „Þetta er búinn að vera tilfinningaþrunginn og mikilvægur dagur fyrir mig eftir eitt af mínum erfiðustu árum á tennisfelinum,“ sagði hinn 37 ára gamli Nadal eftir sigurinn. „Ég fékk tækifæri til að snúa aftur eftir ár frá keppni, spila fyrir framan magnaða áhorfendur og spila á mjög háu stigi á fyrsta degi. Liðið mitt og fjölskyldan mín sem hafa staðið við bakið á mér á hverjum einasta degi undanfarið ár er eitthvað sem gerir mig stoltan.“ Með sigrinum tryggði Nadal sér sæti í 16-manna úrslitum Brisbane International mótsins þar sem hann mætir Ástralanum Jason Kubler á fimmtudaginn. Tennis Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik ÍR - Njarðvík | Barist um sæti í úrslitakeppninni ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sjá meira
Nadal mætti Dominic Thiem á Brisbane International mótinu í dag og vann öruggan sigur, 7-5 og 6-1. Þetta var hans fyrsti leikur í einliðaleik í 349 daga. Spánverjinn nýtir nú Brisbane International mótið til að undirbúa sig fyrir Opna ástralsa risamótið sem hefst sunnudaginn 14. janúar næstkomandi, en Nadal, sem hefur unnið 22 risatitla á ferlinum, hefur gefið í skyn að þetta verði hans síðasta tímabil á vægast sagt farsælum ferli. „Þetta er búinn að vera tilfinningaþrunginn og mikilvægur dagur fyrir mig eftir eitt af mínum erfiðustu árum á tennisfelinum,“ sagði hinn 37 ára gamli Nadal eftir sigurinn. „Ég fékk tækifæri til að snúa aftur eftir ár frá keppni, spila fyrir framan magnaða áhorfendur og spila á mjög háu stigi á fyrsta degi. Liðið mitt og fjölskyldan mín sem hafa staðið við bakið á mér á hverjum einasta degi undanfarið ár er eitthvað sem gerir mig stoltan.“ Með sigrinum tryggði Nadal sér sæti í 16-manna úrslitum Brisbane International mótsins þar sem hann mætir Ástralanum Jason Kubler á fimmtudaginn.
Tennis Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik ÍR - Njarðvík | Barist um sæti í úrslitakeppninni ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sjá meira