Áströlsk rokkstjarna á fyndnustu dýralífsmynd ársins Samúel Karl Ólason skrifar 23. nóvember 2023 14:01 Jason Moore og Otter Kwek/Comedy Wildlife 2023 Sigurvegari Comedy Wildlife Photography Awards 2023 hefur verið valinn. Fyndnasta dýralífsmynd ársins er af kengúru sem virðist vera að spila luftgítar. Jason Moore tók myndina, sem vann einnig til sigurs í flokki landdýra. Alls bárust um 5.300 ljósmyndir frá 1.842 ljósmyndurum frá 85 ríkjum í keppnina þetta árið. Í tilkynningu frá CWPA er haft eftir Moore að kengúrur séu ekki hans uppáhaldsviðfangsefni, þar sem þær séu yfirleitt svo rólegar. Hann hafi hins vegar tekið eftir þessari tilteknu kengúru og áttað sig á því að hann hefði fangað eitthvað sérstakt á mynd. Þessi kengúra spilar alltaf Higway to hell með ACDC þegar hún keppir í luftgítar.Jason Moore/Comedy Wildlife 2023 Comedy Wildlife Photography Awards eru haldin árlega og er þeim ætlað að ýta undir dýravernd á heimsvísu og er verðlaunakeppnin haldin af sömu aðilum og halda Comedy Pet Photography Awards en henni er ætlað að vekja athygli á heimilislausum gæludýrum í Bretlandi. Í hlekknum hér að neðan má sjá allar myndirnar sem tilnefndar voru til úrslita. Hér að neðan má svo sjá myndir sem unni í tilteknum flokkum keppninnar í ár. Vittori Ricci vann með þessari myndi flokki fljúgandi dýra. Hegri féll óvart og án mikillar reisnar.Vittorio Ricci/Comedy Wildlife 2023 Otter Kwek vann flokk vatnadýra með þessari mynd af otri. Otrar eru merkilega góðir í ballett.Otter Kwek/Comedy Wildlife 2023 Þessi mynd sem Jacek Stankiewicz tók var valin sú vinsælasta af kjósendum. Hún vann einnig í flokki ungdýra. Þessi ungi er pottþétt að klaga eitthvað systkin sitt til mömmu og pabba.Jacek Stankiewicz/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Tímea Ambrus vann verðlaun fyrir þessa röð mynda af íkorna sem hélt hann gæti flogið. Tímea Ambrus/Wildlife Comedy 2023 Tímea Ambrus/Wildlife Comedy 2023 Tímea Ambrus/Wildlife Comedy 2023 Tímea Ambrus/Wildlife Comedy 2023 Lily Bernau vann til verðlauna í Comedy Wildlife Photography Awards 2023 með myndbandi sem hún tók á suðurskautinu af mörgæsum stinga sér til sunds. Ein þeirra virtist gugna á síðustu stundu. Hér að neðan má svo sjá aðrar myndir sem komu til greina í úrslitunum og voru vinsælar hjá dómurum. Mjög svo buguð ugla.John Blumenkamp/Comedy Wildlife 2023 Myndarleg fjölskylda.Zoe Ashdown/Comedy Wildlife 2023 Það eru ekki bara við mennirnir sem upplifum erfiða mánudaga.Brian Matthews/Comedy Wildlife 2023 „Búú!“Lara Mathews/Comedy Wildlife 2023 Þessi api er bókstaflega að stilla sér upp fyrir myndatökuna.Delphine Casimir/Comedy Wildlife 2023 Api í basli með kláða. Hjartardýr fylgist grannt með honum í fjarska.Pratick Mondal/Comedy Wildlife 2023 Þennan fugl vantar gleraugu.Wendy Kaveney/Comedy Wildlife 2023 Þessi fugl virðist reiður og væntanlega út í einhver svín. Teyjubyssan er samt ekki sýnileg á myndinni.Jacques Poulard/Comedy Wildlife 2023 Þetta er mögulega heimsins svalasti refur.Dakota Vaccaro/Comedy Wildlife 2023 Dýr Grín og gaman Ljósmyndun Fréttir ársins 2023 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Alls bárust um 5.300 ljósmyndir frá 1.842 ljósmyndurum frá 85 ríkjum í keppnina þetta árið. Í tilkynningu frá CWPA er haft eftir Moore að kengúrur séu ekki hans uppáhaldsviðfangsefni, þar sem þær séu yfirleitt svo rólegar. Hann hafi hins vegar tekið eftir þessari tilteknu kengúru og áttað sig á því að hann hefði fangað eitthvað sérstakt á mynd. Þessi kengúra spilar alltaf Higway to hell með ACDC þegar hún keppir í luftgítar.Jason Moore/Comedy Wildlife 2023 Comedy Wildlife Photography Awards eru haldin árlega og er þeim ætlað að ýta undir dýravernd á heimsvísu og er verðlaunakeppnin haldin af sömu aðilum og halda Comedy Pet Photography Awards en henni er ætlað að vekja athygli á heimilislausum gæludýrum í Bretlandi. Í hlekknum hér að neðan má sjá allar myndirnar sem tilnefndar voru til úrslita. Hér að neðan má svo sjá myndir sem unni í tilteknum flokkum keppninnar í ár. Vittori Ricci vann með þessari myndi flokki fljúgandi dýra. Hegri féll óvart og án mikillar reisnar.Vittorio Ricci/Comedy Wildlife 2023 Otter Kwek vann flokk vatnadýra með þessari mynd af otri. Otrar eru merkilega góðir í ballett.Otter Kwek/Comedy Wildlife 2023 Þessi mynd sem Jacek Stankiewicz tók var valin sú vinsælasta af kjósendum. Hún vann einnig í flokki ungdýra. Þessi ungi er pottþétt að klaga eitthvað systkin sitt til mömmu og pabba.Jacek Stankiewicz/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Tímea Ambrus vann verðlaun fyrir þessa röð mynda af íkorna sem hélt hann gæti flogið. Tímea Ambrus/Wildlife Comedy 2023 Tímea Ambrus/Wildlife Comedy 2023 Tímea Ambrus/Wildlife Comedy 2023 Tímea Ambrus/Wildlife Comedy 2023 Lily Bernau vann til verðlauna í Comedy Wildlife Photography Awards 2023 með myndbandi sem hún tók á suðurskautinu af mörgæsum stinga sér til sunds. Ein þeirra virtist gugna á síðustu stundu. Hér að neðan má svo sjá aðrar myndir sem komu til greina í úrslitunum og voru vinsælar hjá dómurum. Mjög svo buguð ugla.John Blumenkamp/Comedy Wildlife 2023 Myndarleg fjölskylda.Zoe Ashdown/Comedy Wildlife 2023 Það eru ekki bara við mennirnir sem upplifum erfiða mánudaga.Brian Matthews/Comedy Wildlife 2023 „Búú!“Lara Mathews/Comedy Wildlife 2023 Þessi api er bókstaflega að stilla sér upp fyrir myndatökuna.Delphine Casimir/Comedy Wildlife 2023 Api í basli með kláða. Hjartardýr fylgist grannt með honum í fjarska.Pratick Mondal/Comedy Wildlife 2023 Þennan fugl vantar gleraugu.Wendy Kaveney/Comedy Wildlife 2023 Þessi fugl virðist reiður og væntanlega út í einhver svín. Teyjubyssan er samt ekki sýnileg á myndinni.Jacques Poulard/Comedy Wildlife 2023 Þetta er mögulega heimsins svalasti refur.Dakota Vaccaro/Comedy Wildlife 2023
Dýr Grín og gaman Ljósmyndun Fréttir ársins 2023 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira