Faðir norsku hlaupabræðranna biður eiginkonuna afsökunar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2023 15:01 Filip Ingebrigtsen, Jakob Ingebrigtsen og Henrik Ingebrigtsen eftir hlaup á HM í Doha 2019. Getty/Maja Hitij Gjert Ingebrigtsen gat ekki haldið áfram að þjálfa syni sína því fjölskyldulífið var að fara til fjandans. Ingebrigtsen bræðurnir eru margverðlaunaðir hlauparar en þeir heita Jakob, Filip og Henrik. Bræðurnir eru fæddir á árunum 1991 til 2000. Sá yngsti, Jakob, er Ólympíumeistari, tvöfaldur heimsmeistari og áttfaldur Evrópumeistari. Henrik og Filip hafa orðið Evrópumeistarar og Filip hefur einnig unnið verðlaun á HM. Gjert Ingebrigtsen åpner opp: Jeg har lyst til å si unnskyld til mange mennesker https://t.co/QUZEHNSuVE— VG (@vgnett) October 17, 2023 Faðir þeirra Gjert Ingebrigtsen þjálfaði þá alla tíð eða þangað til í fyrra þegar hann hætti skyndilega sem þjálfari þeirra. Gjert kom í hlaðvarpsþáttinn „Skyld og Skam“ og fór yfir það sem var í gangi á þessum tíma. Það vissu allir að hann var mjög harður við strákana en nú lítur út fyrir að hann hafi farið langt yfir strikið og bræðurnir hafi fengið algjörlega nóg. Hann viðurkennir að þetta var ákvörðun sonanna með það markmið að eyðileggja ekki algjörlega samband feðganna. Vandamálið var ekki nýtt á nálinni þegar samstarfið endaði. „Nei það tók þá langan tíma að fá mig til að hætta. Svona samstarf skapar ágreining og býr til sár sem gróa ekki. Þú áttar þig ekki á því hversu alvarlegt þetta eða hversu djúp þessi sár eru. Þú heldur bara áfram og býrð þá til ný. Allt í einu er fullt af sárum og út um allt,“ sagði Gjert Ingebrigtsen. Hann segir að eitt stærsta fórnarlambið hafi í raun verið eiginkona hans og móðir strákanna en hún heitir Tone. Hann vildi því biðja hana afsökunar en hún varð á milli í fjölskylduerjunum. „Hún ber mikinn sársauka vegna alls þessa. Hún heldur mér gangandi og heldur strákunum gangandi,“ sagði Ingebrigtsen. Vi har laget podd med Gjert Ingebrigtsen! Eller, det vil si. @abidraja og Nadia har laget den da, og Gjert er første gjest. Anbefaler å høre Linker her:Spotify - https://t.co/7HciueILHfApple - https://t.co/BRJCU2dO3D pic.twitter.com/dzjYnBvsRW— Sebastian Langvik-Hansen (@seblaha) October 17, 2023 Frjálsar íþróttir Mál Gjert Ingebrigtsen Noregur Hlaup Fjölskyldumál Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Sjá meira
Ingebrigtsen bræðurnir eru margverðlaunaðir hlauparar en þeir heita Jakob, Filip og Henrik. Bræðurnir eru fæddir á árunum 1991 til 2000. Sá yngsti, Jakob, er Ólympíumeistari, tvöfaldur heimsmeistari og áttfaldur Evrópumeistari. Henrik og Filip hafa orðið Evrópumeistarar og Filip hefur einnig unnið verðlaun á HM. Gjert Ingebrigtsen åpner opp: Jeg har lyst til å si unnskyld til mange mennesker https://t.co/QUZEHNSuVE— VG (@vgnett) October 17, 2023 Faðir þeirra Gjert Ingebrigtsen þjálfaði þá alla tíð eða þangað til í fyrra þegar hann hætti skyndilega sem þjálfari þeirra. Gjert kom í hlaðvarpsþáttinn „Skyld og Skam“ og fór yfir það sem var í gangi á þessum tíma. Það vissu allir að hann var mjög harður við strákana en nú lítur út fyrir að hann hafi farið langt yfir strikið og bræðurnir hafi fengið algjörlega nóg. Hann viðurkennir að þetta var ákvörðun sonanna með það markmið að eyðileggja ekki algjörlega samband feðganna. Vandamálið var ekki nýtt á nálinni þegar samstarfið endaði. „Nei það tók þá langan tíma að fá mig til að hætta. Svona samstarf skapar ágreining og býr til sár sem gróa ekki. Þú áttar þig ekki á því hversu alvarlegt þetta eða hversu djúp þessi sár eru. Þú heldur bara áfram og býrð þá til ný. Allt í einu er fullt af sárum og út um allt,“ sagði Gjert Ingebrigtsen. Hann segir að eitt stærsta fórnarlambið hafi í raun verið eiginkona hans og móðir strákanna en hún heitir Tone. Hann vildi því biðja hana afsökunar en hún varð á milli í fjölskylduerjunum. „Hún ber mikinn sársauka vegna alls þessa. Hún heldur mér gangandi og heldur strákunum gangandi,“ sagði Ingebrigtsen. Vi har laget podd med Gjert Ingebrigtsen! Eller, det vil si. @abidraja og Nadia har laget den da, og Gjert er første gjest. Anbefaler å høre Linker her:Spotify - https://t.co/7HciueILHfApple - https://t.co/BRJCU2dO3D pic.twitter.com/dzjYnBvsRW— Sebastian Langvik-Hansen (@seblaha) October 17, 2023
Frjálsar íþróttir Mál Gjert Ingebrigtsen Noregur Hlaup Fjölskyldumál Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu