Djokovic hefndi tapið og nálgast fertugasta titilinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. nóvember 2023 12:00 Novak Djokovic fagnaði sigri í 8-manna úrslitum franska meistaramótsins. Vísir/Getty Novak Djokovic nálgast sinn 40. meistaratitil í tennis eftir að hann sló út Danann Holger Rune í 8-liða úrslitum opna franska meistaramótsins sem fer fram í París. Kapparnir mættust í úrslitaleik keppninnar í fyrra en þar fór Holger Rune með sigur af hólmi. Novak Djokovic er efstur á heimslistanum í tennis, Holger Rune stendur í sjöunda sætinu eins og er. Hefði Rune unnið viðureign þeirra í nótt hefði hann tryggt sér þátttöku á lokamótinu í Tórínó þar sem átta bestu leikmenn heims mætast. En eftir að hafa dottið úr leik er sætið hans á mótinu í hættu. Djokovic mætir Andrey Rublev í undanúrslitum á leiðinni að áttunda úrslitaeinvíginu sínu í París. 31-1 on hard courts this season 🥵@DjokerNole wins the Paris 2022 final rematch 7-5 6-7 6-4 against Rune 👏#RolexParisMasters pic.twitter.com/P5ko7k5Bh2— Tennis TV (@TennisTV) November 3, 2023 Pólski leikmaðurinn Hubert Hurkacz missti af sínu tækifæri til að taka þátt í Tórínó mótinu þegar hann tapaði gegn Grigor Dimitrov í 8-manna úrslitum. Dimitrov mætir Grikkjanum Stefanos Tsitsipas í undanúrslitum en hann sló Karen Khachanov úr leik. Undanúrslitin fara fram í dag og leikur verður til úrslita á morgun. Tennis Mest lesið Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Fleiri fréttir Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Sjá meira
Novak Djokovic er efstur á heimslistanum í tennis, Holger Rune stendur í sjöunda sætinu eins og er. Hefði Rune unnið viðureign þeirra í nótt hefði hann tryggt sér þátttöku á lokamótinu í Tórínó þar sem átta bestu leikmenn heims mætast. En eftir að hafa dottið úr leik er sætið hans á mótinu í hættu. Djokovic mætir Andrey Rublev í undanúrslitum á leiðinni að áttunda úrslitaeinvíginu sínu í París. 31-1 on hard courts this season 🥵@DjokerNole wins the Paris 2022 final rematch 7-5 6-7 6-4 against Rune 👏#RolexParisMasters pic.twitter.com/P5ko7k5Bh2— Tennis TV (@TennisTV) November 3, 2023 Pólski leikmaðurinn Hubert Hurkacz missti af sínu tækifæri til að taka þátt í Tórínó mótinu þegar hann tapaði gegn Grigor Dimitrov í 8-manna úrslitum. Dimitrov mætir Grikkjanum Stefanos Tsitsipas í undanúrslitum en hann sló Karen Khachanov úr leik. Undanúrslitin fara fram í dag og leikur verður til úrslita á morgun.
Tennis Mest lesið Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Fleiri fréttir Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Sjá meira