Jarðtenging um jólin eftir tónleikaferðalag um Evrópu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 16. desember 2023 17:00 Árný Margrét og Ásgeir Trausti voru að senda frá sér lagið Part of Me. Aðsend „Við gerðum þetta lag svolítið óvænt. Við hittumst einn daginn, settumst niður og prófuðum að gera eitthvað saman,“ segir tónlistarkonan Árný Margrét um lagið Part of Me sem hún og Ásgeir Trausti voru að senda frá sér. Hér má heyra lagið: Klippa: Ásgeir & Árný Margrét - Part of Me Lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM957 í dag en Ásgeir og Árný hafa verið á tónleikaferðalagi um Evrópu í vetur. „Ásgeir var með einhverja gítarlínu og við prófuðum að semja laglínu ofan á. Við töluðum smá um viðfangsefni og texta, við erum bæði frá litlum bæjum úti á landi svo við tengdum bæði við það að skilja við heimabæinn sinn og að eiga sterkar minningar þaðan, segir Árný og bætir við að það hafi þá verið hugmyndin á bak við lagið. Næsta dag var ég komin með texta og við kláruðum lagið. Þetta var ótrúlega fljótt ferli, ég held að þetta hafi bara gerst á réttum stað á réttum tíma.“ Samstarfið gekk mjög vel að sögn Árnýjar. „Við vinnum í sama stúdíói og erum alltaf að umgangast hvort annað en það var ekki fyrr en núna nýlega sem við byrjuðum að þekkjast betur og vinna saman.“ Aðspurð hvað sé á döfinni hjá þeim í tónlistinni segir hún: „Við vorum að klára mánaðar tónleikaferðalag um Evrópu rétt í þessu, ég held að það sem er á plani núna sé bara að komast heim fyrir jól og stíga aðeins niður á jörðina. Svo erum við bæði að vinna í nýjum plötum.“ Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify: Íslenski listinn FM957 Tónlist Mest lesið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Hér má heyra lagið: Klippa: Ásgeir & Árný Margrét - Part of Me Lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM957 í dag en Ásgeir og Árný hafa verið á tónleikaferðalagi um Evrópu í vetur. „Ásgeir var með einhverja gítarlínu og við prófuðum að semja laglínu ofan á. Við töluðum smá um viðfangsefni og texta, við erum bæði frá litlum bæjum úti á landi svo við tengdum bæði við það að skilja við heimabæinn sinn og að eiga sterkar minningar þaðan, segir Árný og bætir við að það hafi þá verið hugmyndin á bak við lagið. Næsta dag var ég komin með texta og við kláruðum lagið. Þetta var ótrúlega fljótt ferli, ég held að þetta hafi bara gerst á réttum stað á réttum tíma.“ Samstarfið gekk mjög vel að sögn Árnýjar. „Við vinnum í sama stúdíói og erum alltaf að umgangast hvort annað en það var ekki fyrr en núna nýlega sem við byrjuðum að þekkjast betur og vinna saman.“ Aðspurð hvað sé á döfinni hjá þeim í tónlistinni segir hún: „Við vorum að klára mánaðar tónleikaferðalag um Evrópu rétt í þessu, ég held að það sem er á plani núna sé bara að komast heim fyrir jól og stíga aðeins niður á jörðina. Svo erum við bæði að vinna í nýjum plötum.“ Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify:
Íslenski listinn FM957 Tónlist Mest lesið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira