Bjóst ekki við að þau myndu „meika“ hvort annað Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. desember 2023 10:46 Gummi fór á skeljarnar í París í október 2022. Vægast samt rómantískt augnablik. Lína Birgitta Stjörnukírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason, þekktur sem Gummi kíró, og unnusta hans Lína Birgitta Sigurðardóttir athafnakona og áhrifavaldur, fögnuðu fjögurra ára sambandsafmæli á dögunum. Í tilefni dagsins birtu þau myndir af þeim saman á Instagram með fallegum orðsendingum til hvors annars. „4 ár frá fyrsta stefnumóti og verið saman (nánast upp á dag) síðan, ég elska þig,“ skrifar Gummi við færsluna. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Lína kveðst spennt fyrir framtíðinni með Gumma sér við hlið. „4 ár með main man Gummi kíró. Aldrei hefði mér dottið í hug að við myndum enda sem par og hvað þá að meika hvort annað svona lengi. Elska þig ástin mín og spennt fyrir fleiri ævintýrum með þér!“ skrifaði Lína. View this post on Instagram A post shared by Li na Birgitta (@linabirgittasig) Vildu forðast allt slúður Lína og Gummi höfðu verið góðir félagar um nokkurt skeið áður en þau fóru að líta hvort annað rómantískum augum. Gummi ákvað að láta til skara skríða og bjóða Línu á stefnumót en vissi ekki að hún átti bókaðan tíma hjá honum á Kírópraktorstöðinni morguninn eftir. Lína samþykkti boð Gumma þrátt fyrir vandræðalegan meðferðartíma. Þau ákvaðu að fyrsta stefnumótið skyldi fara fram í heimahúsi þar sem þau eru bæði frekar opinberar persónur og vildu forðast allt slúður. Gummi bauð Línu því heim í mat og hafa þau verið saman allar götur síðan. Parið trúlofaði sig í París í Frakklandi í október 2022 eftir að Gummi bað um hönd Línu í Tuileries Garden, rómantíkin uppmáluð. Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Átti bókaðan tíma hjá Gumma daginn eftir að hann bauð henni á stefnumót Lína Birgitta og Gummi Kíró höfðu verið góðir félagar um nokkurt skeið áður en þau fóru að líta hvort annað rómantískum augum. Gummi ákvað eitt kvöldið að láta til skarar skríða og bjóða Línu á stefnumót. Það sem hann vissi ekki var að hún átti bókaðan tíma hjá honum á Kírópraktorstöðinni morguninn eftir og varð sá tími vægast sagt vandræðalegur fyrir þau bæði. 8. mars 2022 13:31 Mest lesið „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Lífið „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Tíska og hönnun Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fékk veipeitrun Lífið Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Fleiri fréttir „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Sjá meira
Í tilefni dagsins birtu þau myndir af þeim saman á Instagram með fallegum orðsendingum til hvors annars. „4 ár frá fyrsta stefnumóti og verið saman (nánast upp á dag) síðan, ég elska þig,“ skrifar Gummi við færsluna. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Lína kveðst spennt fyrir framtíðinni með Gumma sér við hlið. „4 ár með main man Gummi kíró. Aldrei hefði mér dottið í hug að við myndum enda sem par og hvað þá að meika hvort annað svona lengi. Elska þig ástin mín og spennt fyrir fleiri ævintýrum með þér!“ skrifaði Lína. View this post on Instagram A post shared by Li na Birgitta (@linabirgittasig) Vildu forðast allt slúður Lína og Gummi höfðu verið góðir félagar um nokkurt skeið áður en þau fóru að líta hvort annað rómantískum augum. Gummi ákvað að láta til skara skríða og bjóða Línu á stefnumót en vissi ekki að hún átti bókaðan tíma hjá honum á Kírópraktorstöðinni morguninn eftir. Lína samþykkti boð Gumma þrátt fyrir vandræðalegan meðferðartíma. Þau ákvaðu að fyrsta stefnumótið skyldi fara fram í heimahúsi þar sem þau eru bæði frekar opinberar persónur og vildu forðast allt slúður. Gummi bauð Línu því heim í mat og hafa þau verið saman allar götur síðan. Parið trúlofaði sig í París í Frakklandi í október 2022 eftir að Gummi bað um hönd Línu í Tuileries Garden, rómantíkin uppmáluð.
Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Átti bókaðan tíma hjá Gumma daginn eftir að hann bauð henni á stefnumót Lína Birgitta og Gummi Kíró höfðu verið góðir félagar um nokkurt skeið áður en þau fóru að líta hvort annað rómantískum augum. Gummi ákvað eitt kvöldið að láta til skarar skríða og bjóða Línu á stefnumót. Það sem hann vissi ekki var að hún átti bókaðan tíma hjá honum á Kírópraktorstöðinni morguninn eftir og varð sá tími vægast sagt vandræðalegur fyrir þau bæði. 8. mars 2022 13:31 Mest lesið „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Lífið „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Tíska og hönnun Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fékk veipeitrun Lífið Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Fleiri fréttir „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Sjá meira
Átti bókaðan tíma hjá Gumma daginn eftir að hann bauð henni á stefnumót Lína Birgitta og Gummi Kíró höfðu verið góðir félagar um nokkurt skeið áður en þau fóru að líta hvort annað rómantískum augum. Gummi ákvað eitt kvöldið að láta til skarar skríða og bjóða Línu á stefnumót. Það sem hann vissi ekki var að hún átti bókaðan tíma hjá honum á Kírópraktorstöðinni morguninn eftir og varð sá tími vægast sagt vandræðalegur fyrir þau bæði. 8. mars 2022 13:31