„Þá voru þetta bara nokkrir karatestrákar“ Valur Páll Eiríksson skrifar 5. nóvember 2023 10:01 Gunnar Nelson segir uppganginn mikinn í MMA hér á landi. Vísir/Vilhelm Bardagakappinn Gunnar Nelson segir blandaðar bardagalistir vera á sífelldri uppleið hér á landi. Hann bíður þess að ungir bardagamenn taki við af honum keflinu. Gunnar hefur verið langfremsti bardagamaður Íslands undanfarin ár og eini Íslendingurinn sem hefur keppt í UFC sem hann hefur gert það við góðan orðstír. Hann segir mikinn uppgang hafa verið í greininni undanfarin ár og að Ísland standi vel á alþjóðavísu. „Klárlega. Núna finnum við fyrir krökkunum sem byrjuðu hjá okkur hafa verið allan tímann. Það er það helsta sem maður finnur. Svo er þetta náttúrulega stigvaxandi íþrótt allsstaðar í heiminum og við finnum fyrir því hérna,“ „Það hefur verið rosalegur uppgangur síðustu ár og við erum mjög þakklát fyrir það. Þegar ég var að byrja fyrir 17 árum var ekkert um að vera. Þá voru þetta bara nokkrir karatestrákar í felló [gamnislag]. Núna erum við með eitt flottasta gym í heiminum.“ Gunnar kveðst þá einnig meðvitaður um sinn þátt í uppganginum og mikilvægi hans sem fyrirmynd fyrir yngri iðkendur. „Það vermir hjartarætur. Mér finnst mjög gaman að geta verið fyrirmynd fyrir þessa stráka og ég held það skipti miklu máli þegar við erum að eitthvað byggja upp. Að það sé einhver sem brautryðjandi. Það gefur rosa mikið fyrir gymið að einhver sé einhver að keppa á hæsta stigi í heiminum. Það munar mjög miklu. Svo fer vonandi að koma að því að þessir drengir fari að taka við keflinu,“ Viðtalið við Gunnar má sjá í spilaranum að ofan. MMA Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Sjá meira
Gunnar hefur verið langfremsti bardagamaður Íslands undanfarin ár og eini Íslendingurinn sem hefur keppt í UFC sem hann hefur gert það við góðan orðstír. Hann segir mikinn uppgang hafa verið í greininni undanfarin ár og að Ísland standi vel á alþjóðavísu. „Klárlega. Núna finnum við fyrir krökkunum sem byrjuðu hjá okkur hafa verið allan tímann. Það er það helsta sem maður finnur. Svo er þetta náttúrulega stigvaxandi íþrótt allsstaðar í heiminum og við finnum fyrir því hérna,“ „Það hefur verið rosalegur uppgangur síðustu ár og við erum mjög þakklát fyrir það. Þegar ég var að byrja fyrir 17 árum var ekkert um að vera. Þá voru þetta bara nokkrir karatestrákar í felló [gamnislag]. Núna erum við með eitt flottasta gym í heiminum.“ Gunnar kveðst þá einnig meðvitaður um sinn þátt í uppganginum og mikilvægi hans sem fyrirmynd fyrir yngri iðkendur. „Það vermir hjartarætur. Mér finnst mjög gaman að geta verið fyrirmynd fyrir þessa stráka og ég held það skipti miklu máli þegar við erum að eitthvað byggja upp. Að það sé einhver sem brautryðjandi. Það gefur rosa mikið fyrir gymið að einhver sé einhver að keppa á hæsta stigi í heiminum. Það munar mjög miklu. Svo fer vonandi að koma að því að þessir drengir fari að taka við keflinu,“ Viðtalið við Gunnar má sjá í spilaranum að ofan.
MMA Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Sjá meira