Brutust inn í höfuðstöðvarnar en létu heimsbikarinn vera Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2023 10:31 Bongi Mbonambi og Lukhanyo Am með Web Ellis bikarinn eftir að Suður Afríka varð heimsmeistari í fjórða sinn. Getty/Darren Stewart Innbrotsþjófar létu greipar sópa í höfuðstöðvum suður-afríska rugby sambandsins í vikunni. Suður-Afríka er nýbúið að tryggja sér heimsmeistaratitilinn í rugby og sjálfur heimsbikarinn var staddur í höfuðstöðvunum sem eru í Höfðaborg.' Getty/Darren Stewart/ Innbrotsþjófarnir létu hins vegar heimsbikarinn vera. Þeir fundu herbergið þar sem bikararnir voru og tóku einn bikarinn aðeins upp en hættu svo við að taka hann. Þeir einbeittu sér í staðinn að öðrum verðmætum á staðnum. Öryggismyndavélar sýna tvo innbrotsþjófana í höfuðstöðvunum og þar á meðal í verðlaunaherberginu. Suður-afríski blaðamaðurinn Yusuf Abramjee sýndi frá upptökunum á samfélagsmiðlum. Breska ríkisútvarpið fékk það staðfest frá talsmanni sambandsins að enginn bikar hafi verið tekinn. Suður Afríku hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari í rugby og bikarar frá þeim sigrum voru í verðlaunaskáp sambandsins. Webb Ellis heimsbikarinn sem vannst á dögunum var aftur á móti á öruggum stað í peningaskáp. Suður Afríku hefur unnið flesta heimsmeistaratitla í rugby af öllum þjóðum en þeir urðu heimsmeistarar 1995, 2007, 2019 og svo 2023. Here is footage of the burglary. https://t.co/6aOLd4VwHx pic.twitter.com/XjDADMTcfL— Yusuf Abramjee (@Abramjee) November 14, 2023 Rugby Suður-Afríka Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Enski boltinn Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Sjá meira
Suður-Afríka er nýbúið að tryggja sér heimsmeistaratitilinn í rugby og sjálfur heimsbikarinn var staddur í höfuðstöðvunum sem eru í Höfðaborg.' Getty/Darren Stewart/ Innbrotsþjófarnir létu hins vegar heimsbikarinn vera. Þeir fundu herbergið þar sem bikararnir voru og tóku einn bikarinn aðeins upp en hættu svo við að taka hann. Þeir einbeittu sér í staðinn að öðrum verðmætum á staðnum. Öryggismyndavélar sýna tvo innbrotsþjófana í höfuðstöðvunum og þar á meðal í verðlaunaherberginu. Suður-afríski blaðamaðurinn Yusuf Abramjee sýndi frá upptökunum á samfélagsmiðlum. Breska ríkisútvarpið fékk það staðfest frá talsmanni sambandsins að enginn bikar hafi verið tekinn. Suður Afríku hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari í rugby og bikarar frá þeim sigrum voru í verðlaunaskáp sambandsins. Webb Ellis heimsbikarinn sem vannst á dögunum var aftur á móti á öruggum stað í peningaskáp. Suður Afríku hefur unnið flesta heimsmeistaratitla í rugby af öllum þjóðum en þeir urðu heimsmeistarar 1995, 2007, 2019 og svo 2023. Here is footage of the burglary. https://t.co/6aOLd4VwHx pic.twitter.com/XjDADMTcfL— Yusuf Abramjee (@Abramjee) November 14, 2023
Rugby Suður-Afríka Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Enski boltinn Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Sjá meira