Bonmati besta knattspyrnukona heims Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2023 21:23 Bonmati með Gullboltann. Twitter@ballondor Hin 25 ára gamla Aitana Bonmatí er besta knattspyrnu heims árið 2023 að mati France Football, tímaritinu sem gefur Gullboltann (Ballon d‘Or) ár hvert. Þá var félagslið Bonmati, Barcelona, valið lið ársins. Bonmati var mikilvægur hlekkur í mögnuðu liði Barcelona sem stóð uppi sem Evrópu- og Spánarmeistari á síðustu leiktíð. Liðið hefur svo byrjað tímabilið í ár af sama krafti og er með fullt hús stiga að loknum sex umferðum. PLEASE, A STANDING OVATION FOR AITANA! #ballondor pic.twitter.com/a6zel7QUmk— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 « I want to thanks everybody that I ve played with! » @AitanaBonmati, our 2023 #ballondor pic.twitter.com/myGzYFCqH5— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Bonmati fór svo ein helsta ástæða þess að Spánn stóð uppi sem sigurvegari á HM sem fram fór í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í sumar. Það er greinilegt að spænskir miðjumenn sem spila fyrir Barcelona eiga góða möguleika á að vinna Gullboltann en Alexia Putellas hafði unnið hann síðustu tvö skipti. Our very first winner! FC Barcelona Femeni is the women club of the year! Congrats, @FCBfemeni #clubdelannée #ballondor pic.twitter.com/bKNaz5DnV2— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Það er greinilegt að Barcelona er að gera eitthvað rétt og kom ekki á óvart að félagið hafi verið valið lið ársins í kvennaflokki. Í öðru sæti í valinu um Gullboltann var Sam Kerr, leikmaður Englandsmeistara Chelsea og Ástralíu. Í þriðja sæti var Salma Celeste Paralluelo Ayingono, samherji Bonmati hjá Barcelona og Spáni. Here is the full 2023 Women's Ballon d'Or ranking #ballondor pic.twitter.com/VhsQaj91ib— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Fótbolti Tengdar fréttir Bellingham valinn besti ungi leikmaður heims Enski miðjumaðurinn Jude Bellingham fékk í kvöld Kopa-verðlaunin en þau fær besti leikmaður heims undir 21 árs aldri. Brasilíumaðurinn Vinicíus Jr. fékk verðlaun sem kennd eru við landa hans Socrates og Emi Martínez, 30. október 2023 20:20 Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Sjá meira
Bonmati var mikilvægur hlekkur í mögnuðu liði Barcelona sem stóð uppi sem Evrópu- og Spánarmeistari á síðustu leiktíð. Liðið hefur svo byrjað tímabilið í ár af sama krafti og er með fullt hús stiga að loknum sex umferðum. PLEASE, A STANDING OVATION FOR AITANA! #ballondor pic.twitter.com/a6zel7QUmk— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 « I want to thanks everybody that I ve played with! » @AitanaBonmati, our 2023 #ballondor pic.twitter.com/myGzYFCqH5— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Bonmati fór svo ein helsta ástæða þess að Spánn stóð uppi sem sigurvegari á HM sem fram fór í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í sumar. Það er greinilegt að spænskir miðjumenn sem spila fyrir Barcelona eiga góða möguleika á að vinna Gullboltann en Alexia Putellas hafði unnið hann síðustu tvö skipti. Our very first winner! FC Barcelona Femeni is the women club of the year! Congrats, @FCBfemeni #clubdelannée #ballondor pic.twitter.com/bKNaz5DnV2— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Það er greinilegt að Barcelona er að gera eitthvað rétt og kom ekki á óvart að félagið hafi verið valið lið ársins í kvennaflokki. Í öðru sæti í valinu um Gullboltann var Sam Kerr, leikmaður Englandsmeistara Chelsea og Ástralíu. Í þriðja sæti var Salma Celeste Paralluelo Ayingono, samherji Bonmati hjá Barcelona og Spáni. Here is the full 2023 Women's Ballon d'Or ranking #ballondor pic.twitter.com/VhsQaj91ib— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023
Fótbolti Tengdar fréttir Bellingham valinn besti ungi leikmaður heims Enski miðjumaðurinn Jude Bellingham fékk í kvöld Kopa-verðlaunin en þau fær besti leikmaður heims undir 21 árs aldri. Brasilíumaðurinn Vinicíus Jr. fékk verðlaun sem kennd eru við landa hans Socrates og Emi Martínez, 30. október 2023 20:20 Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Sjá meira
Bellingham valinn besti ungi leikmaður heims Enski miðjumaðurinn Jude Bellingham fékk í kvöld Kopa-verðlaunin en þau fær besti leikmaður heims undir 21 árs aldri. Brasilíumaðurinn Vinicíus Jr. fékk verðlaun sem kennd eru við landa hans Socrates og Emi Martínez, 30. október 2023 20:20