Handtekinn grunaður um manndráp af gáleysi eftir andlát Johnson Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. nóvember 2023 18:31 Adam Johnson lést eftir hörmulegt slys í leik Nottingham Panthers og Sheffield Steelers í íshokkí í síðasta mánuði. Matthew Ashton - AMA/Getty Images Einn maður hefur verið handtekinn, grunaður um manndráp af gáleysi, eftir að íshokkíleikmaðurinn Adam Johnson lést af sárum sínum í kjölfar þess að hann skarst illa á hálsi með skauta í leik með Nottingham Panthers. Johnson slasaðist illa í leik Nottingham Panthers og Sheffield Steelers í íshokkí þann 28. október síðastliðinn og var svo úrskurðaður látinn eftir að hann var fluttur á sjúkrahús. Nú hefur krufning staðfest að Johnson lést af völdum sára sinna. Lögreglan í Suður-Jórvíkurskíri á Englandi er með málið til rannskóknar og nú hefur einn verið handtekinn, grunaður um manndráp af gáleysi. „Við hófum rannsókn okkar um leið og þessi harmelikur kom upp og við höfum unnið ítarlega rannsóknarvinnu til að púsla saman atburðunum sem leiddu til þess að við misstum Adam við þessar fordæmalausu aðstæður,“ sagði Becs Horsfall, rannsóknarlögreglustjóri í Suður-Jórvíkurskíri. „Við höfum átt virkt samtal við sérfræðinga á sínu sviði sem aðstoða okkur og svara okkar fyrirspurnum og við munum halda áfram að vinna náið með heilbrigðis- og öryggissviði borgarráðs Sheffield, sem mun halda áfram að styðja við rannsókn okkar.“ Íshokkí Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Fleiri fréttir „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Myndaveisla frá bardaganum við Luka „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Sjá meira
Johnson slasaðist illa í leik Nottingham Panthers og Sheffield Steelers í íshokkí þann 28. október síðastliðinn og var svo úrskurðaður látinn eftir að hann var fluttur á sjúkrahús. Nú hefur krufning staðfest að Johnson lést af völdum sára sinna. Lögreglan í Suður-Jórvíkurskíri á Englandi er með málið til rannskóknar og nú hefur einn verið handtekinn, grunaður um manndráp af gáleysi. „Við hófum rannsókn okkar um leið og þessi harmelikur kom upp og við höfum unnið ítarlega rannsóknarvinnu til að púsla saman atburðunum sem leiddu til þess að við misstum Adam við þessar fordæmalausu aðstæður,“ sagði Becs Horsfall, rannsóknarlögreglustjóri í Suður-Jórvíkurskíri. „Við höfum átt virkt samtal við sérfræðinga á sínu sviði sem aðstoða okkur og svara okkar fyrirspurnum og við munum halda áfram að vinna náið með heilbrigðis- og öryggissviði borgarráðs Sheffield, sem mun halda áfram að styðja við rannsókn okkar.“
Íshokkí Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Fleiri fréttir „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Myndaveisla frá bardaganum við Luka „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Sjá meira