Brutust inn í höfuðstöðvarnar en létu heimsbikarinn vera Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2023 10:31 Bongi Mbonambi og Lukhanyo Am með Web Ellis bikarinn eftir að Suður Afríka varð heimsmeistari í fjórða sinn. Getty/Darren Stewart Innbrotsþjófar létu greipar sópa í höfuðstöðvum suður-afríska rugby sambandsins í vikunni. Suður-Afríka er nýbúið að tryggja sér heimsmeistaratitilinn í rugby og sjálfur heimsbikarinn var staddur í höfuðstöðvunum sem eru í Höfðaborg.' Getty/Darren Stewart/ Innbrotsþjófarnir létu hins vegar heimsbikarinn vera. Þeir fundu herbergið þar sem bikararnir voru og tóku einn bikarinn aðeins upp en hættu svo við að taka hann. Þeir einbeittu sér í staðinn að öðrum verðmætum á staðnum. Öryggismyndavélar sýna tvo innbrotsþjófana í höfuðstöðvunum og þar á meðal í verðlaunaherberginu. Suður-afríski blaðamaðurinn Yusuf Abramjee sýndi frá upptökunum á samfélagsmiðlum. Breska ríkisútvarpið fékk það staðfest frá talsmanni sambandsins að enginn bikar hafi verið tekinn. Suður Afríku hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari í rugby og bikarar frá þeim sigrum voru í verðlaunaskáp sambandsins. Webb Ellis heimsbikarinn sem vannst á dögunum var aftur á móti á öruggum stað í peningaskáp. Suður Afríku hefur unnið flesta heimsmeistaratitla í rugby af öllum þjóðum en þeir urðu heimsmeistarar 1995, 2007, 2019 og svo 2023. Here is footage of the burglary. https://t.co/6aOLd4VwHx pic.twitter.com/XjDADMTcfL— Yusuf Abramjee (@Abramjee) November 14, 2023 Rugby Suður-Afríka Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Króatía - Ungverjaland | Lærisveinar Dags verða að vinna Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Fleiri fréttir „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ Þýskaland - Frakkland | Örlagastund hjá Alfreð en jafntefli dugir Króatía - Ungverjaland | Lærisveinar Dags verða að vinna „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjá meira
Suður-Afríka er nýbúið að tryggja sér heimsmeistaratitilinn í rugby og sjálfur heimsbikarinn var staddur í höfuðstöðvunum sem eru í Höfðaborg.' Getty/Darren Stewart/ Innbrotsþjófarnir létu hins vegar heimsbikarinn vera. Þeir fundu herbergið þar sem bikararnir voru og tóku einn bikarinn aðeins upp en hættu svo við að taka hann. Þeir einbeittu sér í staðinn að öðrum verðmætum á staðnum. Öryggismyndavélar sýna tvo innbrotsþjófana í höfuðstöðvunum og þar á meðal í verðlaunaherberginu. Suður-afríski blaðamaðurinn Yusuf Abramjee sýndi frá upptökunum á samfélagsmiðlum. Breska ríkisútvarpið fékk það staðfest frá talsmanni sambandsins að enginn bikar hafi verið tekinn. Suður Afríku hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari í rugby og bikarar frá þeim sigrum voru í verðlaunaskáp sambandsins. Webb Ellis heimsbikarinn sem vannst á dögunum var aftur á móti á öruggum stað í peningaskáp. Suður Afríku hefur unnið flesta heimsmeistaratitla í rugby af öllum þjóðum en þeir urðu heimsmeistarar 1995, 2007, 2019 og svo 2023. Here is footage of the burglary. https://t.co/6aOLd4VwHx pic.twitter.com/XjDADMTcfL— Yusuf Abramjee (@Abramjee) November 14, 2023
Rugby Suður-Afríka Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Króatía - Ungverjaland | Lærisveinar Dags verða að vinna Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Fleiri fréttir „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ Þýskaland - Frakkland | Örlagastund hjá Alfreð en jafntefli dugir Króatía - Ungverjaland | Lærisveinar Dags verða að vinna „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjá meira